Adam Ægir komið að flestum mörkum og Nikolaj Hansen unnið langflest skallaeinvígi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 16:00 Adam Ægir hefur verið frábær í upphafi móts. Vísir/Diego Þriðjungur Bestu deildar karla er nú búinn og því er tilvalið að skoða hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræði þáttum deildarinnar. Líkt og á síðustu leiktíð spila öll lið deildarinnar 22 leiki áður en henni er skipt upp í tvo hluta. Þar verður annars vegar spilað um Íslandsmeistaratitilinn ásamt Evrópusæti og hins vegar um sæti í deildinni að ári. Eftir sjö umferðir eru Víkingar á toppnum með fullt hús stiga eða 21 talsins. Einnig hefur liðið aðeins fengið á sig eitt mark. Valur er í 2. sæti með 18 stig og Breiðablik því 3. með 15 stig. Þá eru Keflavík og KR á botninum með 4 stig. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræðiþáttum deildarinnar. Tölfræðin er tekin af WyScout. Markahæstir Stefán Ingi Sigurðarson [Breiðablik] – 6 Örvar Eggertsson [HK] og Adam Ægir Pálsson [Valur] – 5 Gísli Eyjólfsson [Breiðablik], Kjartan Henry Finnbogason [FH], Guðmundur Magnússon [Fram], Andri Rúnar Bjarnason og Tryggvi Hrafn Haraldsson [báðir Valur] - 4 Flestar stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson [KA] – 5 Fred Saraiva [Fram], Birkir Már Sævarsson [Valur], Ísak Andri Sigurgeirsson [Stjarnan] og Höskuldur Gunnlaugsson [Breiðablik] - 4 Viktor Karl Einarsson [Breiðablik], Atli Hrafn Andrason [HK], Adam Ægir og Sigurður Egill Lárusson [báðir Valur] - 3 Komið að flestum mörkum [mörk + stoðsendingar] Adam Ægir [Valur] – 8 Ísak Andri [Stjarnan] – 7 Höskuldur, Gísli og Stefán Ingi [allir Breiðablik], Fred [Fram] og Tryggvi Hrafn [Valur] – 6 Flest skot Birnir Snær Ingason [Víkingur] - 21 Ísak Andri [Stjarnan], Adam Ægir [Valur], Hallgrímur Mar [KA] og Fred [Fram] – 19 Óskar Borgþórsson [Fylkir] og Aron Jóhannsson [Fram] - 17 Flestar fyrirgjafir Þorri Mar Þórisson [KA] – 38 Sigurður Egill [Valur] – 37 Adam Ægir [Valur] - 36 Flestar sendingar Damir Muminovic [Breiðablik] – 440 Sindri Þór Ingimarsson [Stjarnan] - 430 Birkir Heimisson [Valur] – 426 Flestar lykilsendingar Sigurður Egill [Valur] - 10 Birkir Már [Valur] – 9 Höskuldur [Breiðablik] og Hallgrímur Mar [KA] - 7 Heppnuð sól [e. dribble] Ísak Andri [Stjarnan] - 72 Birnir Snær [Víkingur] - 63 Jason Daði Svanþórsson [Breiðablik] - 53 Flestar spilaðar mínútur Dani Hatakka og Sindri Kristinn Ólafsson [báðir FH] - 690 Ólafur Kristófer Helgason og Arnór Breki Ástþórsson [báðir Fylkir] - 688 Már Ægisson og Fred [báðir Fram] - 686 Flestar snertingar í vítateig andstæðinganna Ísak Andri [Stjarnan] – 41 Birnir Snær [Víkingur] – 34 Örvar [HK] - 31 Flest brot Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan] og Fred [Fram] - 17 Pablo Punyed [Víkingur] - 16 Alex Freyr Hilmarsson [ÍBV] og Hallgrímur Mar [KA] - 15 Oftast brotið á Örvar [HK] – 19 Pablo [Víkingur] – 18 Atli Arnarson [HK] – 17 Flest gul spjöld Theódór Elmar Bjarnason, Aron Þórður Albertsson [báðir KR] og Gunnlaugur Fannar Guðmundsson [Keflavík], Tómas Bent Magnússon [ÍBV] og Aron Jóhannsson [Valur] - 4 10 leikmenn - 3 15 leikmenn - 2 Rauð spjöld Halldór Jón Sigurður Þórðarson [ÍBV], Jakob Franz Pálsson [KR], Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan], Eiður Aron Sigurbjörnsson [ÍBV] og Finnur Orri Margeirsson [FH] - 1 Flest unnin návígi í loftinu Nikolaj Hansen [Víkingur] - 80 Úlfur Ágúst Björnsson [FH] – 57 Guðmundur Magnússon [Fram] – 55 Flest varin skot Mathías Rosenörn [Keflavík] og Arnar Freyr Ólafsson [HK] – 31 Frederik Schram [Valur] - 30 Ólafur Kristófer [Fylkir] - 28 Oftast komið af línunni Ingvar Jónsson [Víkingur] - 16 Sindri Kristinn [FH] - 14 Rosenörn [Keflavík], Simen Kjellevold [KR] og Ólafur Kristófer [Fylkir] - 12 Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Líkt og á síðustu leiktíð spila öll lið deildarinnar 22 leiki áður en henni er skipt upp í tvo hluta. Þar verður annars vegar spilað um Íslandsmeistaratitilinn ásamt Evrópusæti og hins vegar um sæti í deildinni að ári. Eftir sjö umferðir eru Víkingar á toppnum með fullt hús stiga eða 21 talsins. Einnig hefur liðið aðeins fengið á sig eitt mark. Valur er í 2. sæti með 18 stig og Breiðablik því 3. með 15 stig. Þá eru Keflavík og KR á botninum með 4 stig. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræðiþáttum deildarinnar. Tölfræðin er tekin af WyScout. Markahæstir Stefán Ingi Sigurðarson [Breiðablik] – 6 Örvar Eggertsson [HK] og Adam Ægir Pálsson [Valur] – 5 Gísli Eyjólfsson [Breiðablik], Kjartan Henry Finnbogason [FH], Guðmundur Magnússon [Fram], Andri Rúnar Bjarnason og Tryggvi Hrafn Haraldsson [báðir Valur] - 4 Flestar stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson [KA] – 5 Fred Saraiva [Fram], Birkir Már Sævarsson [Valur], Ísak Andri Sigurgeirsson [Stjarnan] og Höskuldur Gunnlaugsson [Breiðablik] - 4 Viktor Karl Einarsson [Breiðablik], Atli Hrafn Andrason [HK], Adam Ægir og Sigurður Egill Lárusson [báðir Valur] - 3 Komið að flestum mörkum [mörk + stoðsendingar] Adam Ægir [Valur] – 8 Ísak Andri [Stjarnan] – 7 Höskuldur, Gísli og Stefán Ingi [allir Breiðablik], Fred [Fram] og Tryggvi Hrafn [Valur] – 6 Flest skot Birnir Snær Ingason [Víkingur] - 21 Ísak Andri [Stjarnan], Adam Ægir [Valur], Hallgrímur Mar [KA] og Fred [Fram] – 19 Óskar Borgþórsson [Fylkir] og Aron Jóhannsson [Fram] - 17 Flestar fyrirgjafir Þorri Mar Þórisson [KA] – 38 Sigurður Egill [Valur] – 37 Adam Ægir [Valur] - 36 Flestar sendingar Damir Muminovic [Breiðablik] – 440 Sindri Þór Ingimarsson [Stjarnan] - 430 Birkir Heimisson [Valur] – 426 Flestar lykilsendingar Sigurður Egill [Valur] - 10 Birkir Már [Valur] – 9 Höskuldur [Breiðablik] og Hallgrímur Mar [KA] - 7 Heppnuð sól [e. dribble] Ísak Andri [Stjarnan] - 72 Birnir Snær [Víkingur] - 63 Jason Daði Svanþórsson [Breiðablik] - 53 Flestar spilaðar mínútur Dani Hatakka og Sindri Kristinn Ólafsson [báðir FH] - 690 Ólafur Kristófer Helgason og Arnór Breki Ástþórsson [báðir Fylkir] - 688 Már Ægisson og Fred [báðir Fram] - 686 Flestar snertingar í vítateig andstæðinganna Ísak Andri [Stjarnan] – 41 Birnir Snær [Víkingur] – 34 Örvar [HK] - 31 Flest brot Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan] og Fred [Fram] - 17 Pablo Punyed [Víkingur] - 16 Alex Freyr Hilmarsson [ÍBV] og Hallgrímur Mar [KA] - 15 Oftast brotið á Örvar [HK] – 19 Pablo [Víkingur] – 18 Atli Arnarson [HK] – 17 Flest gul spjöld Theódór Elmar Bjarnason, Aron Þórður Albertsson [báðir KR] og Gunnlaugur Fannar Guðmundsson [Keflavík], Tómas Bent Magnússon [ÍBV] og Aron Jóhannsson [Valur] - 4 10 leikmenn - 3 15 leikmenn - 2 Rauð spjöld Halldór Jón Sigurður Þórðarson [ÍBV], Jakob Franz Pálsson [KR], Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan], Eiður Aron Sigurbjörnsson [ÍBV] og Finnur Orri Margeirsson [FH] - 1 Flest unnin návígi í loftinu Nikolaj Hansen [Víkingur] - 80 Úlfur Ágúst Björnsson [FH] – 57 Guðmundur Magnússon [Fram] – 55 Flest varin skot Mathías Rosenörn [Keflavík] og Arnar Freyr Ólafsson [HK] – 31 Frederik Schram [Valur] - 30 Ólafur Kristófer [Fylkir] - 28 Oftast komið af línunni Ingvar Jónsson [Víkingur] - 16 Sindri Kristinn [FH] - 14 Rosenörn [Keflavík], Simen Kjellevold [KR] og Ólafur Kristófer [Fylkir] - 12 Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira