Helltu yfir færeyska landsliðsþjálfarann í beinni í danska sjónvarpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2023 10:31 Peter Bredsdorff-Larsen ræðir hér við aðstoðarmenn sína. Hondbóltssamband Føroya Færeyingar verða með á Evrópumótinu í handbolta í byrjun næsta árs en þeir urðu fámennasta þjóðin til að tryggja sér sæti á stórmóti í liðsíþrótt. Færeyjar er ein af þeim þjóðum sem komust inn á mótið með því að vera eitt af liðunum með besta árangur í þriðja sæti í sínum riðli. Frábærir sigrar Færeyinga á Rúmeníu og Úkraínu í Höllinni á Hálsi skiluðu liðinu á endanum inn í úrslitakeppnina og þar gætu þeir lent í riðli með Íslendingum. Alls verða fimm Norðurlandaþjóðir með á mótinu en fjórar af þeim verða í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður 10. maí næstkomandi. Peter Bredsdorff-Larsen er þjálfarinn sem hefur náð að skrifa söguna með færeyska landsliðið en hann er 55 ára gamall Dani sem var meðal annars aðstoðarþjálfari Guðmundar Guðmundssonar hjá danska landsliðinu. Bredsdorff-Larsen tók við færeyska landsliðinu árið 2021 en hafði áður gert Bjerringbro-Silkeborg að dönskum meisturum eða vorið 2016. Færeyska liðið tapaði reyndar lokaleik riðilsins, á útivelli á móti Austurríki, en fögnuðu engu að síður vel í leikslok þegar kom í ljós að þeir hefðu komist inn á EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi. Danska ríkissjónvarpið fjallaði um færeyska ævintýrið og fékk Peter Bredsdorff-Larsen í viðtal í beinni eftir leikinn. Hann var ekki búinn að vera lengi í viðtalinu þegar tveir leikmenn færeyska landsliðsins komu og helltu yfir hann eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Færeyjar EM 2024 í handbolta Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Færeyjar er ein af þeim þjóðum sem komust inn á mótið með því að vera eitt af liðunum með besta árangur í þriðja sæti í sínum riðli. Frábærir sigrar Færeyinga á Rúmeníu og Úkraínu í Höllinni á Hálsi skiluðu liðinu á endanum inn í úrslitakeppnina og þar gætu þeir lent í riðli með Íslendingum. Alls verða fimm Norðurlandaþjóðir með á mótinu en fjórar af þeim verða í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður 10. maí næstkomandi. Peter Bredsdorff-Larsen er þjálfarinn sem hefur náð að skrifa söguna með færeyska landsliðið en hann er 55 ára gamall Dani sem var meðal annars aðstoðarþjálfari Guðmundar Guðmundssonar hjá danska landsliðinu. Bredsdorff-Larsen tók við færeyska landsliðinu árið 2021 en hafði áður gert Bjerringbro-Silkeborg að dönskum meisturum eða vorið 2016. Færeyska liðið tapaði reyndar lokaleik riðilsins, á útivelli á móti Austurríki, en fögnuðu engu að síður vel í leikslok þegar kom í ljós að þeir hefðu komist inn á EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi. Danska ríkissjónvarpið fjallaði um færeyska ævintýrið og fékk Peter Bredsdorff-Larsen í viðtal í beinni eftir leikinn. Hann var ekki búinn að vera lengi í viðtalinu þegar tveir leikmenn færeyska landsliðsins komu og helltu yfir hann eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten)
Færeyjar EM 2024 í handbolta Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira