Glímdi við réttfæðisáráttu sem geðlæknar hafa enn ekki viðurkennt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. maí 2023 09:14 Leikkonan Aldís Amah Hamilton var í einlægu viðtali í Vikunni á dögunum þar sem hún talaði opinskátt um reynsluna að veikjast af átröskun. Ólafur Hannesson Leikkonan Aldís Amah Hamilton glímdi við átröskunarsjúkdóminn orthorexia nervosa eða réttfæðisáráttu. Hún hefur stigið mikilvæg skref í baráttu sinni en fyrir hver tvö skref áfram er eitt aftur á bak. Þetta kemur fram í opinskáu viðtali við Aldísi í nýjasta tölublaði Vikunnar. Þar áréttar hún mikilvægi þess að opna umræðuna um veikindin. Aldís hefur gert það gott í leikaraheiminu síðastliðin ár og var meðal annars tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki á Edduverðlaunununum 2023 fyrir hlutverk sitt í Spennuþáttaröðinni Svörtu sandar sem sýndir voru á Stöð 2. „Ég varð veik, ekki sem táningur heldur fullorðin kona, og man hvað ég tók svakalega virkan þátt í megrunarmenningunni, hvað hún er inngróin í samfélaginu okkar. Ég gerði mér enga grein fyrir í hvað stefndi þegar ég fór á fyrsta „kúrinn” minn orðin 26 ára gömul,“ segir Aldís í Vikunni. „Ég hugsaði aldrei út í allt ruglið sem ég var að segja við annað fólk; hvernig ég talaði um sjálfa mig fyrir framan annað fólk.“ View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Aldís var Fjallkonan árið 2019 og flutti ljóðið Landið flokkar ekki fólk eftir Bubba Morthens á Austurvelli. Aldís rifjar upp utanlandsferð sem hún fór með vinkonum sínu, þá afar veik af sjúkdómnum sem litaði ferðina fyrir henni. „Átröskunin hafði auðvitað mjög neikvæð áhrif á ferðina mína, því miður. Hún hefði getað verið svo miklu betri ef ég hefði ekki verið svona upptekin af því hvað ég borðaði og hvernig ég leit út.“ Í frétt Vikunnar segir að Orthorexia nervosa, eða réttfæðisárátta, hefur ekki enn verið viðurkenndur af alþjóðlegum samtökum geðlækna. Sjúkdómurinn birtist í þörfinni til að borða rétt, ef svo má að orði komast. Sá sem glímir við sjúkdóminn þurfi að borða náttúrlegan, hreinan og ómengaðan mat. Aldís elskar að spila tölvuleiki eins og kom fram í þættinum Talað um tölvuleiki. „Þannig að í byrjun var þetta ruglingslegt fyrir mér því ég var ekki að svelta mig fannst mér. Ég borðaði alveg en ég taldi hverja hitaeiningu á hverjum degi og gerði í mörg ár. Ef ég fór yfir það sem ég taldi „leyfilegt” þurfti ég að bæta upp fyrir það með hreyfingu eða með því að borða minna daginn eftir. Ég fór í ræktina stundum tvisvar á dag og tók næstum aldrei „hvíldardaga” nema ef ég var of veik eftir til dæmis átkast til að fara í ræktina. Þá lá ég bara í skömm og vanlíðan,“ segir Aldís við Vikuna. Hún segist hafa náð töluverðum árangri í baráttu sinni við sjúkdóminn en baráttan haldi áfram. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum nýtt par Leikkonan Aldís Amah Hamilton og leikarinn Kolbeinn Arnbjörnsson eru nýtt par. Þau hafa sést saman á skjám landsmanna í þáttaröðinni Svörtu Sandar þar sem þau fara bæði á kostum í hlutverkum sínum sem Aníta og Salomon. Ásamt því að leika í þáttunum er Aldís einn af handritshöfundum þeirra. 21. febrúar 2022 18:01 „Lífið er of stutt fyrir vondan mat“ Aldís Amah Hamilton er leikkona, hundamamma, vegan áhugakokkur og lífskúnstner sem fór með aðalhlutverk í spennuþáttunum Svartir Sandar sem sýndir voru á Stöð 2. Ásamt því að vinna við það sem hún elskar er hún dugleg að hlusta á hlaðvörp um morðingja, spila PS4 og ýmislegt fleira. Aldís Amah er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 19. febrúar 2022 11:31 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Sjá meira
Þetta kemur fram í opinskáu viðtali við Aldísi í nýjasta tölublaði Vikunnar. Þar áréttar hún mikilvægi þess að opna umræðuna um veikindin. Aldís hefur gert það gott í leikaraheiminu síðastliðin ár og var meðal annars tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki á Edduverðlaunununum 2023 fyrir hlutverk sitt í Spennuþáttaröðinni Svörtu sandar sem sýndir voru á Stöð 2. „Ég varð veik, ekki sem táningur heldur fullorðin kona, og man hvað ég tók svakalega virkan þátt í megrunarmenningunni, hvað hún er inngróin í samfélaginu okkar. Ég gerði mér enga grein fyrir í hvað stefndi þegar ég fór á fyrsta „kúrinn” minn orðin 26 ára gömul,“ segir Aldís í Vikunni. „Ég hugsaði aldrei út í allt ruglið sem ég var að segja við annað fólk; hvernig ég talaði um sjálfa mig fyrir framan annað fólk.“ View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Aldís var Fjallkonan árið 2019 og flutti ljóðið Landið flokkar ekki fólk eftir Bubba Morthens á Austurvelli. Aldís rifjar upp utanlandsferð sem hún fór með vinkonum sínu, þá afar veik af sjúkdómnum sem litaði ferðina fyrir henni. „Átröskunin hafði auðvitað mjög neikvæð áhrif á ferðina mína, því miður. Hún hefði getað verið svo miklu betri ef ég hefði ekki verið svona upptekin af því hvað ég borðaði og hvernig ég leit út.“ Í frétt Vikunnar segir að Orthorexia nervosa, eða réttfæðisárátta, hefur ekki enn verið viðurkenndur af alþjóðlegum samtökum geðlækna. Sjúkdómurinn birtist í þörfinni til að borða rétt, ef svo má að orði komast. Sá sem glímir við sjúkdóminn þurfi að borða náttúrlegan, hreinan og ómengaðan mat. Aldís elskar að spila tölvuleiki eins og kom fram í þættinum Talað um tölvuleiki. „Þannig að í byrjun var þetta ruglingslegt fyrir mér því ég var ekki að svelta mig fannst mér. Ég borðaði alveg en ég taldi hverja hitaeiningu á hverjum degi og gerði í mörg ár. Ef ég fór yfir það sem ég taldi „leyfilegt” þurfti ég að bæta upp fyrir það með hreyfingu eða með því að borða minna daginn eftir. Ég fór í ræktina stundum tvisvar á dag og tók næstum aldrei „hvíldardaga” nema ef ég var of veik eftir til dæmis átkast til að fara í ræktina. Þá lá ég bara í skömm og vanlíðan,“ segir Aldís við Vikuna. Hún segist hafa náð töluverðum árangri í baráttu sinni við sjúkdóminn en baráttan haldi áfram.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum nýtt par Leikkonan Aldís Amah Hamilton og leikarinn Kolbeinn Arnbjörnsson eru nýtt par. Þau hafa sést saman á skjám landsmanna í þáttaröðinni Svörtu Sandar þar sem þau fara bæði á kostum í hlutverkum sínum sem Aníta og Salomon. Ásamt því að leika í þáttunum er Aldís einn af handritshöfundum þeirra. 21. febrúar 2022 18:01 „Lífið er of stutt fyrir vondan mat“ Aldís Amah Hamilton er leikkona, hundamamma, vegan áhugakokkur og lífskúnstner sem fór með aðalhlutverk í spennuþáttunum Svartir Sandar sem sýndir voru á Stöð 2. Ásamt því að vinna við það sem hún elskar er hún dugleg að hlusta á hlaðvörp um morðingja, spila PS4 og ýmislegt fleira. Aldís Amah er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 19. febrúar 2022 11:31 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Sjá meira
Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum nýtt par Leikkonan Aldís Amah Hamilton og leikarinn Kolbeinn Arnbjörnsson eru nýtt par. Þau hafa sést saman á skjám landsmanna í þáttaröðinni Svörtu Sandar þar sem þau fara bæði á kostum í hlutverkum sínum sem Aníta og Salomon. Ásamt því að leika í þáttunum er Aldís einn af handritshöfundum þeirra. 21. febrúar 2022 18:01
„Lífið er of stutt fyrir vondan mat“ Aldís Amah Hamilton er leikkona, hundamamma, vegan áhugakokkur og lífskúnstner sem fór með aðalhlutverk í spennuþáttunum Svartir Sandar sem sýndir voru á Stöð 2. Ásamt því að vinna við það sem hún elskar er hún dugleg að hlusta á hlaðvörp um morðingja, spila PS4 og ýmislegt fleira. Aldís Amah er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 19. febrúar 2022 11:31