Bandaríkin vilja koma að tjónaskrá Evrópuráðsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. maí 2023 23:00 Linda Thomas-Greenfield, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu Þjóðunum mun sitja leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík fyrir hönd Bandaríkjanna. Michael M. Santiago/Getty Images Bandaríkin hafa lýst því yfir að þau séu reiðubúin til þess að taka þátt í því að koma á sérstakri tjónaskrá sem kynnt verður á leiðtogafundi Evrópuráðsins í Reykjavík í vikunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bandarískum yfirvöldum. Um er að ræða alþjóðlega tjónaskrá Evrópuráðsins þar sem gögnum verður safnað saman yfir það tjón sem Rússar hafa valdið í Úkraínu með innrás sinni svo hægt verði að fá það bætt síðar meir. Leiðtogafundur Evrópuráðsins hefst í Hörpu á morgun. Segir í tilkynningu Bandaríkjanna að þau hafi lýst yfir áhuga á að vera stofnaðili að tjónaskránni. Linda Thomas Greenfield, sendiherra landsins hjá Sameinuðu þjóðunum, muni verða áheyrnarfulltrúi landsins á fundinum í Hörpu og lýsa þar vilja Bandaríkjanna í málinu. „Eins og Biden forseti hefur lýst yfir eru Bandaríkin staðföst í að draga Rússland til ábyrgðar fyrir innrásarstríð þess í Úkraínu,“ er haft eftir Lindu í yfirlýsingu bandarískra stjórnvalda. Segir hún að skref sem stígin verði í átt að því að stofna slíka tjónaskrá séu krítísk til þess að tryggja megi að Rússland verði dregið til ábyrgðar. Bandaríkin standi auk Evrópuráðsins með Úkraínu. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Sjá meira
Um er að ræða alþjóðlega tjónaskrá Evrópuráðsins þar sem gögnum verður safnað saman yfir það tjón sem Rússar hafa valdið í Úkraínu með innrás sinni svo hægt verði að fá það bætt síðar meir. Leiðtogafundur Evrópuráðsins hefst í Hörpu á morgun. Segir í tilkynningu Bandaríkjanna að þau hafi lýst yfir áhuga á að vera stofnaðili að tjónaskránni. Linda Thomas Greenfield, sendiherra landsins hjá Sameinuðu þjóðunum, muni verða áheyrnarfulltrúi landsins á fundinum í Hörpu og lýsa þar vilja Bandaríkjanna í málinu. „Eins og Biden forseti hefur lýst yfir eru Bandaríkin staðföst í að draga Rússland til ábyrgðar fyrir innrásarstríð þess í Úkraínu,“ er haft eftir Lindu í yfirlýsingu bandarískra stjórnvalda. Segir hún að skref sem stígin verði í átt að því að stofna slíka tjónaskrá séu krítísk til þess að tryggja megi að Rússland verði dregið til ábyrgðar. Bandaríkin standi auk Evrópuráðsins með Úkraínu.
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Sjá meira