Brast í grát í miðjum leik vegna sírena sem minntu á stríðið Smári Jökull Jónsson skrifar 4. maí 2023 22:01 Maryna Zanevska sagði að sírenurnar hefðu minnt á heimaslóðirnar. Vísir/Getty Tenniskonan Maryna Zanevska féll úr leik á móti á WTA-mótaröðinni í tennis í gær. Hún brotnaði niður í miðjum leik eftir að sírenur við völlinn minntu hana á heimaslóðir í Úkraínu. Tenniskonan Maryna Zanevska er fædd í Úkraínu. Hún er með belgískt ríkisfang og býr í Þýskalandi. Hún er með þátttökurétt á WTA-mótaröðinni í tennis og er í 75. sæti á heimslistanum. Í gær tók hún þátt á Saint-Malo Open mótinu í Frakklandi þar sem hún mætti hinni bandarísku Katie Volynets. Zanevska vann 6-2 sigur í fyrsta settinu en þá fór sírena í gang við völlinn sem minnti Zanevska á viðvörunarhljóðið sem oft hefur heyrst í heimalandi hennar á meðan á stríðinu þar hefur staðið. Zanevska fylltist ofsahræðslu og brotnaði niður á vellinum þegar hún heyrði hljóðið. Hún gat haldið leik áfram skömmu síðar en var greinilega ekki í góðu ásigkomulagi og endaði á því að tapa leiknum 2-1. „Ég veit ekki af hverju, hljóðið í sírenunni heyrðist kannski í tuttugu sekúndur. Mér fannst sem það væri heil eilífð. Ég byrjaði að gráta og gat ekki hætt,“ skrifar Zanevska á Instagram. „Venjulega þegar ég stíg inn á völlinn er það staður þar sem ég gleymi mínum vandamálum. Í þetta skiptið risti þetta djúpt.“ Tennis Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Sjá meira
Tenniskonan Maryna Zanevska er fædd í Úkraínu. Hún er með belgískt ríkisfang og býr í Þýskalandi. Hún er með þátttökurétt á WTA-mótaröðinni í tennis og er í 75. sæti á heimslistanum. Í gær tók hún þátt á Saint-Malo Open mótinu í Frakklandi þar sem hún mætti hinni bandarísku Katie Volynets. Zanevska vann 6-2 sigur í fyrsta settinu en þá fór sírena í gang við völlinn sem minnti Zanevska á viðvörunarhljóðið sem oft hefur heyrst í heimalandi hennar á meðan á stríðinu þar hefur staðið. Zanevska fylltist ofsahræðslu og brotnaði niður á vellinum þegar hún heyrði hljóðið. Hún gat haldið leik áfram skömmu síðar en var greinilega ekki í góðu ásigkomulagi og endaði á því að tapa leiknum 2-1. „Ég veit ekki af hverju, hljóðið í sírenunni heyrðist kannski í tuttugu sekúndur. Mér fannst sem það væri heil eilífð. Ég byrjaði að gráta og gat ekki hætt,“ skrifar Zanevska á Instagram. „Venjulega þegar ég stíg inn á völlinn er það staður þar sem ég gleymi mínum vandamálum. Í þetta skiptið risti þetta djúpt.“
Tennis Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Sjá meira