ÍBV getur komist í hóp hinna ósigruðu í úrslitakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2023 10:01 Dagur Arnarsson og félagar í ÍBV geta orðið Íslandsmeistarar í kvöld. vísir/hulda margrét Ef ÍBV vinnur Hauka í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í kvöld komast Eyjamenn í hóp liða sem hafa farið ósigruð í gegnum úrslitakeppnina. ÍBV hefur unnið alla sjö leiki sína í úrslitakeppninni og getur sett punktinn yfir i-ið með því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Haukum í Eyjum í kvöld. Þrjú lið hafa afrekað það að vinna alla leiki sína í úrslitakeppni karla á Íslandi, tvö í átta liða úrslitakeppni og eitt í fjögurra liða. Haukar urðu fyrstir til að vinna alla leiki sína í úrslitakeppninni 2005. Þá unnu þeir FH í átta liða úrslitum, 2-0, Val í undanúrslitum, 2-0, og ÍBV í úrslitum, 3-0. Á árunum 2004 og 2005 töpuðu Haukar aðeins einum af fjórtán leikjum sínum í úrslitakeppninni. Páll Ólafsson var þjálfari Hauka bæði árin. HK vann alla leiki sína í úrslitakeppninni 2012 þegar liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta og eina sinn. HK tryggði sér sæti í fjögurra liða úrslitakeppni í síðustu umferð deildakeppninnar en vann svo Hauka og FH, bæði 3-0, í úrslitakeppninni. Annar þjálfara HK var Erlingur Richardsson, núverandi þjálfari ÍBV. Haukar urðu einnig Íslandsmeistarar eftir að hafa unnið alla leiki sína í úrslitakeppninni 2015. Haukar, undir stjórn Patreks Jóhannessonar, enduðu bara í 5. sæti Olís-deildarinnar en voru óstöðvandi í úrslitakeppninni. Þar unnu þeir FH, 2-0, Val, 3-0, og Aftureldingu, 3-0. ÍBV getur nú komist í þennan fámenna en góðmenna hóp með sigri á Haukum í kvöld. Fimm lið hafa aðeins tapað einum leik í úrslitakeppninni: Valur 1993, Haukar 2004, ÍBV 2018, Selfoss 2019 og Valur 2022. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18:30. Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
ÍBV hefur unnið alla sjö leiki sína í úrslitakeppninni og getur sett punktinn yfir i-ið með því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Haukum í Eyjum í kvöld. Þrjú lið hafa afrekað það að vinna alla leiki sína í úrslitakeppni karla á Íslandi, tvö í átta liða úrslitakeppni og eitt í fjögurra liða. Haukar urðu fyrstir til að vinna alla leiki sína í úrslitakeppninni 2005. Þá unnu þeir FH í átta liða úrslitum, 2-0, Val í undanúrslitum, 2-0, og ÍBV í úrslitum, 3-0. Á árunum 2004 og 2005 töpuðu Haukar aðeins einum af fjórtán leikjum sínum í úrslitakeppninni. Páll Ólafsson var þjálfari Hauka bæði árin. HK vann alla leiki sína í úrslitakeppninni 2012 þegar liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta og eina sinn. HK tryggði sér sæti í fjögurra liða úrslitakeppni í síðustu umferð deildakeppninnar en vann svo Hauka og FH, bæði 3-0, í úrslitakeppninni. Annar þjálfara HK var Erlingur Richardsson, núverandi þjálfari ÍBV. Haukar urðu einnig Íslandsmeistarar eftir að hafa unnið alla leiki sína í úrslitakeppninni 2015. Haukar, undir stjórn Patreks Jóhannessonar, enduðu bara í 5. sæti Olís-deildarinnar en voru óstöðvandi í úrslitakeppninni. Þar unnu þeir FH, 2-0, Val, 3-0, og Aftureldingu, 3-0. ÍBV getur nú komist í þennan fámenna en góðmenna hóp með sigri á Haukum í kvöld. Fimm lið hafa aðeins tapað einum leik í úrslitakeppninni: Valur 1993, Haukar 2004, ÍBV 2018, Selfoss 2019 og Valur 2022. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18:30.
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti