Fleiri íslenskir atvinnumenn en finnskir og ungverskir Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2023 15:31 Arnór Sigurðsson er lykilmaður í Íslendingaliði Norrköping í Svíþjóð og Hákon Arnar Haraldsson er sömuleiðis í stóru hlutverki í Íslendingaliði FC Kaupmannahafnar. Getty/Alex Nicodim Ísland er í 47. sæti yfir þær þjóðir heimsins sem eiga flesta atvinnumenn í knattspyrnu karla sem spila utan síns heimalands, samkvæmt úttekt CIES Football Observatory sem er hluti af Alþjóðamiðstöð íþróttarannsókna í Sviss. Samkvæmt úttektinni eru íslenskir atvinnumenn 75 talsins. Aldursskipting þeirra er sem hér segir: Yngri en 23 ára: 24 23-26 ára: 22 27-30 ára: 18 Eldri en 30 ára: 11 Íslendingar eru rétt á eftir Mexíkóum á listanum, og fyrir ofan þjóðir á borð við Finna, Ungverja og Tyrki. Brasilíumenn, Frakkar og Argentínumenn eru í sérflokki á listanum. Alls eru 1.289 Brasilíumenn skráðir atvinnumenn utan heimalands síns, 1.033 Frakkar og 905 Argentínumenn. Algengast er að íslensku atvinnumennirnir spili á Norðurlöndunum en samkvæmt úttektinni eru 14 þeirra í Svíþjóð, 12 í Noregi og 11 í Danmörku. Miðað er við leikmenn í aðalliðshópi 1. maí síðastliðinn en miðað við þessar tölur virðast til að mynda leikmenn sem spila í næstefstu deild í Danmörku og Svíþjóð ekki taldir með. Á eftir Norðurlöndunum á Ísland flesta atvinnumenn á Ítalíu, í Grikklandi og Hollandi. Lönd með íslenska atvinnumenn, samkvæmt CIES: Svíþjóð, 14 Noregur, 12 Danmörk, 11 Ítalía, 8 Grikkland, 6 Holland, 6 Bandaríkin, 4 Belgía, 3 England, 3 Færeyjar, 1 Þýskaland, 1 Ungverjaland, 1 Litháen, 1 Pólland, 1 Katar, 1 Rúmenía, 1 Tyrkland, 1 Sænski boltinn Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Samkvæmt úttektinni eru íslenskir atvinnumenn 75 talsins. Aldursskipting þeirra er sem hér segir: Yngri en 23 ára: 24 23-26 ára: 22 27-30 ára: 18 Eldri en 30 ára: 11 Íslendingar eru rétt á eftir Mexíkóum á listanum, og fyrir ofan þjóðir á borð við Finna, Ungverja og Tyrki. Brasilíumenn, Frakkar og Argentínumenn eru í sérflokki á listanum. Alls eru 1.289 Brasilíumenn skráðir atvinnumenn utan heimalands síns, 1.033 Frakkar og 905 Argentínumenn. Algengast er að íslensku atvinnumennirnir spili á Norðurlöndunum en samkvæmt úttektinni eru 14 þeirra í Svíþjóð, 12 í Noregi og 11 í Danmörku. Miðað er við leikmenn í aðalliðshópi 1. maí síðastliðinn en miðað við þessar tölur virðast til að mynda leikmenn sem spila í næstefstu deild í Danmörku og Svíþjóð ekki taldir með. Á eftir Norðurlöndunum á Ísland flesta atvinnumenn á Ítalíu, í Grikklandi og Hollandi. Lönd með íslenska atvinnumenn, samkvæmt CIES: Svíþjóð, 14 Noregur, 12 Danmörk, 11 Ítalía, 8 Grikkland, 6 Holland, 6 Bandaríkin, 4 Belgía, 3 England, 3 Færeyjar, 1 Þýskaland, 1 Ungverjaland, 1 Litháen, 1 Pólland, 1 Katar, 1 Rúmenía, 1 Tyrkland, 1
Sænski boltinn Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira