Skólastjóri og mótorhjólatöffari í Hafnarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. maí 2023 21:05 Eiríkur hefur mjög gaman að fara í góða túra á mótorhjólinu sínu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann er ekki bara skólastjóri Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og annar af „Hundur í óskilum“ því hann er líka mótorhjóla töffari og elskar stangaveiði og fluguveiði. Hér erum við að tala um Eirík Stephensen, sem var gestur Magnúsar Hlyns í þættinum „Mig langar að vita“ á Stöð 2 í kvöld. Eiríkur tók við starfi skólastjóra Tónlistarskóla Hafnarfjarðar haustið 2018 og hefur á þessum árum í starfi ekki bara náð að stimpla sig vel inn í skólasamfélagið í Hafnarfirði heldur ákvað hann líka að flytja með fjölskyldu sína til Hafnarfjarðar þar sem þau hafa komið sér vel fyrir í hjarta bæjarins í 90 ára gömlu húsi rétt við Hellisgerði. „Hafnarfjörður er dásamlegur bær. Þetta er svona einn af þessum bæjum, sem er með miðbæ, það er annað en Garðabær og Kópavogur, sem eru ekki með miðbæ. Þannig að maður upplifir sig meira svona að maður búi í einhverjum bæ heldur en úthverfi Reykjavíkur,“ segir Eiríkur. Eiríkur leggur mikla áherslu á fjölbreytt nám í tónlist, sem skólastjóri tónlistarskóli og finnst mikilvægt að börn og unglingar læri á hljóðfæri. „Mér finnst bara mjög mikilvægt að fólk læri á hljóðfæri og læri tónlist. Við hugsuðum það allavega með okkar börn að þau væru í tónlist og að þau væru í íþróttum, fengju hreyfingu og tónlistarnám.“ Eiríkur tók við starfi skólastjóra Tónlistarskóla Hafnarfjarðar haustið 2018 og hefur á þessum árum náð að stimpla sig vel inn í skólasamfélagið í Hafnarfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eiríkur fékk þá flugu í höfuðið síðasta sumar að kaupa sér mótorhjól og hann sér ekki eftir því. En hvað kom til að hann fékk sér hjól? „Ég var búin að dreyma um þetta frá því að ég var unglingur að eignast mótorhjól. Svo ákvað það núna þegar ég varð sextugur, maður er orðinn svo helvíti gamall að láta bara drauminn rætast,“ segir Eiríkur og hlær. Eiríkur fór á kostum með félaga sínum, Hjörleifi Hjartarsyni úr "Hundi í óskilum” í sýningunni “Njála á hundavaði“ í Borgarleikhúsinu á síðasta ári þar sem þeir sýndu vel yfir 50 sýningar fyrir troðfullu húsi. „Við erum hálfgerð hjón því við erum búnir að gista oftar saman á hótelherbergi held ég heldur en ég og konan mín. Þannig að við erum farnir að þekkja bæði ljósu og dökku hliðarnar af hvor öðrum held ég,“ segir Hjörleifur brosandi. Eiríkur fór á kostum með félaga sínum, Hjörleifi Hjartarsyni úr "Hundi í óskilum” í sýningunni “Njála á hundavaði“ í Borgarleikhúsinu á síðasta ári þar sem þeir sýndu vel yfir 50 sýningar fyrir troðfullu húsi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hægt er að nálgast allan þáttinn um Eirík á Stöð 2+ Hafnarfjörður Skóla - og menntamál Menning Mig langar að vita Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Eiríkur tók við starfi skólastjóra Tónlistarskóla Hafnarfjarðar haustið 2018 og hefur á þessum árum í starfi ekki bara náð að stimpla sig vel inn í skólasamfélagið í Hafnarfirði heldur ákvað hann líka að flytja með fjölskyldu sína til Hafnarfjarðar þar sem þau hafa komið sér vel fyrir í hjarta bæjarins í 90 ára gömlu húsi rétt við Hellisgerði. „Hafnarfjörður er dásamlegur bær. Þetta er svona einn af þessum bæjum, sem er með miðbæ, það er annað en Garðabær og Kópavogur, sem eru ekki með miðbæ. Þannig að maður upplifir sig meira svona að maður búi í einhverjum bæ heldur en úthverfi Reykjavíkur,“ segir Eiríkur. Eiríkur leggur mikla áherslu á fjölbreytt nám í tónlist, sem skólastjóri tónlistarskóli og finnst mikilvægt að börn og unglingar læri á hljóðfæri. „Mér finnst bara mjög mikilvægt að fólk læri á hljóðfæri og læri tónlist. Við hugsuðum það allavega með okkar börn að þau væru í tónlist og að þau væru í íþróttum, fengju hreyfingu og tónlistarnám.“ Eiríkur tók við starfi skólastjóra Tónlistarskóla Hafnarfjarðar haustið 2018 og hefur á þessum árum náð að stimpla sig vel inn í skólasamfélagið í Hafnarfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eiríkur fékk þá flugu í höfuðið síðasta sumar að kaupa sér mótorhjól og hann sér ekki eftir því. En hvað kom til að hann fékk sér hjól? „Ég var búin að dreyma um þetta frá því að ég var unglingur að eignast mótorhjól. Svo ákvað það núna þegar ég varð sextugur, maður er orðinn svo helvíti gamall að láta bara drauminn rætast,“ segir Eiríkur og hlær. Eiríkur fór á kostum með félaga sínum, Hjörleifi Hjartarsyni úr "Hundi í óskilum” í sýningunni “Njála á hundavaði“ í Borgarleikhúsinu á síðasta ári þar sem þeir sýndu vel yfir 50 sýningar fyrir troðfullu húsi. „Við erum hálfgerð hjón því við erum búnir að gista oftar saman á hótelherbergi held ég heldur en ég og konan mín. Þannig að við erum farnir að þekkja bæði ljósu og dökku hliðarnar af hvor öðrum held ég,“ segir Hjörleifur brosandi. Eiríkur fór á kostum með félaga sínum, Hjörleifi Hjartarsyni úr "Hundi í óskilum” í sýningunni “Njála á hundavaði“ í Borgarleikhúsinu á síðasta ári þar sem þeir sýndu vel yfir 50 sýningar fyrir troðfullu húsi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hægt er að nálgast allan þáttinn um Eirík á Stöð 2+
Hafnarfjörður Skóla - og menntamál Menning Mig langar að vita Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira