Fallist á gæsluvarðhald yfir mönnunum Bjarki Sigurðsson skrifar 29. apríl 2023 11:46 Mennirnir voru handteknir á fimmtudaginn. Vísir/Magnús Hlynur Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfur Lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir tveimur karlmönnum sem voru handteknir í tengslum við rannsókn á andláti konu í heimahúsi á Selfossi. Verða mennirnir í gæsluvarðhaldi til 5. maí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef lögreglunnar. Þar segir að rannsóknin haldi áfram að fullum þunga og að ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um málið. Mennirnir voru handteknir á fimmtudaginn eftir að lögreglu barst tilkynning um andlátið. Konan var á þrítugsaldri líkt og báðir mennirnir. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þeir hálfbræður. RÚV greinir frá því að mennirnir muni báðir að kæra gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar. Tilkynning lögreglunnar í heild sinni: Rétt í þessu féllst dómari við Héraðsdóm Suðurlands á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir þeim tveimur karlmönnum sem handteknir voru í tengslum við rannsókn lögreglu á andláti í heimahúsi á Selfossi í fyrradag. Eins og fram hefur komið var krafan sett fram fyrir Hérðasdómi Suðurlands í gærdag og boðaði dómari til þinghalds til að úrskurða um kröfuna á ellefta tímanum í dag.Mennirnir voru úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 5. maí næstkomandi á grundvelli rannsóknarhagsmuna.Rannsókn lögreglu heldur áfram af fullum þunga og hefur Lögreglustjórinn á Suðurlandi notið aðstoðar m.a. tæknideildar lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu sem og Lögreglustjórans á Suðurnesjum.Ekki er hægt að veita frekari uppýsingar vegna málsins á þessari stundu vegna ríkra rannsóknarhagsmuna. Lögreglumál Árborg Grunur um manndráp á Selfossi Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef lögreglunnar. Þar segir að rannsóknin haldi áfram að fullum þunga og að ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um málið. Mennirnir voru handteknir á fimmtudaginn eftir að lögreglu barst tilkynning um andlátið. Konan var á þrítugsaldri líkt og báðir mennirnir. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þeir hálfbræður. RÚV greinir frá því að mennirnir muni báðir að kæra gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar. Tilkynning lögreglunnar í heild sinni: Rétt í þessu féllst dómari við Héraðsdóm Suðurlands á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir þeim tveimur karlmönnum sem handteknir voru í tengslum við rannsókn lögreglu á andláti í heimahúsi á Selfossi í fyrradag. Eins og fram hefur komið var krafan sett fram fyrir Hérðasdómi Suðurlands í gærdag og boðaði dómari til þinghalds til að úrskurða um kröfuna á ellefta tímanum í dag.Mennirnir voru úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 5. maí næstkomandi á grundvelli rannsóknarhagsmuna.Rannsókn lögreglu heldur áfram af fullum þunga og hefur Lögreglustjórinn á Suðurlandi notið aðstoðar m.a. tæknideildar lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu sem og Lögreglustjórans á Suðurnesjum.Ekki er hægt að veita frekari uppýsingar vegna málsins á þessari stundu vegna ríkra rannsóknarhagsmuna.
Rétt í þessu féllst dómari við Héraðsdóm Suðurlands á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir þeim tveimur karlmönnum sem handteknir voru í tengslum við rannsókn lögreglu á andláti í heimahúsi á Selfossi í fyrradag. Eins og fram hefur komið var krafan sett fram fyrir Hérðasdómi Suðurlands í gærdag og boðaði dómari til þinghalds til að úrskurða um kröfuna á ellefta tímanum í dag.Mennirnir voru úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 5. maí næstkomandi á grundvelli rannsóknarhagsmuna.Rannsókn lögreglu heldur áfram af fullum þunga og hefur Lögreglustjórinn á Suðurlandi notið aðstoðar m.a. tæknideildar lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu sem og Lögreglustjórans á Suðurnesjum.Ekki er hægt að veita frekari uppýsingar vegna málsins á þessari stundu vegna ríkra rannsóknarhagsmuna.
Lögreglumál Árborg Grunur um manndráp á Selfossi Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira