Fær í kringum 30 milljarða á ári fyrir að spila í Sádi-Arabíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2023 19:31 Benzema sáttur enda mun hann eiga fyrir salti í grautinn. Al Ittihad Franski framherjinn Karim Benzema hefur samið við Al Ittihad í Sádi-Arabíu til ársins 2026. Talið er að hann þéni allt í allt um 200 milljónir evra [30 milljarðar íslenskra króna] á ári. Hinn 35 ára gamli Benzema hefur spilað með Real Madríd síðan 2009 en hann er uppalinn hjá Lyon í heimalandinu. Alls spilaði Benzema 648 leiki fyrir Real, skoraði 354 mörk og gaf 165 stoðsendingar. Hann varð spænskur meistari fjórum sinnum, vann spænska konungsbikarinn fjórum sinnum, Meistaradeild Evrópu fimm sinnum og HM félagsliða fimm sinnum. Þá spilaði hann 97 A-landsleiki fyrir Frakkland frá 2007 til 2022 og skoraði í þeim 37 mörk. Official, confirmed. Karim Benzema joins Al Ittihad on two year deal with option for further season. #AlIttihadBenzema will earn almost 200m per season net salary, commercial deals included. pic.twitter.com/vSrkL4zjJI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 6, 2023 Hann mun nú leika listir sínar í Sádi-Arabíu til ársins 2026 hið minnsta en samningur hans við Al Ittihad býður upp á eins árs framlengingu að honum loknum. „Al Ittihad er ný áskorun fyrir mig. Deildin er góð og það eru margir góðir leikmenn hér. Cristiano Ronaldo er hér nú þegar, hann er vinur og sýndi að Sádi-Arabía er á réttri braut. Ég er hér til að vinna líkt og ég var í Evrópu,“ sagði Benzema við undirskriftina. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Fleiri fréttir Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Benzema hefur spilað með Real Madríd síðan 2009 en hann er uppalinn hjá Lyon í heimalandinu. Alls spilaði Benzema 648 leiki fyrir Real, skoraði 354 mörk og gaf 165 stoðsendingar. Hann varð spænskur meistari fjórum sinnum, vann spænska konungsbikarinn fjórum sinnum, Meistaradeild Evrópu fimm sinnum og HM félagsliða fimm sinnum. Þá spilaði hann 97 A-landsleiki fyrir Frakkland frá 2007 til 2022 og skoraði í þeim 37 mörk. Official, confirmed. Karim Benzema joins Al Ittihad on two year deal with option for further season. #AlIttihadBenzema will earn almost 200m per season net salary, commercial deals included. pic.twitter.com/vSrkL4zjJI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 6, 2023 Hann mun nú leika listir sínar í Sádi-Arabíu til ársins 2026 hið minnsta en samningur hans við Al Ittihad býður upp á eins árs framlengingu að honum loknum. „Al Ittihad er ný áskorun fyrir mig. Deildin er góð og það eru margir góðir leikmenn hér. Cristiano Ronaldo er hér nú þegar, hann er vinur og sýndi að Sádi-Arabía er á réttri braut. Ég er hér til að vinna líkt og ég var í Evrópu,“ sagði Benzema við undirskriftina.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Fleiri fréttir Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira