Guðmundur Felix fór aftur í aðgerð í gærkvöldi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. maí 2023 19:56 Guðmundur Felix fór í aðra aðgerð á handlegg í gærkvöldi þar sem skorið var enn hærra í handlegg hans vegna þrálátrar sýkingar. Vísir/Vilhelm Guðmundur Felix Grétarsson var sendur í aðra aðgerð á handlegg í gærkvöldi vegna höfnunar líkama hans á handleggjunum sem græddir voru á hann fyrir tveimur árum. Hann hafði áður farið í aðgerð á laugardagskvöld en jafnaði sig ekki nægilega vel. Þessu greinir Guðmundur frá í ávarpi til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Horfa má á myndbandið neðst í fréttinni. Eins og Vísir hefur greint frá fékk Guðmundur sýkingu í olnbogann vegna sterameðferðar sem hann hefur verið í sem gert hefur ónæmiskerfi hans óvirkt. Sterameðferðin er gríðarlega sterk og til þess fólgin að hafa áhrif á höfnun líkama hans á ágræddum handleggjunum. Olnbogi Guðmundar var orðinn þrefaldur af stærð og fór hann í aðgerð á laugardagskvöld þar sem tappað var af olnboganum eins og hann lýsir því, til þess að sterarnir komist sína leið í handleggnum. Fékk hita í gærkvöldi „Á laugardag fór ég í aðgerð þar sem þeir opnuðu olnbogann á mér til þess að hreinsa sýkinguna sem var í olnboganum og við höfðum ekki náð í með sýklalyfjum,“ segir Guðmundur Felix. Í gærkvöldi hafi Guðmundur verið með hita og sýkingin í handleggnum haldið sér í honum þrátt fyrir sýklalyfin. „Þannig að í morgun var ákveðið að ég færi í aðra aðgerð. Við skárum hærra í handlegginn þannig hann er opinn alla leið frá öxl og niður að hönd.“ Ekki eins sársaukafullt Guðmundur segir handlegginn hafa verið þrifinn og þrifinn og hann sé enn á sýklalyfjum. „Nú þurfum við bara að bíða og sjá. Ég er ekki með hita. Mér líður ágætlega. Handleggurinn er enn bólginn en þetta er ekki eins sársaukafullt.“ Á næstu dögum muni það skýrast hvernig þetta fer. Hann segist fylgjast vel með öllum skilaboðum frá fólki á samfélagsmiðlum en sé ekki í standi til þess að svara þeim sjálfum. „Ég get rétt notað fingurna, en takk kærlega fyrir stuðninginn. Ég læt ykkur vita hvernig þetta fer.“ Handleggir græddir á Guðmund Felix Tengdar fréttir Fjögurra ára skammtur stera gæti hafa stöðvað höfnunina Guðmundur Felix Grétarsson hefur legið á spítala undanfarið þar sem hann hefur fengið gríðarlega sterka sterameðferð vegna höfnunar líkama hans á handleggjunum, sem græddir voru á hann fyrir tveimur árum. Hann segist hafa fengið fjögurra ára skammt af sterum á síðustu þremur dögum og að hann gæti hafa stöðvað höfnunina. 29. apríl 2023 18:30 „Ég var nú að vonast til að þetta yrði eitthvað meira en tvö ár“ Guðmundur Felix Grétarsson segist bjartsýnn á að lyfjameðferð geti unnið gegn bakslagi sem er komið í ágrædda handleggi hans. Guðmundur fór að finna fyrir einkennum höfnunar fyrir tveimur vikum. 28. apríl 2023 13:52 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Þessu greinir Guðmundur frá í ávarpi til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Horfa má á myndbandið neðst í fréttinni. Eins og Vísir hefur greint frá fékk Guðmundur sýkingu í olnbogann vegna sterameðferðar sem hann hefur verið í sem gert hefur ónæmiskerfi hans óvirkt. Sterameðferðin er gríðarlega sterk og til þess fólgin að hafa áhrif á höfnun líkama hans á ágræddum handleggjunum. Olnbogi Guðmundar var orðinn þrefaldur af stærð og fór hann í aðgerð á laugardagskvöld þar sem tappað var af olnboganum eins og hann lýsir því, til þess að sterarnir komist sína leið í handleggnum. Fékk hita í gærkvöldi „Á laugardag fór ég í aðgerð þar sem þeir opnuðu olnbogann á mér til þess að hreinsa sýkinguna sem var í olnboganum og við höfðum ekki náð í með sýklalyfjum,“ segir Guðmundur Felix. Í gærkvöldi hafi Guðmundur verið með hita og sýkingin í handleggnum haldið sér í honum þrátt fyrir sýklalyfin. „Þannig að í morgun var ákveðið að ég færi í aðra aðgerð. Við skárum hærra í handlegginn þannig hann er opinn alla leið frá öxl og niður að hönd.“ Ekki eins sársaukafullt Guðmundur segir handlegginn hafa verið þrifinn og þrifinn og hann sé enn á sýklalyfjum. „Nú þurfum við bara að bíða og sjá. Ég er ekki með hita. Mér líður ágætlega. Handleggurinn er enn bólginn en þetta er ekki eins sársaukafullt.“ Á næstu dögum muni það skýrast hvernig þetta fer. Hann segist fylgjast vel með öllum skilaboðum frá fólki á samfélagsmiðlum en sé ekki í standi til þess að svara þeim sjálfum. „Ég get rétt notað fingurna, en takk kærlega fyrir stuðninginn. Ég læt ykkur vita hvernig þetta fer.“
Handleggir græddir á Guðmund Felix Tengdar fréttir Fjögurra ára skammtur stera gæti hafa stöðvað höfnunina Guðmundur Felix Grétarsson hefur legið á spítala undanfarið þar sem hann hefur fengið gríðarlega sterka sterameðferð vegna höfnunar líkama hans á handleggjunum, sem græddir voru á hann fyrir tveimur árum. Hann segist hafa fengið fjögurra ára skammt af sterum á síðustu þremur dögum og að hann gæti hafa stöðvað höfnunina. 29. apríl 2023 18:30 „Ég var nú að vonast til að þetta yrði eitthvað meira en tvö ár“ Guðmundur Felix Grétarsson segist bjartsýnn á að lyfjameðferð geti unnið gegn bakslagi sem er komið í ágrædda handleggi hans. Guðmundur fór að finna fyrir einkennum höfnunar fyrir tveimur vikum. 28. apríl 2023 13:52 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Fjögurra ára skammtur stera gæti hafa stöðvað höfnunina Guðmundur Felix Grétarsson hefur legið á spítala undanfarið þar sem hann hefur fengið gríðarlega sterka sterameðferð vegna höfnunar líkama hans á handleggjunum, sem græddir voru á hann fyrir tveimur árum. Hann segist hafa fengið fjögurra ára skammt af sterum á síðustu þremur dögum og að hann gæti hafa stöðvað höfnunina. 29. apríl 2023 18:30
„Ég var nú að vonast til að þetta yrði eitthvað meira en tvö ár“ Guðmundur Felix Grétarsson segist bjartsýnn á að lyfjameðferð geti unnið gegn bakslagi sem er komið í ágrædda handleggi hans. Guðmundur fór að finna fyrir einkennum höfnunar fyrir tveimur vikum. 28. apríl 2023 13:52
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent