Á von á að verðbólgutillögur ríkisstjórnar verði kynntar í dag Atli Ísleifsson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 5. júní 2023 13:32 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segir að yfirvofandi launahækkanir æðstu embættismanna hafi verið til umræðu á aukaríkisstjórnarfundinum í Ráðherrabústaðnum í morgun. Stöð 2 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra á von á því að tillögur ríkisstjórnar þegar kemur að því að bregðast við mikilli verðbólgu verði kynntar bæði fjárlaganefnd og almenningi síðar í dag. Þetta sagði Sigurður Ingi í samtali við fréttastofu að loknum aukaríkisstjórnarfundi í morgun. Tilefni fundarins var staðan í efnahagsmálum hér á landi í aðdraganda síðari umræðu ríkisfjármálaáætlunar á Alþingi. Fjárlaganefnd er nú með fjármálaáætlun til umfjöllunar og farið að styttast í þinglok. Sigurður Ingi segir að ríkisstjórnin hafi verið að skoða stöðuna og fá uppfærðar áætlanir, þar á meðal tekjuáætlanir. „Við höfum verið að greina stöðuna og koma með skynsamlegar tillögur byggðar á þeim.“ Áttu von á því að almenningur muni finna vel fyrir þessum aðgerðum sem hafa verið ræddar hér? „Það mun koma í ljós hvernig það verður. En við erum á býsna góðum stað í samfélaginu fyrir utan það að búa við of háa verðbólgu og þar af leiðandi of háa vexti. Það er gríðarleg þensla. Sjö prósent hagvöxtur á fyrstu þremur mánuðum ársins sem er fáheyrt. Kaupmáttur hefur haldist býsna vel hjá lægri hópunum, meðal annars vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar á síðasta ári og þeirra aðgerða sem við höfum gripið til. Þannig að við erum bara að skoða stöðuna eins og birtist okkur núna og koma þá með einhverjar skynsamar tillögur til fjárlaganefndar,“ segir Sigurður Ingi. Hann segist eiga von á því að ríkisstjórn komi með tillögur bæði til fjárlaganefndar og frekari upplýsingar síðar í dag þar sem ekki sé nema vika eftir af starfsáætlun þingsins. Sjá má viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Íslenska krónan Alþingi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Þetta sagði Sigurður Ingi í samtali við fréttastofu að loknum aukaríkisstjórnarfundi í morgun. Tilefni fundarins var staðan í efnahagsmálum hér á landi í aðdraganda síðari umræðu ríkisfjármálaáætlunar á Alþingi. Fjárlaganefnd er nú með fjármálaáætlun til umfjöllunar og farið að styttast í þinglok. Sigurður Ingi segir að ríkisstjórnin hafi verið að skoða stöðuna og fá uppfærðar áætlanir, þar á meðal tekjuáætlanir. „Við höfum verið að greina stöðuna og koma með skynsamlegar tillögur byggðar á þeim.“ Áttu von á því að almenningur muni finna vel fyrir þessum aðgerðum sem hafa verið ræddar hér? „Það mun koma í ljós hvernig það verður. En við erum á býsna góðum stað í samfélaginu fyrir utan það að búa við of háa verðbólgu og þar af leiðandi of háa vexti. Það er gríðarleg þensla. Sjö prósent hagvöxtur á fyrstu þremur mánuðum ársins sem er fáheyrt. Kaupmáttur hefur haldist býsna vel hjá lægri hópunum, meðal annars vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar á síðasta ári og þeirra aðgerða sem við höfum gripið til. Þannig að við erum bara að skoða stöðuna eins og birtist okkur núna og koma þá með einhverjar skynsamar tillögur til fjárlaganefndar,“ segir Sigurður Ingi. Hann segist eiga von á því að ríkisstjórn komi með tillögur bæði til fjárlaganefndar og frekari upplýsingar síðar í dag þar sem ekki sé nema vika eftir af starfsáætlun þingsins. Sjá má viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Íslenska krónan Alþingi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira