Rúnar bestur og Elín Klara best og efnilegust Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2023 12:27 Elín Klara Þorkelsdóttir var valin bæði best og efnilegust, og Rúnar Kárason valinn bestur, í Olís-deildunum í vetur. Samsett/HULDA MARGRÉT/Vilhelm Það er umtalsverður munur á aldri og reynslu þeirra leikmanna sem í dag voru útnefndir bestu leikmenn Olís-deild karla og kvenna í handbolta á síðustu leiktíð. Fyrir valinu urðu Elín Klara Þorkelsdóttir og Rúnar Kárason. Verðlaunahóf HSÍ fór fram í Minigarðinum í dag. Til stóð að hófið yrði í beinu streymi á Youtube-síðu HSÍ en ekkert varð af því. Kosið var um það eftir að deildakeppninni í vor lauk hverjir hverjir hefðu skarað fram úr á leiktíðinni, eða sem sagt áður en að úrslitakeppnin hófst. Elín Klara, leikstjórnandi Hauka, afrekaði það að vera kosin bæði best og efnilegust en hún er aðeins átján ára gömul. Hinn 35 ára gamli Rúnar Kárason, hægri skytta ÍBV í vetur, var hins vegar valinn bestur í Olís-deild karla rétt eins og í úrslitakeppninni eftir að hafa orðið Íslandsmeistari. Hann kveður nú Eyjaliðið og spilar með Fram á næstu leiktíð. Þjálfarar ársins í Olís-deildunum voru valdir þjálfarar deildarmeistaranna; Sigurður Bragason hjá kvennaliði ÍBV og Snorri Steinn Guðjónsson hjá karlaliði Vals, sem nú er orðinn landsliðsþjálfari. Öll verðlaun á hófinu má sjá hér að neðan. Háttvísiverðlaun HDSÍ: Blær Hinriksson Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Dómarar ársins: Anton Gylfi Pálsson Jónas Elíasson Olísdeildir: Efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Efnilegasti leikmaður Olísdeildar karla: Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding Þorsteinn Leó Gunnarsson var efnilegastur í Olís-deild karla í vetur og vann sig inn í A-landsliðið.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Besti markvörður Olísdeildar kvenna: Marta Wawrzynkowska, ÍBV Besti markvörður Olísdeildar karla: Björgvin Páll Gústavsson, Valur Besti varnarmaður Olísdeildar kvenna: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Besti varnarmaður Olísdeildar karla: Alexander Örn Júlíusson, Valur Besti sóknarmaður Olísdeildar kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV Besti sóknarmaður Olísdeildar karla: Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur Sigurður Bragason gerði kvennalið ÍBV að bæði deildar- og bikarmeistara á síðustu leiktíð.vísir/Diego Þjálfari ársins í Olísdeild kvenna: Sigurður Bragason, ÍBV Þjálfari ársins í Olísdeild karla: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Besti leikmaður Olísdeildar karla: Rúnar Kárason, ÍBV Sigríðarbikarinn: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Valdimarsbikarinn: Rúnar Kárason, ÍBV Grill66 deildir: Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar karla: Reynir Þór Stefánsson, Fram Besti markvörður Grill66 deildar kvenna: Hildur Öder Einarsdóttir, ÍR Besti markvörður Grill66 deildar karla: Sigurjón Guðmundsson, HK Besti varnarmaður Grill66 deildar kvenna: Susan Ines Barinas Gaboa, Afturelding Besti varnarmaður Grill66 deildar karla: Halldór Ingi Óskarsson, Víkingur Besti sóknarmaður Grill66 deildar kvenna: Sylvia Björt Blöndal, Afturelding Besti sóknarmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK Þjálfari ársins í Grill66 deild kvenna: Guðmundur Helgi Pálsson, Afturelding Þjálfari ársins í Grill66 deild karla: Sebastian Alexanderson, HK Besti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Karen Tinna Demian, ÍR Besti leikmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Sjá meira
Verðlaunahóf HSÍ fór fram í Minigarðinum í dag. Til stóð að hófið yrði í beinu streymi á Youtube-síðu HSÍ en ekkert varð af því. Kosið var um það eftir að deildakeppninni í vor lauk hverjir hverjir hefðu skarað fram úr á leiktíðinni, eða sem sagt áður en að úrslitakeppnin hófst. Elín Klara, leikstjórnandi Hauka, afrekaði það að vera kosin bæði best og efnilegust en hún er aðeins átján ára gömul. Hinn 35 ára gamli Rúnar Kárason, hægri skytta ÍBV í vetur, var hins vegar valinn bestur í Olís-deild karla rétt eins og í úrslitakeppninni eftir að hafa orðið Íslandsmeistari. Hann kveður nú Eyjaliðið og spilar með Fram á næstu leiktíð. Þjálfarar ársins í Olís-deildunum voru valdir þjálfarar deildarmeistaranna; Sigurður Bragason hjá kvennaliði ÍBV og Snorri Steinn Guðjónsson hjá karlaliði Vals, sem nú er orðinn landsliðsþjálfari. Öll verðlaun á hófinu má sjá hér að neðan. Háttvísiverðlaun HDSÍ: Blær Hinriksson Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Dómarar ársins: Anton Gylfi Pálsson Jónas Elíasson Olísdeildir: Efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Efnilegasti leikmaður Olísdeildar karla: Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding Þorsteinn Leó Gunnarsson var efnilegastur í Olís-deild karla í vetur og vann sig inn í A-landsliðið.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Besti markvörður Olísdeildar kvenna: Marta Wawrzynkowska, ÍBV Besti markvörður Olísdeildar karla: Björgvin Páll Gústavsson, Valur Besti varnarmaður Olísdeildar kvenna: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Besti varnarmaður Olísdeildar karla: Alexander Örn Júlíusson, Valur Besti sóknarmaður Olísdeildar kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV Besti sóknarmaður Olísdeildar karla: Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur Sigurður Bragason gerði kvennalið ÍBV að bæði deildar- og bikarmeistara á síðustu leiktíð.vísir/Diego Þjálfari ársins í Olísdeild kvenna: Sigurður Bragason, ÍBV Þjálfari ársins í Olísdeild karla: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Besti leikmaður Olísdeildar karla: Rúnar Kárason, ÍBV Sigríðarbikarinn: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Valdimarsbikarinn: Rúnar Kárason, ÍBV Grill66 deildir: Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar karla: Reynir Þór Stefánsson, Fram Besti markvörður Grill66 deildar kvenna: Hildur Öder Einarsdóttir, ÍR Besti markvörður Grill66 deildar karla: Sigurjón Guðmundsson, HK Besti varnarmaður Grill66 deildar kvenna: Susan Ines Barinas Gaboa, Afturelding Besti varnarmaður Grill66 deildar karla: Halldór Ingi Óskarsson, Víkingur Besti sóknarmaður Grill66 deildar kvenna: Sylvia Björt Blöndal, Afturelding Besti sóknarmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK Þjálfari ársins í Grill66 deild kvenna: Guðmundur Helgi Pálsson, Afturelding Þjálfari ársins í Grill66 deild karla: Sebastian Alexanderson, HK Besti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Karen Tinna Demian, ÍR Besti leikmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Sjá meira