Man United varar stuðningsfólk við níðsöngvum um samkynhneigða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2023 07:00 Stuðningsfólk Man United hefur verið varað við. Clive Brunskill/Getty Image Manchester United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimaliðið hefur varað stuðningsfólk sitt við að syngja níðsöngva um samkynhneigða en slíkt tíðkast því miður oftar en ekki þegar Chelsea kemur í heimsókn. Man United tekur í kvöld á móti Chelsea í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Í síðustu leikjum hefur níðsöngvum um samkynhneigða verið beint að stuðningsfólki Chelsea. Gerðist þetta í leik liðanna á Brúnni í Lundúnum fyrr á leiktíðinni og sagði Erik ten Hag, þjálfari Man Utd, að slík hegðun ætti ekki heima á knattspyrnuvelli. Síðan þá hefur Manchester-liðið unnið með stuðningsfólki sínu til að koma í veg fyrir slíka hegðun. Manchester United have written to season-ticket holders warning them against using homophobic chanting during their Premier League match against Chelsea.#MUFC | #PL https://t.co/ZSOzjQO383— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 24, 2023 Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að níðsöngvar í garð samkynhneigðra séu á lista yfir hluti sem brjóti gegn regluverki deildarinnar. Brjóti félög slíkar reglur gætu þau átt yfir höfði sér refsingu. Þá hefur saksóknari bresku krúnunnar staðfest að um hatursorðræðu sé að ræða og því sé hægt að ákæra fólk fyrir slíka hegðun. Man United er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 69 stig. Með sigri í kvöld fer liðið upp fyrir Newcastle United sem er sæti ofar þegar aðeins ein umferð er eftir. Chelsea er í 12. sæti með 43 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Man United tekur í kvöld á móti Chelsea í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Í síðustu leikjum hefur níðsöngvum um samkynhneigða verið beint að stuðningsfólki Chelsea. Gerðist þetta í leik liðanna á Brúnni í Lundúnum fyrr á leiktíðinni og sagði Erik ten Hag, þjálfari Man Utd, að slík hegðun ætti ekki heima á knattspyrnuvelli. Síðan þá hefur Manchester-liðið unnið með stuðningsfólki sínu til að koma í veg fyrir slíka hegðun. Manchester United have written to season-ticket holders warning them against using homophobic chanting during their Premier League match against Chelsea.#MUFC | #PL https://t.co/ZSOzjQO383— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 24, 2023 Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að níðsöngvar í garð samkynhneigðra séu á lista yfir hluti sem brjóti gegn regluverki deildarinnar. Brjóti félög slíkar reglur gætu þau átt yfir höfði sér refsingu. Þá hefur saksóknari bresku krúnunnar staðfest að um hatursorðræðu sé að ræða og því sé hægt að ákæra fólk fyrir slíka hegðun. Man United er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 69 stig. Með sigri í kvöld fer liðið upp fyrir Newcastle United sem er sæti ofar þegar aðeins ein umferð er eftir. Chelsea er í 12. sæti með 43 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira