Southampton fallið | Forest náði í stig á Brúnni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2023 16:31 James Ward-Prowse og félagar í Southampton eru fallnir. Charlie Crowhurst/Getty Images Southampton er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir 0-2 tap á heimavelli gegn Fulham. Þá náði Nottingham Forest í dýrmætt 2-2 jafntefli gegn Chelsea og Crystal Palace vann 2-0 sigur á Bournemouth. Southampton var í vondum málum fyrir leik dagsins og segja má að fallið hafi blasið við. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá negldu gestirnir frá Lundúnum síðustu naglana í kistuna. Carlos Vinicius kom Fulham yfir í upphafi síðari hálfleiks og varamaðurinn Aleksandar Mitrović tvöfaldaði forystuna með marki þegar 18 mínútur voru til leiksloka. Fulham hefur saknað Mitrović sem hefur misst af síðustu leikjum vegna leikbanns. Lokatölur á St. Mary´s-vellinum 0-2 og heimamenn í Southampton fallnir þó enn séu tvær umferðir eftir. BREAKING: Southampton have officially been relegated from the Premier League pic.twitter.com/IzGHbFDm3g— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 13, 2023 Á Brúnni tók Chelsea á móti Nottingham Forest. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli þar sem gestirnir í Forest komust yfir þökk sé marki Taiwo Awoniyi. Heimamenn svöruðu með tveimur mörkum frá Raheem Sterling áður en Awoniyi jafnaði metin á 62. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og leiknum lauk með 2-2 jafntefli. We keep fighting. Until the end pic.twitter.com/ur0j4GXzaF— Nottingham Forest (@NFFC) May 13, 2023 Að lokum vann Palace þægilegan 2-0 sigur á Bournemouth þar sem Eberechi Eze skoraði bæði mörk heimamanna. Southampton er í neðsta sæti með 24 stig eftir 36 leiki. Forest er í 16. sæti með 34 stig, Bournemouth í 14. sæti með 39 stig, Palace í 12. sæti með 43 stig líkt og Chelsea sem er sæti ofar. Fulham er svo í 9. sæti með 51 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir United aftur á sigurbraut og Meistaradeildarsætið í augsýn Eftir tvo tapleiki í röð hjá Manchester United vann liðið gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. maí 2023 15:58 Aston Villa heldur í Evrópudrauma en vandræði Tottenham halda áfram Aston Villa vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-1 og liðin eru nú jöfn að stigum í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar, en þetta var fjórða tap Tottenham í seinustu sex deildarleikjum. 13. maí 2023 15:55 Kristensen bjargaði mikilvægu stigi fyrir Leeds Rasmus Kristensen reyndist hetja Leeds er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. maí 2023 13:27 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Southampton var í vondum málum fyrir leik dagsins og segja má að fallið hafi blasið við. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá negldu gestirnir frá Lundúnum síðustu naglana í kistuna. Carlos Vinicius kom Fulham yfir í upphafi síðari hálfleiks og varamaðurinn Aleksandar Mitrović tvöfaldaði forystuna með marki þegar 18 mínútur voru til leiksloka. Fulham hefur saknað Mitrović sem hefur misst af síðustu leikjum vegna leikbanns. Lokatölur á St. Mary´s-vellinum 0-2 og heimamenn í Southampton fallnir þó enn séu tvær umferðir eftir. BREAKING: Southampton have officially been relegated from the Premier League pic.twitter.com/IzGHbFDm3g— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 13, 2023 Á Brúnni tók Chelsea á móti Nottingham Forest. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli þar sem gestirnir í Forest komust yfir þökk sé marki Taiwo Awoniyi. Heimamenn svöruðu með tveimur mörkum frá Raheem Sterling áður en Awoniyi jafnaði metin á 62. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og leiknum lauk með 2-2 jafntefli. We keep fighting. Until the end pic.twitter.com/ur0j4GXzaF— Nottingham Forest (@NFFC) May 13, 2023 Að lokum vann Palace þægilegan 2-0 sigur á Bournemouth þar sem Eberechi Eze skoraði bæði mörk heimamanna. Southampton er í neðsta sæti með 24 stig eftir 36 leiki. Forest er í 16. sæti með 34 stig, Bournemouth í 14. sæti með 39 stig, Palace í 12. sæti með 43 stig líkt og Chelsea sem er sæti ofar. Fulham er svo í 9. sæti með 51 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir United aftur á sigurbraut og Meistaradeildarsætið í augsýn Eftir tvo tapleiki í röð hjá Manchester United vann liðið gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. maí 2023 15:58 Aston Villa heldur í Evrópudrauma en vandræði Tottenham halda áfram Aston Villa vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-1 og liðin eru nú jöfn að stigum í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar, en þetta var fjórða tap Tottenham í seinustu sex deildarleikjum. 13. maí 2023 15:55 Kristensen bjargaði mikilvægu stigi fyrir Leeds Rasmus Kristensen reyndist hetja Leeds er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. maí 2023 13:27 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
United aftur á sigurbraut og Meistaradeildarsætið í augsýn Eftir tvo tapleiki í röð hjá Manchester United vann liðið gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. maí 2023 15:58
Aston Villa heldur í Evrópudrauma en vandræði Tottenham halda áfram Aston Villa vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-1 og liðin eru nú jöfn að stigum í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar, en þetta var fjórða tap Tottenham í seinustu sex deildarleikjum. 13. maí 2023 15:55
Kristensen bjargaði mikilvægu stigi fyrir Leeds Rasmus Kristensen reyndist hetja Leeds er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. maí 2023 13:27