Trúir því að hárið hans sé að loka dyrum í NFL deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2023 14:00 Cam Newton er stoltur af hárinu sínu en segir að aðrir séu ekki eins hrifnir. Getty/Paras Griffin Cam Newton var mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar árið 2015 en núna átta árum síðar vill ekkert lið sjá hann. Hann segir eina ástæðu fyrir því. Newton fékk ekki starf í NFL-deildinni á síðasta tímabili eftir að afa spilað með New England Patriots 2020 og Carolina Panthers 2021. Hann bestu ár voru með Panthers-liðinu og árið 2015 fór hann með liðinu alla leið í Super Bowl. Nú er kappinn orðinn 33 ára gamall og ekkert lið vil semja hann. Newton gengur illa að sætta sig við þetta og trúir því að það sé ekki geta hans sem ráði þessu. Í Undefined hlaðvarpsþættinum með Josinu Anderson þá hélt Cam Newton því fram að það sé hárinu hans að kenna að ekkert NFL-lið vilji semja við hann. Það er lengdinni á hárinu. „Fólk hefur ýjað að þessu við mig. En ég ætla ekki að breyta mér. Fólk hefur verið að segja við mig: Cam, af hverju ferðu ekki til baka til snöggklippt 2015-Cam?“ sagði Cam Newton. „Það var allt annar ég. Það er hins vegar alltaf verið að segja við mig: Cam, þú hræðir fólk með því hvernig þú lítur út,“ sagði Newton. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Newton fékk ekki starf í NFL-deildinni á síðasta tímabili eftir að afa spilað með New England Patriots 2020 og Carolina Panthers 2021. Hann bestu ár voru með Panthers-liðinu og árið 2015 fór hann með liðinu alla leið í Super Bowl. Nú er kappinn orðinn 33 ára gamall og ekkert lið vil semja hann. Newton gengur illa að sætta sig við þetta og trúir því að það sé ekki geta hans sem ráði þessu. Í Undefined hlaðvarpsþættinum með Josinu Anderson þá hélt Cam Newton því fram að það sé hárinu hans að kenna að ekkert NFL-lið vilji semja við hann. Það er lengdinni á hárinu. „Fólk hefur ýjað að þessu við mig. En ég ætla ekki að breyta mér. Fólk hefur verið að segja við mig: Cam, af hverju ferðu ekki til baka til snöggklippt 2015-Cam?“ sagði Cam Newton. „Það var allt annar ég. Það er hins vegar alltaf verið að segja við mig: Cam, þú hræðir fólk með því hvernig þú lítur út,“ sagði Newton. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ Sjá meira