Hafa virkjað eitt hundrað 5G senda Árni Sæberg skrifar 9. júní 2023 19:01 Starfsmaður Vodafone setur upp 5G sendi. Wolfram Schroll/Getty Fjarskiptafyrirtækið Vodafone hefur virkjað 5G þjónustu á eitt hundrað sendum um landið, sem er hluti af verkefninu 5G allan hringinn, sem hófst haustið 2020. Í fréttatilkynningu um áfangann segir að 5G-tæknin bjóði upp á tækifæri á að ná enn meiri hraða og stöðugleika í nettengingum, bæði heima fyrir og hjá fyrirtækjum. „Starfsmenn Vodafone hafa verið í vinnu síðasta árið um land allt við virkjun á 5G sendum. Einnig hefur Vodafone unnið að eflingu á 4G sendastöðvum ásamt uppfærslu á öðrum sendum. 5G er nýjasta og hraðasta kynslóð farsímanetsins og eykur hraða á netinu til muna. Uppbyggingin stórbætir því tengingar fyrir landsmenn og ferðamenn. Vodafone mun setja upp 100 5G senda til viðbótar á næstu 18 mánuðum um allt land," er haft eftir Sigurbirni Eiríkssyni, forstöðumanni innviða hjá Sýn, í tilkynningu. Hagsmunamál fyrir sumarbústaðaeigendur Í tilkynningu er haft eftir Sesselíu Bigisdóttur, framkvæmdastjóra hjá Vodafone, að starfsmenn fyrirtækisins séu ánægðir með þann árangur sem hefur náðst í uppbyggingu 5G-kerfisins og að kerfið sé allt að tíu sinnum hraðara en 4G netið og bjóði upp á möguleika að deila miklu magni af gögnum í rauntíma. „5G tæknin veitir til dæmis fyrirtækjum möguleika á að nýta hlutanetstækni til rakningar og mælinga í rauntíma og hámarka skilvirkni. Hún tryggir jafnframt sumarbústaðareigendum sítengingu á dreifbýli og einstaklingum að streyma miklu magni gagna á miklum hraða. Uppbygging 5G tenginga um allt land er liður í framúrskarandi þjónustuvegferð Vodafone og fögnum við þeim árangri að hafa virkjað 100 senda á svona stuttum tíma," er haft eftir henni. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Fjarskipti Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Sjá meira
Í fréttatilkynningu um áfangann segir að 5G-tæknin bjóði upp á tækifæri á að ná enn meiri hraða og stöðugleika í nettengingum, bæði heima fyrir og hjá fyrirtækjum. „Starfsmenn Vodafone hafa verið í vinnu síðasta árið um land allt við virkjun á 5G sendum. Einnig hefur Vodafone unnið að eflingu á 4G sendastöðvum ásamt uppfærslu á öðrum sendum. 5G er nýjasta og hraðasta kynslóð farsímanetsins og eykur hraða á netinu til muna. Uppbyggingin stórbætir því tengingar fyrir landsmenn og ferðamenn. Vodafone mun setja upp 100 5G senda til viðbótar á næstu 18 mánuðum um allt land," er haft eftir Sigurbirni Eiríkssyni, forstöðumanni innviða hjá Sýn, í tilkynningu. Hagsmunamál fyrir sumarbústaðaeigendur Í tilkynningu er haft eftir Sesselíu Bigisdóttur, framkvæmdastjóra hjá Vodafone, að starfsmenn fyrirtækisins séu ánægðir með þann árangur sem hefur náðst í uppbyggingu 5G-kerfisins og að kerfið sé allt að tíu sinnum hraðara en 4G netið og bjóði upp á möguleika að deila miklu magni af gögnum í rauntíma. „5G tæknin veitir til dæmis fyrirtækjum möguleika á að nýta hlutanetstækni til rakningar og mælinga í rauntíma og hámarka skilvirkni. Hún tryggir jafnframt sumarbústaðareigendum sítengingu á dreifbýli og einstaklingum að streyma miklu magni gagna á miklum hraða. Uppbygging 5G tenginga um allt land er liður í framúrskarandi þjónustuvegferð Vodafone og fögnum við þeim árangri að hafa virkjað 100 senda á svona stuttum tíma," er haft eftir henni. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Fjarskipti Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Sjá meira