Sprenging hjá Sorpu í Gufunesi: „Verstu afleiðingar rangrar flokkunar“ Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2023 16:27 Mikill eldur blossaði upp í hakkaranum Herkúles í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi í morgun. Sorpa „Það sem þú sérð þarna eru verstu afleiðingar rangrar flokkunar og það er fyrst og fremst vegna hárréttra viðbragða okkar starfsmanna að ekki fór verr.“ Þetta segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta- og þróunarstjóri Sorpu, um sprengingu sem varð í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi í morgun. Slökkvilið var kallað út skömmu fyrir klukkan níu í morgun vegna málsins en starfsmenn Sorpu höfðu þá þegar slökkt í eldinum. Sjá má myndband af atvikinu og fumlausum viðbrögðum starfsmanna Sorpu í spilaranum að neðan. „Það varð þarna sprenging. Þetta hefur verið bensínbrúsi, flugeldar, batterí úr rafmagnshjóli eða ryksuguróbot eða öðru slíku sem hefur verið sett í gráa tunnu. Þá getur þetta gerst. Þetta gerist alltof oft. Þetta var ekki fyrsta, annað eða þriðja sinn sem þetta gerist. Það þarf ekki meira en að fá eina rafsígarettu í tunnuna til að þetta gerist,“ segir Gunnar Dofri. Sprengingin varð í hakkara sem nefnist Herkúles í móttöku- og flokkunarstöðinni. „Við sjáum þarna að röng flokkun getur verið stórhættuleg,“ segir Gunnar Dofri. Reykjavík Sorpa Sorphirða Tengdar fréttir Eldur kom upp í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynning barst um eld í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi skömmu fyrir klukkan níu í morgun. 25. maí 2023 09:28 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Þetta segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta- og þróunarstjóri Sorpu, um sprengingu sem varð í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi í morgun. Slökkvilið var kallað út skömmu fyrir klukkan níu í morgun vegna málsins en starfsmenn Sorpu höfðu þá þegar slökkt í eldinum. Sjá má myndband af atvikinu og fumlausum viðbrögðum starfsmanna Sorpu í spilaranum að neðan. „Það varð þarna sprenging. Þetta hefur verið bensínbrúsi, flugeldar, batterí úr rafmagnshjóli eða ryksuguróbot eða öðru slíku sem hefur verið sett í gráa tunnu. Þá getur þetta gerst. Þetta gerist alltof oft. Þetta var ekki fyrsta, annað eða þriðja sinn sem þetta gerist. Það þarf ekki meira en að fá eina rafsígarettu í tunnuna til að þetta gerist,“ segir Gunnar Dofri. Sprengingin varð í hakkara sem nefnist Herkúles í móttöku- og flokkunarstöðinni. „Við sjáum þarna að röng flokkun getur verið stórhættuleg,“ segir Gunnar Dofri.
Reykjavík Sorpa Sorphirða Tengdar fréttir Eldur kom upp í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynning barst um eld í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi skömmu fyrir klukkan níu í morgun. 25. maí 2023 09:28 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Eldur kom upp í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynning barst um eld í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi skömmu fyrir klukkan níu í morgun. 25. maí 2023 09:28