Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 21:18 Ásgeir Örn á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Vilhelm Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. „Það voru nokkur lykil- og afgerandi augnablik í leiknum. Við náum ekki að skora, hann ver vel eða við töpum boltanum þegar við erum alveg að fara að ná þessu augnabliki. Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindi til að klára þetta og svo var þetta svolítið mótlæti,“ sagði Ásgeir í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik í kvöld. Hann er þarna mögulega að vísa í dómgæsluna því Erlingur Richardsson notaði orðið mótlæti eins og frægt er orðið eftir þriðja leik liðanna þar sem Eyjamenn voru afar ósáttir við dómara leiksins. Haukar lentu 2-0 undir í einvíginu en unnu síðan tvo leiki í röð og tryggðu sér oddaleik í kvöld. „Mér fannst margt rosa fínt í þessum tveimur fyrstu leikjum. Við vorum svolítið vankaðir eftir Aftureldingarleikina og þess vegna var þetta svona dofið. Ég missti aldrei trúna, mér fannst við gera margt mjög vel. Við komum okkur allavega hingað og það er ógeðslega svekkjandi að ná ekki að klára þetta.“ Ásgeir Örn tók við Haukaliðinu í nóvember þegar Rúnar Sigtryggsson hætti og tók við Leipzig í Þýskalandi. Undir hans stjórn enduðu Haukar í áttunda sæti Olís-deildarinnar en fóru bæði í bikarúrslit og úrslit deildarinnar. Hvernig metur hann tímabilið? „Við unnum ekki neitt, við erum í þessu til að vinna.“ Hann sagðist lítið vera farinn að hugsa um næsta tímabil. „Það verða einhverjar breytingar, það er alveg klárt. Það er eitthvað farið í gang með nýja leikmenn en ég hef ekkert verið að hugsa um það. Allur tíminn og orkan hefur farið í þetta.“ Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
„Það voru nokkur lykil- og afgerandi augnablik í leiknum. Við náum ekki að skora, hann ver vel eða við töpum boltanum þegar við erum alveg að fara að ná þessu augnabliki. Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindi til að klára þetta og svo var þetta svolítið mótlæti,“ sagði Ásgeir í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik í kvöld. Hann er þarna mögulega að vísa í dómgæsluna því Erlingur Richardsson notaði orðið mótlæti eins og frægt er orðið eftir þriðja leik liðanna þar sem Eyjamenn voru afar ósáttir við dómara leiksins. Haukar lentu 2-0 undir í einvíginu en unnu síðan tvo leiki í röð og tryggðu sér oddaleik í kvöld. „Mér fannst margt rosa fínt í þessum tveimur fyrstu leikjum. Við vorum svolítið vankaðir eftir Aftureldingarleikina og þess vegna var þetta svona dofið. Ég missti aldrei trúna, mér fannst við gera margt mjög vel. Við komum okkur allavega hingað og það er ógeðslega svekkjandi að ná ekki að klára þetta.“ Ásgeir Örn tók við Haukaliðinu í nóvember þegar Rúnar Sigtryggsson hætti og tók við Leipzig í Þýskalandi. Undir hans stjórn enduðu Haukar í áttunda sæti Olís-deildarinnar en fóru bæði í bikarúrslit og úrslit deildarinnar. Hvernig metur hann tímabilið? „Við unnum ekki neitt, við erum í þessu til að vinna.“ Hann sagðist lítið vera farinn að hugsa um næsta tímabil. „Það verða einhverjar breytingar, það er alveg klárt. Það er eitthvað farið í gang með nýja leikmenn en ég hef ekkert verið að hugsa um það. Allur tíminn og orkan hefur farið í þetta.“
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira