Trúir því að hárið hans sé að loka dyrum í NFL deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2023 14:00 Cam Newton er stoltur af hárinu sínu en segir að aðrir séu ekki eins hrifnir. Getty/Paras Griffin Cam Newton var mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar árið 2015 en núna átta árum síðar vill ekkert lið sjá hann. Hann segir eina ástæðu fyrir því. Newton fékk ekki starf í NFL-deildinni á síðasta tímabili eftir að afa spilað með New England Patriots 2020 og Carolina Panthers 2021. Hann bestu ár voru með Panthers-liðinu og árið 2015 fór hann með liðinu alla leið í Super Bowl. Nú er kappinn orðinn 33 ára gamall og ekkert lið vil semja hann. Newton gengur illa að sætta sig við þetta og trúir því að það sé ekki geta hans sem ráði þessu. Í Undefined hlaðvarpsþættinum með Josinu Anderson þá hélt Cam Newton því fram að það sé hárinu hans að kenna að ekkert NFL-lið vilji semja við hann. Það er lengdinni á hárinu. „Fólk hefur ýjað að þessu við mig. En ég ætla ekki að breyta mér. Fólk hefur verið að segja við mig: Cam, af hverju ferðu ekki til baka til snöggklippt 2015-Cam?“ sagði Cam Newton. „Það var allt annar ég. Það er hins vegar alltaf verið að segja við mig: Cam, þú hræðir fólk með því hvernig þú lítur út,“ sagði Newton. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Newton fékk ekki starf í NFL-deildinni á síðasta tímabili eftir að afa spilað með New England Patriots 2020 og Carolina Panthers 2021. Hann bestu ár voru með Panthers-liðinu og árið 2015 fór hann með liðinu alla leið í Super Bowl. Nú er kappinn orðinn 33 ára gamall og ekkert lið vil semja hann. Newton gengur illa að sætta sig við þetta og trúir því að það sé ekki geta hans sem ráði þessu. Í Undefined hlaðvarpsþættinum með Josinu Anderson þá hélt Cam Newton því fram að það sé hárinu hans að kenna að ekkert NFL-lið vilji semja við hann. Það er lengdinni á hárinu. „Fólk hefur ýjað að þessu við mig. En ég ætla ekki að breyta mér. Fólk hefur verið að segja við mig: Cam, af hverju ferðu ekki til baka til snöggklippt 2015-Cam?“ sagði Cam Newton. „Það var allt annar ég. Það er hins vegar alltaf verið að segja við mig: Cam, þú hræðir fólk með því hvernig þú lítur út,“ sagði Newton. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira