Stórkostlegar fréttir fyrir AC Milan rétt fyrir stórleik kvöldsins Sindri Sverrisson skrifar 10. maí 2023 17:01 Hinn öskufljóti Rafael Leao hefur skorað rúman tug marka í ítölsku A-deildinni tvö tímabil í röð. Getty/Fabrizio Carabelli Erkifjendurnir í AC Milan og Inter mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en stuðningsmenn AC Milan hafa ástæðu til að gleðjast þó að leikurinn sé ekki hafinn. Portúgalski sóknarmaðurinn Rafael Leao, sem slegið hefur algjörlega í gegn síðustu misseri, hefur skrifað undir nýjan samning við Milan sem gildir til ársins 2028. Frá þessu greinir hinn virti miðill The Athletic í dag. Leikur Mílanó-liðanna hefst klukkan 19 og ríkt hefur óvissa um þátttöku Leao í leiknum í kvöld vegna meiðsla. Hann æfði í gær og ætti í það minnsta að vera klár í slaginn á þriðjudaginn í næstu viku þegar seinni leikur liðanna fer fram. Leao, sem er 23 ára gamall, kom til AC Milan frá Lille í Frakklandi sumarið 2018. Hann hefur átt stóran þátt í að koma liðinu í undanúrslitin í Meistaradeildinni og var einnig í lykilhlutverki þegar Milan varð ítalskur meistari í fyrra, í fyrsta sinn í rúman áratug. Fyrri samningur Leao við Milan átti að renna út í júní á næsta ári en nú er ljóst að stórliðin sem hafa haft hann í sigti sínu þurfa að bíða eða greiða enn meira en ella ætli þau sér að reyna að fá leikmanninn. Leikur AC Milan og Inter er í beinni ústendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst klukkan 19 í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Portúgalski sóknarmaðurinn Rafael Leao, sem slegið hefur algjörlega í gegn síðustu misseri, hefur skrifað undir nýjan samning við Milan sem gildir til ársins 2028. Frá þessu greinir hinn virti miðill The Athletic í dag. Leikur Mílanó-liðanna hefst klukkan 19 og ríkt hefur óvissa um þátttöku Leao í leiknum í kvöld vegna meiðsla. Hann æfði í gær og ætti í það minnsta að vera klár í slaginn á þriðjudaginn í næstu viku þegar seinni leikur liðanna fer fram. Leao, sem er 23 ára gamall, kom til AC Milan frá Lille í Frakklandi sumarið 2018. Hann hefur átt stóran þátt í að koma liðinu í undanúrslitin í Meistaradeildinni og var einnig í lykilhlutverki þegar Milan varð ítalskur meistari í fyrra, í fyrsta sinn í rúman áratug. Fyrri samningur Leao við Milan átti að renna út í júní á næsta ári en nú er ljóst að stórliðin sem hafa haft hann í sigti sínu þurfa að bíða eða greiða enn meira en ella ætli þau sér að reyna að fá leikmanninn. Leikur AC Milan og Inter er í beinni ústendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst klukkan 19 í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira