Kári og Eva Margrét valin best Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2023 13:59 Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir áttu bæði frábær tímabil. Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir úr Haukum voru í dag valin leikmenn ársins í Subway deildunum í körfubolta en KKÍ stóð þá fyrir árlegri verðlaunahátíð sinni fyrir úrvals- og fyrstu deildir. Kári átti mjög gott tímabil með deildar- og bikarmeisturum Vals en hann var með 16,8 stig, 5,9 stoðsendingar og 5,0 fráköst að meðaltali í leik í 35 leikjum á Íslandsmótinu. Eva varð bikarmeistari með Haukaliðinu sem datt síðan út úr undanúrslitunum. Hún var með 12,4 stig og 9,0 fráköst að meðaltali í leik í 23 leikjum sínum á Íslandsmótinu. Dúi Þór Jónsson hjá liði Álftanesi og Diljá Ögn Lárusdóttir hjá Stjörnunni voru kosin bestu leikmenn 1. deildanna við sama tækifæri. Tómas Valur Þrastarson hjá Þór úr Þorlákshöfn og Tinna Guðrún Alexandersdóttir úr Haukum voru kosin bestu ungu leikmenn deildarinnar. Þjálfarar ársins voru þeir Jóhann Þór Ólafsson hjá Grindavík og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val en bestu erlendu leikmennirnir voru valdir Daniela Wallen Morillo hjá Keflavík og Vincent Malik Shahid hjá Þór. Bestu varnarmenn deildanna þóttu vera hjá Val og hjá Njarðvík en prúðustu leikmennirnir voru Valsfólkið Callum Lawson og Dagbjört Dögg Karlsdóttir. Davíð Tómas Tómasson var valinn dómari ársins. Í liði ársins í Subway deild karla voru auk Kára þeir Sigtryggur Arnar Björnsson (Tindastóll), Ólafur Ólafsson (Grindavík), Styrmir Snær Þrastarson (Þór Þorl.) og Kristófer Acox (Val). Í liði ársins í Subway deild kvenna voru auk Evu þær Anna Ingunn Svansdóttir (Keflavík), Tinna Guðrún Alexandersdóttir (Haukum), Hildur Björg Kjartansdóttir (Val) og Birna Valgerður Benónýsdóttir (Keflavík). Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafana: Subway-deild kvenna Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Hildur Björg Kjartansdóttir Valur Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík Leikmaður ársins Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Erlendur leikmaður ársins Daniela Wallen Morillo Keflavík Varnarmaður ársins Erna Hákonardóttir Njarðvík Þjálfari ársins Ólafur Jónas Sigurðsson Valur Ungi leikmaður ársins Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Prúðasti leikmaðurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur - Subway deild karla Úrvalslið Kári Jónsson Valur Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll Ólafur Ólafsson Grindavík Styrmir Snær Þrastarson Þór Þ. Kristófer Acox Valur Leikmaður ársins Kári Jónsson Valur Erlendur leikmaður ársins Vincent Malik Shahid Þór Þ. Varnarmaður ársins Hjálmar Stefánsson Valur Þjálfari ársins Jóhann Þór Ólafsson Grindavík Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ. Prúðasti leikmaðurinn Callum Lawson Valur - 1. deild karla Úrvalslið Dúi Þór Jónsson Álftanes Björn Ásgeir Ásgeirsson Hamar Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur Eysteinn Bjarni Ævarsson Álftanes Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Leikmaður ársins Dúi Þór Jónsson Álftanes Erlendur leikmaður ársins Keith Jordan Jr. Skallagrímur Varnarmaður ársins Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Þjálfari ársins Kjartan Atli Kjartansson Álftanes Ungi leikmaður ársins Ísak Júlíus Perdue Selfoss - 1. deild kvenna Úrvalslið Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Rebekka Rán Karlsdóttir Snæfell Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór Hulda Ósk Bergsteinsdóttir KR Ása Lind Wolfram Aþena Leikmaður ársins Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Erlendur leikmaður ársins Chea Rael Whitsitt Mountainspring Snæfell Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan Þjálfari ársins Auður Íris Ólafsdóttir Stjarnan Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan Subway-deild kvenna Subway-deild karla Haukar Valur Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira
Kári átti mjög gott tímabil með deildar- og bikarmeisturum Vals en hann var með 16,8 stig, 5,9 stoðsendingar og 5,0 fráköst að meðaltali í leik í 35 leikjum á Íslandsmótinu. Eva varð bikarmeistari með Haukaliðinu sem datt síðan út úr undanúrslitunum. Hún var með 12,4 stig og 9,0 fráköst að meðaltali í leik í 23 leikjum sínum á Íslandsmótinu. Dúi Þór Jónsson hjá liði Álftanesi og Diljá Ögn Lárusdóttir hjá Stjörnunni voru kosin bestu leikmenn 1. deildanna við sama tækifæri. Tómas Valur Þrastarson hjá Þór úr Þorlákshöfn og Tinna Guðrún Alexandersdóttir úr Haukum voru kosin bestu ungu leikmenn deildarinnar. Þjálfarar ársins voru þeir Jóhann Þór Ólafsson hjá Grindavík og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val en bestu erlendu leikmennirnir voru valdir Daniela Wallen Morillo hjá Keflavík og Vincent Malik Shahid hjá Þór. Bestu varnarmenn deildanna þóttu vera hjá Val og hjá Njarðvík en prúðustu leikmennirnir voru Valsfólkið Callum Lawson og Dagbjört Dögg Karlsdóttir. Davíð Tómas Tómasson var valinn dómari ársins. Í liði ársins í Subway deild karla voru auk Kára þeir Sigtryggur Arnar Björnsson (Tindastóll), Ólafur Ólafsson (Grindavík), Styrmir Snær Þrastarson (Þór Þorl.) og Kristófer Acox (Val). Í liði ársins í Subway deild kvenna voru auk Evu þær Anna Ingunn Svansdóttir (Keflavík), Tinna Guðrún Alexandersdóttir (Haukum), Hildur Björg Kjartansdóttir (Val) og Birna Valgerður Benónýsdóttir (Keflavík). Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafana: Subway-deild kvenna Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Hildur Björg Kjartansdóttir Valur Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík Leikmaður ársins Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Erlendur leikmaður ársins Daniela Wallen Morillo Keflavík Varnarmaður ársins Erna Hákonardóttir Njarðvík Þjálfari ársins Ólafur Jónas Sigurðsson Valur Ungi leikmaður ársins Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Prúðasti leikmaðurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur - Subway deild karla Úrvalslið Kári Jónsson Valur Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll Ólafur Ólafsson Grindavík Styrmir Snær Þrastarson Þór Þ. Kristófer Acox Valur Leikmaður ársins Kári Jónsson Valur Erlendur leikmaður ársins Vincent Malik Shahid Þór Þ. Varnarmaður ársins Hjálmar Stefánsson Valur Þjálfari ársins Jóhann Þór Ólafsson Grindavík Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ. Prúðasti leikmaðurinn Callum Lawson Valur - 1. deild karla Úrvalslið Dúi Þór Jónsson Álftanes Björn Ásgeir Ásgeirsson Hamar Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur Eysteinn Bjarni Ævarsson Álftanes Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Leikmaður ársins Dúi Þór Jónsson Álftanes Erlendur leikmaður ársins Keith Jordan Jr. Skallagrímur Varnarmaður ársins Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Þjálfari ársins Kjartan Atli Kjartansson Álftanes Ungi leikmaður ársins Ísak Júlíus Perdue Selfoss - 1. deild kvenna Úrvalslið Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Rebekka Rán Karlsdóttir Snæfell Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór Hulda Ósk Bergsteinsdóttir KR Ása Lind Wolfram Aþena Leikmaður ársins Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Erlendur leikmaður ársins Chea Rael Whitsitt Mountainspring Snæfell Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan Þjálfari ársins Auður Íris Ólafsdóttir Stjarnan Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan
Subway-deild kvenna Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Hildur Björg Kjartansdóttir Valur Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík Leikmaður ársins Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Erlendur leikmaður ársins Daniela Wallen Morillo Keflavík Varnarmaður ársins Erna Hákonardóttir Njarðvík Þjálfari ársins Ólafur Jónas Sigurðsson Valur Ungi leikmaður ársins Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Prúðasti leikmaðurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur - Subway deild karla Úrvalslið Kári Jónsson Valur Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll Ólafur Ólafsson Grindavík Styrmir Snær Þrastarson Þór Þ. Kristófer Acox Valur Leikmaður ársins Kári Jónsson Valur Erlendur leikmaður ársins Vincent Malik Shahid Þór Þ. Varnarmaður ársins Hjálmar Stefánsson Valur Þjálfari ársins Jóhann Þór Ólafsson Grindavík Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ. Prúðasti leikmaðurinn Callum Lawson Valur - 1. deild karla Úrvalslið Dúi Þór Jónsson Álftanes Björn Ásgeir Ásgeirsson Hamar Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur Eysteinn Bjarni Ævarsson Álftanes Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Leikmaður ársins Dúi Þór Jónsson Álftanes Erlendur leikmaður ársins Keith Jordan Jr. Skallagrímur Varnarmaður ársins Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Þjálfari ársins Kjartan Atli Kjartansson Álftanes Ungi leikmaður ársins Ísak Júlíus Perdue Selfoss - 1. deild kvenna Úrvalslið Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Rebekka Rán Karlsdóttir Snæfell Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór Hulda Ósk Bergsteinsdóttir KR Ása Lind Wolfram Aþena Leikmaður ársins Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Erlendur leikmaður ársins Chea Rael Whitsitt Mountainspring Snæfell Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan Þjálfari ársins Auður Íris Ólafsdóttir Stjarnan Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Haukar Valur Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira