Saman í D-deildinni árið 2018 en berjast nú um sæti í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 17:46 Úr leik liðanna fyrr á leiktíðinni. Barrington Coombs/Getty Images Coventry City og Luton Town mætast í því sem hefur verið kallað verðmætasti leikur fótboltans. Um er að ræða úrslitaleik umspils B-deildar á Englandi en sigurvegarinn tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Áður en keppni hófst í ensku B-deildinni síðasta haust hefðu eflaust ekki mörg spáð því að Coventry og Luton myndu mætast í síðasta leik tímabilsins. Talið er að sigurvegari umspilsins muni þéna allt að 265 milljónir punda [46,5 milljarður íslenskra króna] meira á næstu leiktíð þökk sé sjónvarps-, styrktar- og auglýsingasamningum ensku úrvalsdeildarinnar. Til að gera einvígið enn áhugaverðara er vert að nefna að bæði Coventry og Luton voru í League 2, ensku D-deildinni, árið 2018. Upprisa liðanna tveggja hefur því verið hröð og horfa Hollywood-eigendur Wrexham eflaust á bæði lið með þá drauma að Wrexham geti leikið þetta eftir. Luton vs Coventry was a League Two fixture in 2018. They will face each other at Wembley to fight for a place in the Premier League. #LTFC #CCFC pic.twitter.com/6EnrEnluAI— talkSPORT (@talkSPORT) May 17, 2023 Ekki nóg með það heldur var Coventry á botni B-deildarinnar í október. Í stað þess að reka þjálfarann var Mark Robins treyst fyrir starfinu og er Coventry nú 90 mínútum frá ensku úrvalsdeildinni en þar spilaði félagið síðast árið 2001. Coventry City were bottom of the Championship in October. They are now 90 minutes away from the Premier League. Mark Robins masterclass. #CCFC pic.twitter.com/xKfSuXep7M— talkSPORT (@talkSPORT) May 17, 2023 Verðmætasti fótboltaleikur hvers árs fer fram þann 27. maí næstkomandi. Þá kemur í ljós hvort Coventry eða Luton muni leika í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2023-24. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira
Áður en keppni hófst í ensku B-deildinni síðasta haust hefðu eflaust ekki mörg spáð því að Coventry og Luton myndu mætast í síðasta leik tímabilsins. Talið er að sigurvegari umspilsins muni þéna allt að 265 milljónir punda [46,5 milljarður íslenskra króna] meira á næstu leiktíð þökk sé sjónvarps-, styrktar- og auglýsingasamningum ensku úrvalsdeildarinnar. Til að gera einvígið enn áhugaverðara er vert að nefna að bæði Coventry og Luton voru í League 2, ensku D-deildinni, árið 2018. Upprisa liðanna tveggja hefur því verið hröð og horfa Hollywood-eigendur Wrexham eflaust á bæði lið með þá drauma að Wrexham geti leikið þetta eftir. Luton vs Coventry was a League Two fixture in 2018. They will face each other at Wembley to fight for a place in the Premier League. #LTFC #CCFC pic.twitter.com/6EnrEnluAI— talkSPORT (@talkSPORT) May 17, 2023 Ekki nóg með það heldur var Coventry á botni B-deildarinnar í október. Í stað þess að reka þjálfarann var Mark Robins treyst fyrir starfinu og er Coventry nú 90 mínútum frá ensku úrvalsdeildinni en þar spilaði félagið síðast árið 2001. Coventry City were bottom of the Championship in October. They are now 90 minutes away from the Premier League. Mark Robins masterclass. #CCFC pic.twitter.com/xKfSuXep7M— talkSPORT (@talkSPORT) May 17, 2023 Verðmætasti fótboltaleikur hvers árs fer fram þann 27. maí næstkomandi. Þá kemur í ljós hvort Coventry eða Luton muni leika í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2023-24.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira