FC Kaupmannahöfn danskur meistari annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2023 17:01 Markaskorarar dagsins. Twitter@FCKobenhavn Íslendingalið FC Kaupmannahöfn er danskur meistari annað árið í röð eftir sigur á Viborg þar sem Nordsjælland tapaði 5-1 fyrir Bröndby. FCK er því tvöfaldur meistari þar sem liðið varð á dögunum bikarmeistari. FCK vissi að sigur á Viborg í dag gæti dugað til sigurs í dönsku úrvalsdeildinni þó svo að lokaumferð deildarinnar fari fram næstu helgi. Bæði Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson byrjuðu leik dagsins á bekknum. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Hákon Arnar verið að glíma við veikindi og kom því ekki við sögu í dag. Jordan Larsson kom FCK yfir eftir stundarfjórðung og svo fengu gestirnir vítaspyrnu þegar rúmu hálftími var liðinn. Diogo Gonçalves fór á punktinn en brenndi af. Boltinn hrökk hins vegar til hans og gat Gonçalves ekki annað en skorað, staðan 0-2 í hálfleik. Heimamenn minnkuðu muninn í síðari háfleik og í kjölfarið kom Ísak Bergmann inn af bekknum. Hann nældi sér meðal annars í gult spjald í uppbótartíma á meðan leikmaður Viborg sá sitt annað gula spjald og heimaliðið því manni færri þegar flautað var af. Lokatölur 2-1 FCK í vil sem dugar til sigurs þar sem Nordsjælland beið afhroð gegn Bröndby. Lokatölur þar 5-1 Bröndby í vil og FCK danskur meistari annað árið í röð. Åhh F.C. København...! #fcklive #sldk pic.twitter.com/CkxSFtYYaO— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 #fcklive #sldk pic.twitter.com/RZ0VGb7XZ5— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. 18. maí 2023 17:17 Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. 29. maí 2023 14:04 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
FCK vissi að sigur á Viborg í dag gæti dugað til sigurs í dönsku úrvalsdeildinni þó svo að lokaumferð deildarinnar fari fram næstu helgi. Bæði Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson byrjuðu leik dagsins á bekknum. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Hákon Arnar verið að glíma við veikindi og kom því ekki við sögu í dag. Jordan Larsson kom FCK yfir eftir stundarfjórðung og svo fengu gestirnir vítaspyrnu þegar rúmu hálftími var liðinn. Diogo Gonçalves fór á punktinn en brenndi af. Boltinn hrökk hins vegar til hans og gat Gonçalves ekki annað en skorað, staðan 0-2 í hálfleik. Heimamenn minnkuðu muninn í síðari háfleik og í kjölfarið kom Ísak Bergmann inn af bekknum. Hann nældi sér meðal annars í gult spjald í uppbótartíma á meðan leikmaður Viborg sá sitt annað gula spjald og heimaliðið því manni færri þegar flautað var af. Lokatölur 2-1 FCK í vil sem dugar til sigurs þar sem Nordsjælland beið afhroð gegn Bröndby. Lokatölur þar 5-1 Bröndby í vil og FCK danskur meistari annað árið í röð. Åhh F.C. København...! #fcklive #sldk pic.twitter.com/CkxSFtYYaO— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 #fcklive #sldk pic.twitter.com/RZ0VGb7XZ5— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. 18. maí 2023 17:17 Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. 29. maí 2023 14:04 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. 18. maí 2023 17:17
Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. 29. maí 2023 14:04