„Ég er svo stoltur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 20:56 Theodór og Kári Kristján Kristjánsson lyfta Íslandsmeistarabikurunum eftir leik. Vísir/Vilhelm Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. „Þetta er bara geggjað, þetta er draumi líkast að fá að klára fyrir framan okkar fólk. Ég á ekki orð yfir þetta, ég er svo stoltur af þessu liði og svo ánægður með þennan hóp. Við komumst 2-0 yfir og þeir jafna 2-2 og við vorum bara að spila illa. Þetta var erfiður leikur að fara inn í en við veðjuðum á flotta vörn í dag og það gekk upp,“ sagði Theodór í samtali við Andra Má Eggertsson strax eftir leik í kvöld. ÍBV hafði frumkvæðið allan leikinn í kvöld og gerði Haukum erfitt fyrir með góðum varnarleik þar sem hinn ungi Ívar Bessi Viðarsson spilaði sem fremsti maður. „Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV, eruð þið að grínast með peyjann þarna fyrir framan?“ Ívar Bessi er bróðir Arnórs Viðarsson sem einnig er í liði ÍBV og Elliða Snæs Viðarssonar landsliðsmanns. Theodór sagði frábært að spila með bræðrunum. „Þeir eru allir snarbilaðir maður, það eru frábær gen í þessum peyjum og svo mikið Eyjablóð í þeim. Ég er svo stoltur.“ Eins og áður segir var þetta í fyrsta sinn sem ÍBV nær að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en þeir fyrri hafa báðist unnist í Hafnarfirði, árið 2014 eftir einvígi gegn Haukum og svo 2018 gegn FH. „Ég veit ekki alveg hvernig við ætlum að fagna þessu því við þekkjum það ekkert að vinna hérna. Vonandi verðum við ekki eirðarlausir í kvöld því okkar vantar rútuferðina og heimsiglinguna. Ég veit ekki alveg hvað við gerum,“ sagði Theodór og bætti við að hann hafi ekkert orðið stressaður eftir að Haukum tókst að jafna metin í einvíginu. „Aldrei stress, þetta var flottur gjaldkeraleikur í kvöld.“ Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Sjá meira
„Þetta er bara geggjað, þetta er draumi líkast að fá að klára fyrir framan okkar fólk. Ég á ekki orð yfir þetta, ég er svo stoltur af þessu liði og svo ánægður með þennan hóp. Við komumst 2-0 yfir og þeir jafna 2-2 og við vorum bara að spila illa. Þetta var erfiður leikur að fara inn í en við veðjuðum á flotta vörn í dag og það gekk upp,“ sagði Theodór í samtali við Andra Má Eggertsson strax eftir leik í kvöld. ÍBV hafði frumkvæðið allan leikinn í kvöld og gerði Haukum erfitt fyrir með góðum varnarleik þar sem hinn ungi Ívar Bessi Viðarsson spilaði sem fremsti maður. „Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV, eruð þið að grínast með peyjann þarna fyrir framan?“ Ívar Bessi er bróðir Arnórs Viðarsson sem einnig er í liði ÍBV og Elliða Snæs Viðarssonar landsliðsmanns. Theodór sagði frábært að spila með bræðrunum. „Þeir eru allir snarbilaðir maður, það eru frábær gen í þessum peyjum og svo mikið Eyjablóð í þeim. Ég er svo stoltur.“ Eins og áður segir var þetta í fyrsta sinn sem ÍBV nær að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en þeir fyrri hafa báðist unnist í Hafnarfirði, árið 2014 eftir einvígi gegn Haukum og svo 2018 gegn FH. „Ég veit ekki alveg hvernig við ætlum að fagna þessu því við þekkjum það ekkert að vinna hérna. Vonandi verðum við ekki eirðarlausir í kvöld því okkar vantar rútuferðina og heimsiglinguna. Ég veit ekki alveg hvað við gerum,“ sagði Theodór og bætti við að hann hafi ekkert orðið stressaður eftir að Haukum tókst að jafna metin í einvíginu. „Aldrei stress, þetta var flottur gjaldkeraleikur í kvöld.“
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Sjá meira