Zuckerberg vann til gullverðlauna á sínu fyrsta móti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. maí 2023 23:37 Stofnandi Facebook var vígalegur að sjá í miðjum klíðum á mótinu. Instagram Mark Zuckerberg var óvænt meðal keppenda í brasilísku jiu-jitsu móti í Redwood City í Kaliforníu um helgina og vann þar til gull og silfurverðlauna. Stofnandi Facebook kom mörgum að óvörum þegar hann mætti til leiks á mótinu, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. Það var þó færni hans í bardagaíþróttinni sem kom mest á óvart en hann vann ekki til einna, heldur tveggja verðlauna.Í umfjöllun miðilsins er haft eftir Zuckerberg að hann hafi fengið áhuga á íþróttinni í heimsfaraldri Covid-19. Hann birti mynd af sér á mótinu á Instagram síðunni sinni og sagðist hafa keppt fyrir Guerrilla Jiu Jitsu liðið.Fjölmargir hafa óskað milljarðamæringnum til hamingju með árangurinn á fyrsta mótinu. Þar á meðal er bardagakappinn Conor McGregor sem hrósar Zuckerberg í hástert.Jiu-jitsu kempur láta sitt heldur ekki eftir liggja en hinn brasilíski Bernardo Faria, fimmfaldur heimsmeistari í íþróttinni, segir Zuckerberg bera sig vel á myndinni sem hann birtir á samfélagsmiðlinum.Er þess getið í umfjöllun Guardian að bardagaíþróttin hafi öðlast æ meiri vinsældir undanfarin ár. Hollywood stjörnur á borð við Ashton Kutcher, Jason Statham, Russell Brand og Tom Hardy séu allir með belti í íþróttinni og stundi hana reglulega. View this post on Instagram A post shared by Mark Zuckerberg (@zuck) Hollywood Facebook Bandaríkin Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Stofnandi Facebook kom mörgum að óvörum þegar hann mætti til leiks á mótinu, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. Það var þó færni hans í bardagaíþróttinni sem kom mest á óvart en hann vann ekki til einna, heldur tveggja verðlauna.Í umfjöllun miðilsins er haft eftir Zuckerberg að hann hafi fengið áhuga á íþróttinni í heimsfaraldri Covid-19. Hann birti mynd af sér á mótinu á Instagram síðunni sinni og sagðist hafa keppt fyrir Guerrilla Jiu Jitsu liðið.Fjölmargir hafa óskað milljarðamæringnum til hamingju með árangurinn á fyrsta mótinu. Þar á meðal er bardagakappinn Conor McGregor sem hrósar Zuckerberg í hástert.Jiu-jitsu kempur láta sitt heldur ekki eftir liggja en hinn brasilíski Bernardo Faria, fimmfaldur heimsmeistari í íþróttinni, segir Zuckerberg bera sig vel á myndinni sem hann birtir á samfélagsmiðlinum.Er þess getið í umfjöllun Guardian að bardagaíþróttin hafi öðlast æ meiri vinsældir undanfarin ár. Hollywood stjörnur á borð við Ashton Kutcher, Jason Statham, Russell Brand og Tom Hardy séu allir með belti í íþróttinni og stundi hana reglulega. View this post on Instagram A post shared by Mark Zuckerberg (@zuck)
Hollywood Facebook Bandaríkin Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira