Kvikindisleg gjöf Höllu Hrundar til utanríkisráðherra Argentínu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. maí 2023 19:45 Fundurinn gekk vel að því fram kemur í tilkynningu. Aðsend Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri hitti í dag Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu til að ræða loftslagsmál og orkuskipti. Halla Hrund kvaddi utanríkisráðherrann með gjöf, sem var mynd af víðfrægri markvörslu Hannesar Þórs Halldórssonar á víti Lionel Messi. Argentínskir stjórnmálamenn staðfestu að allt hefði orðið vitlaust þar í landi vegna markvörslunnar og sögðu hana sannarlega hafa komið Íslandi á kortið. Hannes Þór sjálfur hafði áritað myndina með kveðju frá Íslandi. Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu og Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri ræddu málin.Aðsend Þrátt fyrir grínið fór vel á með argentínsku stjórnmálamönnunum og þeim íslensku. Í tilkynningu segir að Cafiero hafi óskað eftir því að Argentína tæki virkari þátt á sviði Norðurslóða. „Ósk hans um frekari samvinnu rímaði við erindi bréfs frá Arctic Circle sem Halla færði ráðherra en Argentína hefur verið leiðandi í samvinnu um málefni Suðurpólsins. Miklar umbreytingar væru fram undan í orkumálum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum en áhrif þeirra sjást best á hraðri bráðnun pólanna. Þá undirrituðu Halla og Cecilia Nicolini, loftslagsráðherra Argentínu, viljayfirlýsingu um samvinnu þegar kemur að orkuskiptum og jarðhita en mikil uppbyggingaráform eru í Argentínu um frekari uppbyggingu í við endurnýjanlega orku Íslendingar hafa forystu í,“ segir enn fremur. Halla og Cecilia Nicolini loftslagsráðherra Argentínu undirrituðu viljayfirlýsingu.Aðsend Argentína Orkumál Fótbolti Íslandsvinir HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Argentínskir stjórnmálamenn staðfestu að allt hefði orðið vitlaust þar í landi vegna markvörslunnar og sögðu hana sannarlega hafa komið Íslandi á kortið. Hannes Þór sjálfur hafði áritað myndina með kveðju frá Íslandi. Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu og Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri ræddu málin.Aðsend Þrátt fyrir grínið fór vel á með argentínsku stjórnmálamönnunum og þeim íslensku. Í tilkynningu segir að Cafiero hafi óskað eftir því að Argentína tæki virkari þátt á sviði Norðurslóða. „Ósk hans um frekari samvinnu rímaði við erindi bréfs frá Arctic Circle sem Halla færði ráðherra en Argentína hefur verið leiðandi í samvinnu um málefni Suðurpólsins. Miklar umbreytingar væru fram undan í orkumálum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum en áhrif þeirra sjást best á hraðri bráðnun pólanna. Þá undirrituðu Halla og Cecilia Nicolini, loftslagsráðherra Argentínu, viljayfirlýsingu um samvinnu þegar kemur að orkuskiptum og jarðhita en mikil uppbyggingaráform eru í Argentínu um frekari uppbyggingu í við endurnýjanlega orku Íslendingar hafa forystu í,“ segir enn fremur. Halla og Cecilia Nicolini loftslagsráðherra Argentínu undirrituðu viljayfirlýsingu.Aðsend
Argentína Orkumál Fótbolti Íslandsvinir HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent