Þriðji framkvæmdastjóri Siðmenntar á rétt rúmu ári Kjartan Kjartansson skrifar 10. maí 2023 19:54 Eyjólfur Örn Snjólfsson, nýr framkvæmdastjóri Siðmenntar. Siðmennt Lífsskoðunarfélagið Siðmennt réði Eyjólf Örn Snjólfsson í stöðu framkvæmdastjóra. Eyjólfur starfaði síðast sem framkvæmdastjóri Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR). Hann er þriðji framkvæmdastjóri félagsins á rétt rúmu ári. Greint er frá ráðningu Eyjólfs á vefsíðu Siðmenntar. Þar kemur fram að hann hafi lagt stund á rafmagns- og tölvuverkfræði og sé með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. Eftir háskólanámið hafi hann unnið í fjármálageiranum en síðan sem sérfræðingur og stjórnandi í öðrum geirum. Haft er eftir Eyjólfi í tilkynningunni að hann sé skírður og fermdur í Þjóðkirkjunni en að hann aðhyllist lífsskoðunarstefnu húmanista. Hann hafi skráð sig í Siðmennt til þess að sóknargjöld hans rynnu til félagsins í síðustu viku. Siðmennt er sjötta fjölmennasta trú- eða lífsskoðunarfélag landsins með hátt í 4.800 félaga samkvæmt tölum Hagstofunnar. Örar mannabreytingar hafa verið hjá Siðmennt síðasta rúma árið. Siggeiri F. Ævarssyni var sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra í maí í fyrra. Inga Straumland, formaður Siðmenntar, sagði að uppsögnin tengdist breytingum á starfi félagsins samhliða fjölgun félagsmanna. Sigþrúður Guðmundsdóttir tók við starfinu af Siggeiri í júní en hún var áður framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Í byrjun apríl greindi Siðmennt frá því að félagið auglýsti eftir nýjum framkvæmdastjóra. Trúmál Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Sjá meira
Greint er frá ráðningu Eyjólfs á vefsíðu Siðmenntar. Þar kemur fram að hann hafi lagt stund á rafmagns- og tölvuverkfræði og sé með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. Eftir háskólanámið hafi hann unnið í fjármálageiranum en síðan sem sérfræðingur og stjórnandi í öðrum geirum. Haft er eftir Eyjólfi í tilkynningunni að hann sé skírður og fermdur í Þjóðkirkjunni en að hann aðhyllist lífsskoðunarstefnu húmanista. Hann hafi skráð sig í Siðmennt til þess að sóknargjöld hans rynnu til félagsins í síðustu viku. Siðmennt er sjötta fjölmennasta trú- eða lífsskoðunarfélag landsins með hátt í 4.800 félaga samkvæmt tölum Hagstofunnar. Örar mannabreytingar hafa verið hjá Siðmennt síðasta rúma árið. Siggeiri F. Ævarssyni var sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra í maí í fyrra. Inga Straumland, formaður Siðmenntar, sagði að uppsögnin tengdist breytingum á starfi félagsins samhliða fjölgun félagsmanna. Sigþrúður Guðmundsdóttir tók við starfinu af Siggeiri í júní en hún var áður framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Í byrjun apríl greindi Siðmennt frá því að félagið auglýsti eftir nýjum framkvæmdastjóra.
Trúmál Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Sjá meira