„FH spurði mig ekkert að því“ Sindri Sverrisson skrifar 2. maí 2023 19:54 Pétur Pétursson hefur gert Val að Íslandsmeistara síðustu tvö ár í röð. VÍSIR/VILHELM „Mér fannst þetta bara góður leikur hjá báðum liðum. FH er erfitt að spila á móti, erfitt að vinna. Við berum mikla virðingu fyrir þeim og þegar upp er staðið er ég bara mjög sáttur með að vinna 2-0,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir sigurinn gegn FH í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Miðvörðurinn ungi Arna Eiríksdóttir var ekki með FH í kvöld en hún var lánuð til félagsins frá Val á lokadegi félagaskiptagluggans í síðustu viku. Aðspurður hvort ekki hefði komið til greina að leyfa Örnu að spila leikinn svaraði Pétur: „FH spurði mig ekkert að því. Ég veit ekki hverju ég hefði svarað ef ég hefði verið spurður.“ Leikurinn var mjög opinn og skemmtilegur í fyrri hálfleik og komu nýliðar FH langt fram á völlinn gegn meisturum Vals sem skoruðu bæði mörk sín í fyrri hálfleiknum. Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði mörkin, það fyrra eftir slæm varnarmistök en það seinna eftir stungusendingu. „Þær spila agressívt fram á við, pressa mikið og eru bara gott lið. Ekki lið eins og við höfum séð koma upp úr 1. deildinni. Við gátum nýtt okkur það í fyrri hálfeik en áttum að gera betur í því í seinni hálfleiknum. Ásdís er búin að þroskast mikið hérna undanfarin ár og er að sýna alltaf meira og meira hvað hún getur. Við vitum að hún getur enn meira en þetta,“ sagði Pétur. Pétur hefur stólað á hina 18 ára gömlu Fanneyju Ingu Birkisdóttur í markinu í upphafi móts og hún átti frábæran leik í kvöld eftir að hafa einnig haldið hreinu gegn Breiðabliki í fyrstu umferð: „Fanney er bara góður markmaður og stóð sig vel í báðum þessum leikjum. Hún er alveg tilbúin í þetta,“ sagði Pétur, ánægður með byrjunina á mótinu. „Við erum búin að spila tvo erfiða leiki og það er frábært að hafa sex stig eftir þá, og hafa ekki fengið á sig mark.“ Besta deild kvenna Valur FH Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Miðvörðurinn ungi Arna Eiríksdóttir var ekki með FH í kvöld en hún var lánuð til félagsins frá Val á lokadegi félagaskiptagluggans í síðustu viku. Aðspurður hvort ekki hefði komið til greina að leyfa Örnu að spila leikinn svaraði Pétur: „FH spurði mig ekkert að því. Ég veit ekki hverju ég hefði svarað ef ég hefði verið spurður.“ Leikurinn var mjög opinn og skemmtilegur í fyrri hálfleik og komu nýliðar FH langt fram á völlinn gegn meisturum Vals sem skoruðu bæði mörk sín í fyrri hálfleiknum. Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði mörkin, það fyrra eftir slæm varnarmistök en það seinna eftir stungusendingu. „Þær spila agressívt fram á við, pressa mikið og eru bara gott lið. Ekki lið eins og við höfum séð koma upp úr 1. deildinni. Við gátum nýtt okkur það í fyrri hálfeik en áttum að gera betur í því í seinni hálfleiknum. Ásdís er búin að þroskast mikið hérna undanfarin ár og er að sýna alltaf meira og meira hvað hún getur. Við vitum að hún getur enn meira en þetta,“ sagði Pétur. Pétur hefur stólað á hina 18 ára gömlu Fanneyju Ingu Birkisdóttur í markinu í upphafi móts og hún átti frábæran leik í kvöld eftir að hafa einnig haldið hreinu gegn Breiðabliki í fyrstu umferð: „Fanney er bara góður markmaður og stóð sig vel í báðum þessum leikjum. Hún er alveg tilbúin í þetta,“ sagði Pétur, ánægður með byrjunina á mótinu. „Við erum búin að spila tvo erfiða leiki og það er frábært að hafa sex stig eftir þá, og hafa ekki fengið á sig mark.“
Besta deild kvenna Valur FH Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira