HönnunarMars í dag: DesignTalks, kynlífsleikföng og pítsustund Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. maí 2023 08:01 Stúdíó Flétta og Ýrúrarí bjóða upp á Pítsustund í Gallery Port í dag. Viðburðurinn er hluti af HönnunarMars. Sunna Ben HönnunarMars hefst með pomp og prakt í dag við hátíðlega athöfn í Hörpu. Það verður ýmislegt listrænt og lifandi í boði næstu daga í tengslum við hátíðina en Lífið á Vísi fer fer hér í grófum dráttum yfir dagskrána fyrir daginn í dag. Alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks fer fram í Hörpunni í dag frá klukkan níu til fjögur. Þar munu sérfræðingar á sviðum hönnunar, arkitektúrs og listar hvaðan af úr heiminum halda erindi sem nálgast núið og framtíðina á skapandi hátt. View this post on Instagram A post shared by DesignMarch (@designmarch) Það verður líf og fjör um allan bæ í kvöld, þar á meðal á Hafnartorgi og í Ásmundarsal. FÓLK Reykjavík verður með opnunarhóf á Hafnartorgi frá klukkan 18:00-20:00 þar sem þau sýna húsgagna- og vöruhönnun en FÓLK var valið Besta fjárfesting í hönnun á Hönnunarverðlaunum Íslands árið 2022. Á sama tíma opnar tilraunakennd sýning sem ber heitið Fró(u)n, sem er hönnunarrannsókn sem hefur það að markimiði að búa til kynlífsleikföng úr postulíni og íslenskum leir. Sýningin Innsýni opnar einnig á Hafnartorgi í kvöld með lifandi tónlist og fjöri. Markmið sýningarinnar er að kynna unga og nýútskrifaða íslenska hönnuði fyrir íslenskum og erlendum markaði. Sýningin Innsýni opnar á Hafnartorgi í dag.HönnunarMars Í Gallery Porti verða svo tvær opnanir, Pítsustund með Fléttu og Ýrúrarí og Blíður ljómi. Þar verður hægt að panta sér þæfða pizzu og kíkja inn í draumkenndan heim. Sýningin Litir og ljós x NYC eftir textílhönnuðinn og listakonuna Evu Thoru opnar í versluninni STEiNUNN, Grandagarði 17, klukkan 17:00 í dag. Eva Thora er fædd á Íslandi en búið í New York borg síðan hún var barn og hafa báðir staðir mótað hennar listsköpun. Hér má svo nálgast nánari upplýsingar um dagskrána fyrir daginn í dag. Gleðilegan HönnunarMars. HönnunarMars Myndlist Menning Tíska og hönnun Tengdar fréttir HönnunarMars hefst á morgun: 100 sýningar og 400 þátttakendur Opnunarhóf HönnunarMars fer fram á morgun, miðvikudaginn 3. maí, í Hörpu klukkan 17:00. Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs setja hátíðina með formlegum hætti og eru öll velkomin. 2. maí 2023 14:00 Dagskrá HönnunarMars í loftið: „Hvað nú?“ HönnunarMars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 3. - 7. maí næstkomandi. Í ár ber hátíðin yfirskriftina Hvað nú? 5. apríl 2023 23:10 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks fer fram í Hörpunni í dag frá klukkan níu til fjögur. Þar munu sérfræðingar á sviðum hönnunar, arkitektúrs og listar hvaðan af úr heiminum halda erindi sem nálgast núið og framtíðina á skapandi hátt. View this post on Instagram A post shared by DesignMarch (@designmarch) Það verður líf og fjör um allan bæ í kvöld, þar á meðal á Hafnartorgi og í Ásmundarsal. FÓLK Reykjavík verður með opnunarhóf á Hafnartorgi frá klukkan 18:00-20:00 þar sem þau sýna húsgagna- og vöruhönnun en FÓLK var valið Besta fjárfesting í hönnun á Hönnunarverðlaunum Íslands árið 2022. Á sama tíma opnar tilraunakennd sýning sem ber heitið Fró(u)n, sem er hönnunarrannsókn sem hefur það að markimiði að búa til kynlífsleikföng úr postulíni og íslenskum leir. Sýningin Innsýni opnar einnig á Hafnartorgi í kvöld með lifandi tónlist og fjöri. Markmið sýningarinnar er að kynna unga og nýútskrifaða íslenska hönnuði fyrir íslenskum og erlendum markaði. Sýningin Innsýni opnar á Hafnartorgi í dag.HönnunarMars Í Gallery Porti verða svo tvær opnanir, Pítsustund með Fléttu og Ýrúrarí og Blíður ljómi. Þar verður hægt að panta sér þæfða pizzu og kíkja inn í draumkenndan heim. Sýningin Litir og ljós x NYC eftir textílhönnuðinn og listakonuna Evu Thoru opnar í versluninni STEiNUNN, Grandagarði 17, klukkan 17:00 í dag. Eva Thora er fædd á Íslandi en búið í New York borg síðan hún var barn og hafa báðir staðir mótað hennar listsköpun. Hér má svo nálgast nánari upplýsingar um dagskrána fyrir daginn í dag. Gleðilegan HönnunarMars.
HönnunarMars Myndlist Menning Tíska og hönnun Tengdar fréttir HönnunarMars hefst á morgun: 100 sýningar og 400 þátttakendur Opnunarhóf HönnunarMars fer fram á morgun, miðvikudaginn 3. maí, í Hörpu klukkan 17:00. Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs setja hátíðina með formlegum hætti og eru öll velkomin. 2. maí 2023 14:00 Dagskrá HönnunarMars í loftið: „Hvað nú?“ HönnunarMars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 3. - 7. maí næstkomandi. Í ár ber hátíðin yfirskriftina Hvað nú? 5. apríl 2023 23:10 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
HönnunarMars hefst á morgun: 100 sýningar og 400 þátttakendur Opnunarhóf HönnunarMars fer fram á morgun, miðvikudaginn 3. maí, í Hörpu klukkan 17:00. Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs setja hátíðina með formlegum hætti og eru öll velkomin. 2. maí 2023 14:00
Dagskrá HönnunarMars í loftið: „Hvað nú?“ HönnunarMars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 3. - 7. maí næstkomandi. Í ár ber hátíðin yfirskriftina Hvað nú? 5. apríl 2023 23:10