FC Kaupmannahöfn danskur meistari annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2023 17:01 Markaskorarar dagsins. Twitter@FCKobenhavn Íslendingalið FC Kaupmannahöfn er danskur meistari annað árið í röð eftir sigur á Viborg þar sem Nordsjælland tapaði 5-1 fyrir Bröndby. FCK er því tvöfaldur meistari þar sem liðið varð á dögunum bikarmeistari. FCK vissi að sigur á Viborg í dag gæti dugað til sigurs í dönsku úrvalsdeildinni þó svo að lokaumferð deildarinnar fari fram næstu helgi. Bæði Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson byrjuðu leik dagsins á bekknum. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Hákon Arnar verið að glíma við veikindi og kom því ekki við sögu í dag. Jordan Larsson kom FCK yfir eftir stundarfjórðung og svo fengu gestirnir vítaspyrnu þegar rúmu hálftími var liðinn. Diogo Gonçalves fór á punktinn en brenndi af. Boltinn hrökk hins vegar til hans og gat Gonçalves ekki annað en skorað, staðan 0-2 í hálfleik. Heimamenn minnkuðu muninn í síðari háfleik og í kjölfarið kom Ísak Bergmann inn af bekknum. Hann nældi sér meðal annars í gult spjald í uppbótartíma á meðan leikmaður Viborg sá sitt annað gula spjald og heimaliðið því manni færri þegar flautað var af. Lokatölur 2-1 FCK í vil sem dugar til sigurs þar sem Nordsjælland beið afhroð gegn Bröndby. Lokatölur þar 5-1 Bröndby í vil og FCK danskur meistari annað árið í röð. Åhh F.C. København...! #fcklive #sldk pic.twitter.com/CkxSFtYYaO— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 #fcklive #sldk pic.twitter.com/RZ0VGb7XZ5— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. 18. maí 2023 17:17 Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. 29. maí 2023 14:04 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
FCK vissi að sigur á Viborg í dag gæti dugað til sigurs í dönsku úrvalsdeildinni þó svo að lokaumferð deildarinnar fari fram næstu helgi. Bæði Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson byrjuðu leik dagsins á bekknum. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Hákon Arnar verið að glíma við veikindi og kom því ekki við sögu í dag. Jordan Larsson kom FCK yfir eftir stundarfjórðung og svo fengu gestirnir vítaspyrnu þegar rúmu hálftími var liðinn. Diogo Gonçalves fór á punktinn en brenndi af. Boltinn hrökk hins vegar til hans og gat Gonçalves ekki annað en skorað, staðan 0-2 í hálfleik. Heimamenn minnkuðu muninn í síðari háfleik og í kjölfarið kom Ísak Bergmann inn af bekknum. Hann nældi sér meðal annars í gult spjald í uppbótartíma á meðan leikmaður Viborg sá sitt annað gula spjald og heimaliðið því manni færri þegar flautað var af. Lokatölur 2-1 FCK í vil sem dugar til sigurs þar sem Nordsjælland beið afhroð gegn Bröndby. Lokatölur þar 5-1 Bröndby í vil og FCK danskur meistari annað árið í röð. Åhh F.C. København...! #fcklive #sldk pic.twitter.com/CkxSFtYYaO— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 #fcklive #sldk pic.twitter.com/RZ0VGb7XZ5— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. 18. maí 2023 17:17 Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. 29. maí 2023 14:04 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. 18. maí 2023 17:17
Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. 29. maí 2023 14:04