Lærisveinar Guðmundar nældu í brons | GOG danskur meistari eftir sigur á Aroni og Arnóri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2023 15:45 Guðmundur Guðmundsson nældi í brons. EPA-EFE/Tamas Kovacs GOG varð í dag danskur meistari í handbolta eftir sigur á Aroni Pálmarssyni og félögum í Álaborg, lokatölur 37-33 GOG í vil. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Fredericia nældi í brons með góðum sigri á Skjern. Fredericia lenti undir í einvígi sínu gegn Skjern en kom til baka og tryggði sér 3. sætið með þriggja marka sigri í dag, lokatölur 28-25 Fredericia í vil. Mikið afrek hjá Guðmundi og hans mönnum en það sá enginn fyrir að liðið yrði á þessum stað þegar mótið hófst. Einar Þorsteinn Ólafsson stóð að venju vaktina í vörn Fredericia en komst ekki á blað sóknarlega. View this post on Instagram A post shared by Fredericia Ha ndboldklub | FHK (@fredericiahk) GOG og Álaborg mættust í hreinum úrslitaleik um titilinn þar sem um var að ræða þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Vinna þarf tvo til að verða danskur meistari. GOG var sterkari aðilinn í dag og leiddi nær allan leikinn. Á endanum vann liðið með fjögurra marka mun, 37-33. GOG varð þar með meistari annað árið í röð en á síðustu leiktíð stóð landsliðsmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson vaktina í marki liðsins. Hann fór til Nantes í Frakklandi í kjölfarið en GOG heldur áfram að vinna. Aron skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar. Sem fyrr er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari GOG. Handbolti Danski handboltinn Tengdar fréttir Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Frederica segir Einar Þorstein Ólafsson, leikmann liðsins hafa tekið miklum framförum en félagið er hans fyrsti viðkomustaður á atvinnumannaferlinum. Þá megi greina takta hjá leikmanninum sem faðir hans, handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, bjó yfir í leik sínum. 4. júní 2023 09:00 „Ákveðið svar frá mér varðandi ýmislegt sem maður hefur lent í“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari handboltaliðs Frederica, er á frábærum stað og líður afskaplega vel í Danmörku, hann finnur enn fyrir þakklæti frá dönsku þjóðinni fyrir ólympíugullið árið 2016 og segir góðan árangur Fredericia á yfirstandandi tímabili vera ákveðið svar frá sér. 28. maí 2023 12:15 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Sjá meira
Fredericia lenti undir í einvígi sínu gegn Skjern en kom til baka og tryggði sér 3. sætið með þriggja marka sigri í dag, lokatölur 28-25 Fredericia í vil. Mikið afrek hjá Guðmundi og hans mönnum en það sá enginn fyrir að liðið yrði á þessum stað þegar mótið hófst. Einar Þorsteinn Ólafsson stóð að venju vaktina í vörn Fredericia en komst ekki á blað sóknarlega. View this post on Instagram A post shared by Fredericia Ha ndboldklub | FHK (@fredericiahk) GOG og Álaborg mættust í hreinum úrslitaleik um titilinn þar sem um var að ræða þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Vinna þarf tvo til að verða danskur meistari. GOG var sterkari aðilinn í dag og leiddi nær allan leikinn. Á endanum vann liðið með fjögurra marka mun, 37-33. GOG varð þar með meistari annað árið í röð en á síðustu leiktíð stóð landsliðsmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson vaktina í marki liðsins. Hann fór til Nantes í Frakklandi í kjölfarið en GOG heldur áfram að vinna. Aron skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar. Sem fyrr er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari GOG.
Handbolti Danski handboltinn Tengdar fréttir Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Frederica segir Einar Þorstein Ólafsson, leikmann liðsins hafa tekið miklum framförum en félagið er hans fyrsti viðkomustaður á atvinnumannaferlinum. Þá megi greina takta hjá leikmanninum sem faðir hans, handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, bjó yfir í leik sínum. 4. júní 2023 09:00 „Ákveðið svar frá mér varðandi ýmislegt sem maður hefur lent í“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari handboltaliðs Frederica, er á frábærum stað og líður afskaplega vel í Danmörku, hann finnur enn fyrir þakklæti frá dönsku þjóðinni fyrir ólympíugullið árið 2016 og segir góðan árangur Fredericia á yfirstandandi tímabili vera ákveðið svar frá sér. 28. maí 2023 12:15 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Sjá meira
Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Frederica segir Einar Þorstein Ólafsson, leikmann liðsins hafa tekið miklum framförum en félagið er hans fyrsti viðkomustaður á atvinnumannaferlinum. Þá megi greina takta hjá leikmanninum sem faðir hans, handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, bjó yfir í leik sínum. 4. júní 2023 09:00
„Ákveðið svar frá mér varðandi ýmislegt sem maður hefur lent í“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari handboltaliðs Frederica, er á frábærum stað og líður afskaplega vel í Danmörku, hann finnur enn fyrir þakklæti frá dönsku þjóðinni fyrir ólympíugullið árið 2016 og segir góðan árangur Fredericia á yfirstandandi tímabili vera ákveðið svar frá sér. 28. maí 2023 12:15