Kjarnorkuvopn fyrir öll ríki sem gangi til liðs við ríkjasambandið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. maí 2023 12:04 Pútín og Lukashenko hafa styrkt böndin töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu. Getty Alexander Lukashenko, forseti Belarús, heitir því að öll ríki sem ganga til liðs við ríkjasamband Rússlands og Belarús fái kjarnorkuvopn. Böndin milli ríkjanna hafa styrkst töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu. Í síðustu viku var tilkynnt um frekari flutning kjarnorkuvopna frá Rússlandi til Belarús og eru vopnin nú þegar á leið til landsins, að sögn Vladimír Pútíns, Rússalandsforseta. Í viðtali við Rússneska ríkisstöð sagði Lukashenko að um væri að ræða einstakt tækifæri til að styrkja böndin milli ríkjanna. „Ef einhver er uggandi yfir þróuninni er svarið einfalt: að ganga til liðs við sambandsríki Rússlands og Belarús og þá eru kjarnorkuvopn til reiðu fyrir ríkin öll,“ sagði Lukashenko. Ekki er ljóst við hvaða ríki hann átti eða hvernig innlimun í hið svokallaða sambandsríki yrði háttað. Böndin milli ríkjanna hafa styrkst töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Þá réðust Rússar inn Chernihiv-hérað úr norðri frá Belarús. Pútín tilkynnti um flutning kjarnorkuvopna til Belarús í mars og er þar um að ræða fyrstu kjarnorkuvopnaflutninga milli ríkjanna frá falli Sovétríkjanna. Yfirmaður öryggisráðs Belarús sagði í viðtali í ríkissjónvarpi Belarús um helgina að Vesturlönd hafi knúið stjórnvöld þar í landi til að taka á móti kjarnorkuvopnum frá Rússum. Belarús Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjá meira
Í síðustu viku var tilkynnt um frekari flutning kjarnorkuvopna frá Rússlandi til Belarús og eru vopnin nú þegar á leið til landsins, að sögn Vladimír Pútíns, Rússalandsforseta. Í viðtali við Rússneska ríkisstöð sagði Lukashenko að um væri að ræða einstakt tækifæri til að styrkja böndin milli ríkjanna. „Ef einhver er uggandi yfir þróuninni er svarið einfalt: að ganga til liðs við sambandsríki Rússlands og Belarús og þá eru kjarnorkuvopn til reiðu fyrir ríkin öll,“ sagði Lukashenko. Ekki er ljóst við hvaða ríki hann átti eða hvernig innlimun í hið svokallaða sambandsríki yrði háttað. Böndin milli ríkjanna hafa styrkst töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Þá réðust Rússar inn Chernihiv-hérað úr norðri frá Belarús. Pútín tilkynnti um flutning kjarnorkuvopna til Belarús í mars og er þar um að ræða fyrstu kjarnorkuvopnaflutninga milli ríkjanna frá falli Sovétríkjanna. Yfirmaður öryggisráðs Belarús sagði í viðtali í ríkissjónvarpi Belarús um helgina að Vesturlönd hafi knúið stjórnvöld þar í landi til að taka á móti kjarnorkuvopnum frá Rússum.
Belarús Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjá meira