Stýrði Napoli til langþráðs sigur en hættir samt í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2023 17:45 Luciano Spalletti segist þurfa á fríi að halda. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Luciano Spalletti verður án efa í guðatölu hjá stuðningsfólki Napoli eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann mun þó ekki þjálfa liðið á næstu leiktíð. Hinn 64 ára gamli Spalletti hefur komið víða við á ferli sínum en er hvað frægastur fyrir að stýra Roma, Inter og Zenit St. Pétursborg í Rússlandi. Hann tók við Napoli árið 2021 og hefur nú bundið enda á 33 ára bið félagsins eftir meistaratitli. Þrátt fyrir frábæran árangur á leiktíðinni, þar sem Napoli komst einnig í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hafði Spalletti gefið reglulega í skyn að hann myndi ekki halda áfram sem þjálfari liðsins. Spalletti segir aldurinn einfaldlega vera farinn að segja til sín og nú þurfi hann að hvíla sig. Luciano Spalletti confirms he s set to leave Napoli: Sometimes, you part ways due to too much love. I will not stay, I m leaving. NO way to change my mind . I told the club that I need an year off few weeks ago. I will NOT work at any other club. I ll rest for one year . pic.twitter.com/Cdfpr02V5F— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2023 Það hefur Aurelio De Laurentiis, skrautlegur eigandi félagsins, nú staðfest. Hann gerði það í viðtali við ítölsku sjónvarpsstöðina Rai 3. „Hann er frjáls maður. Ég get aðeins þakkað honum fyrir og óska honum alls hins besta,“ sagði De Laurentiis. They'll never forget Luciano Spalletti in Naples pic.twitter.com/82ERvqDQ5K— GOAL (@goal) May 29, 2023 Napoli mætir Sampdoria í lokaumferð Serie A á sunnudaginn kemur. Með sigri getur liðið brotið 90 stiga múrinn en sem stendur er liðið með 87 stig að loknum 37 umferðum. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Hinn 64 ára gamli Spalletti hefur komið víða við á ferli sínum en er hvað frægastur fyrir að stýra Roma, Inter og Zenit St. Pétursborg í Rússlandi. Hann tók við Napoli árið 2021 og hefur nú bundið enda á 33 ára bið félagsins eftir meistaratitli. Þrátt fyrir frábæran árangur á leiktíðinni, þar sem Napoli komst einnig í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hafði Spalletti gefið reglulega í skyn að hann myndi ekki halda áfram sem þjálfari liðsins. Spalletti segir aldurinn einfaldlega vera farinn að segja til sín og nú þurfi hann að hvíla sig. Luciano Spalletti confirms he s set to leave Napoli: Sometimes, you part ways due to too much love. I will not stay, I m leaving. NO way to change my mind . I told the club that I need an year off few weeks ago. I will NOT work at any other club. I ll rest for one year . pic.twitter.com/Cdfpr02V5F— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2023 Það hefur Aurelio De Laurentiis, skrautlegur eigandi félagsins, nú staðfest. Hann gerði það í viðtali við ítölsku sjónvarpsstöðina Rai 3. „Hann er frjáls maður. Ég get aðeins þakkað honum fyrir og óska honum alls hins besta,“ sagði De Laurentiis. They'll never forget Luciano Spalletti in Naples pic.twitter.com/82ERvqDQ5K— GOAL (@goal) May 29, 2023 Napoli mætir Sampdoria í lokaumferð Serie A á sunnudaginn kemur. Með sigri getur liðið brotið 90 stiga múrinn en sem stendur er liðið með 87 stig að loknum 37 umferðum.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira