Einvígi dagsins var æsispennandi en eftir 14 kappskákir var staðan jöfn, 7-7. Hafði Nepomniachtchi haft frumkvæðið framan af. Bráðabaninn spilaðist svipaði. Rússinn hafði yfirhöndina en Liren varðist vel og fann ávallt lausnir. Fyrstu þrjár skákir bráðabanans enduðu með jafntefli.
Sú fjórða virtist vera að fara sömu leið þegar lék Liren leik sem mun líklega fara í sögubækurnar. Nepomniachtchi náði ekki að aðlagast breyttri stöðu og Liren hafði sögulegan sigur.
Self-pinning for immortality. Congrats Ding!! https://t.co/pswA5g6bz9
— Magnus Carlsen (@MagnusCarlsen) April 30, 2023
Fyrrverandi heimsmeistarinn Magnus Carlsen var ekki lengi að óska Liren til hamingju.