Ríkissjóðurinn sem á Newcastle kaupir liðið hans Ronaldo og þrjú önnur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2023 07:00 Ronaldo og félagar hafa fengið nýjan eiganda. Mohammed Saad/Getty Images PIF, opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu, hefur fest kaup á fjórum stærstu liðum landsins. Á þetta að stuðla að því að fá stærstu nöfn knattspyrnunnar til Sádi-Arabíu. PIF á sem stendur 80 prósent í enska knattspyrnufélaginu Newcastle United. Endaði það í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og mun leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Nú hefur PIF fest kaup á Al-Ittihad, Al-Nassr og Al-Hilal. Um er að ræða þau þrjú lið sem enduðu í efstu þremur sætum deildarinnar á nýafstöðnu tímabili og svo Al-Hilal sem er eitt frægasta lið landsins. Cristiano Ronaldo spilar fyrir Al-Nassr og talið er að Karim Benzema, fyrrverandi framherji Real Madríd, sé á leið til Al-Ittihad. Einnig hefur Lionel Messi verið orðaður við Al-Hilal. Íþróttablaðamaðurinn Colin Millar líkir kaupunum við golfmótaröðina LIV sem hefur skapað mikinn usla í golfheiminum undanfarna mánuði. Feels like a significant moment in football. The PIF of the Saudi Arabian state financing the nation's four biggest clubs. Will distort football's ecosystem. Ronaldo signed. Benzema coming. Messi one of a dozen summer targets. Record wages funded. Welcome to LIV football. https://t.co/SMtgjCF23Z— Colin Millar (@Millar_Colin) June 5, 2023 Talið er að kaup PIF á liðunum fjórum, sem og líkurnar á að stórstjörnur gangi til liðs við félögin, muni auka auglýsingatekjur hennar til muna sem og markaðsvirði félaganna. The project aspires to raise the league's commercial revenues from 450 million riyals in 2022 to over 1.8 bn annually while generating private-sector investment opportunities and increasing the market value of the Saudi League from 3bn riyals to more than 8bn by 2030. https://t.co/gvP6aLKULn— Adam Crafton (@AdamCrafton_) June 5, 2023 Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Sjá meira
PIF á sem stendur 80 prósent í enska knattspyrnufélaginu Newcastle United. Endaði það í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og mun leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Nú hefur PIF fest kaup á Al-Ittihad, Al-Nassr og Al-Hilal. Um er að ræða þau þrjú lið sem enduðu í efstu þremur sætum deildarinnar á nýafstöðnu tímabili og svo Al-Hilal sem er eitt frægasta lið landsins. Cristiano Ronaldo spilar fyrir Al-Nassr og talið er að Karim Benzema, fyrrverandi framherji Real Madríd, sé á leið til Al-Ittihad. Einnig hefur Lionel Messi verið orðaður við Al-Hilal. Íþróttablaðamaðurinn Colin Millar líkir kaupunum við golfmótaröðina LIV sem hefur skapað mikinn usla í golfheiminum undanfarna mánuði. Feels like a significant moment in football. The PIF of the Saudi Arabian state financing the nation's four biggest clubs. Will distort football's ecosystem. Ronaldo signed. Benzema coming. Messi one of a dozen summer targets. Record wages funded. Welcome to LIV football. https://t.co/SMtgjCF23Z— Colin Millar (@Millar_Colin) June 5, 2023 Talið er að kaup PIF á liðunum fjórum, sem og líkurnar á að stórstjörnur gangi til liðs við félögin, muni auka auglýsingatekjur hennar til muna sem og markaðsvirði félaganna. The project aspires to raise the league's commercial revenues from 450 million riyals in 2022 to over 1.8 bn annually while generating private-sector investment opportunities and increasing the market value of the Saudi League from 3bn riyals to more than 8bn by 2030. https://t.co/gvP6aLKULn— Adam Crafton (@AdamCrafton_) June 5, 2023
Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Sjá meira