Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi þrýsta á Bjarna um að standa við loforðin Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. júní 2023 06:28 Það hefur löngum staðið tli að Guðrún tæki við dómsmálaráðuneytinu af Jóni Gunnarssyni. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi hefur skorað á formann flokksins, Bjarna Benediktsson, að „efna gefin loforð um að gera Guðrúnu Hafsteinsdóttur að ráðherra“. Áskorunin var samþykkt á stjórnarfundi á miðvikudaginn en send fjölmiðlum í nótt. „Samkvæmt ítrustu túlkunum á hinum svokölluðum „12-18 mánuðum”, þá er tíminn runninn upp og rúmleg það. Suðurkjördæmi var eina landsbyggðarkjördæmið þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1. mann kjörinn,“ segir í áskoruninni. Þá segir að Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi hafi gengið af síðasta landsfundi fullvissir um að Guðrún yrði ráðherra snemma á vormánuðum 2023. Núna sé komin tími til að „leggja orð í efndir“. „Það er algjör lágmarkskrafa um að hún taki sæti í ríkisstjórn við lok þingveturs,“ segir að lokum. Athygli vekur að orðin „efna gefin loforð“ og „leggja orð í efndir“ eru feitletruð. Þá er ekki talað um að Guðrún fái endilega dómsmálaráðuneytið, eins og áður hafði verið rætt um. Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Suðurkjördæmi Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Áskorunin var samþykkt á stjórnarfundi á miðvikudaginn en send fjölmiðlum í nótt. „Samkvæmt ítrustu túlkunum á hinum svokölluðum „12-18 mánuðum”, þá er tíminn runninn upp og rúmleg það. Suðurkjördæmi var eina landsbyggðarkjördæmið þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1. mann kjörinn,“ segir í áskoruninni. Þá segir að Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi hafi gengið af síðasta landsfundi fullvissir um að Guðrún yrði ráðherra snemma á vormánuðum 2023. Núna sé komin tími til að „leggja orð í efndir“. „Það er algjör lágmarkskrafa um að hún taki sæti í ríkisstjórn við lok þingveturs,“ segir að lokum. Athygli vekur að orðin „efna gefin loforð“ og „leggja orð í efndir“ eru feitletruð. Þá er ekki talað um að Guðrún fái endilega dómsmálaráðuneytið, eins og áður hafði verið rætt um.
Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Suðurkjördæmi Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira