„Vorum góðir í þrjár mínútur“ Dagur Lárusson skrifar 10. júní 2023 17:15 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. Vísir/Hulda Margrét Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ekkert að skafa af hlutunum eftir að lið hans gerði 1-1 jafntefli gegn ÍBV á heimavelli í Bestu deild karla í fótbolta fyrr í dag. „Við vorum bara lélegir hreint út sagt. Við vorum góðir í þrjár mínútur en annars voru þeir mikið betri,“ byrjaði Rúnar að segja. „Við áttum bara ekkert meira skilið út úr þessum leik og vorum heppnir að fá þetta eina stig,“ hélt Rúnar áfram að segja. Rúnar talaði um meiðsli og þreytu í hópnum fyrir leik og vildi hann meina að það hafi verið augljóst í þessum leik. „Já maður sér klárlega þyngsli í liðinu. Það er búið að vera mikið álag í langan tíma og síðan lendum við í þessari framlengingu síðast sem situr ennþá svolítið í liðinu. Kannski hefði ég átt að gera fleiri breytingar en ég gerði en við komumst einhvern veginn aldrei í takt og völlurinn býður kannski ekki mikið upp á það.“ ,,Það er oft gott þegar það er mikil þreyta í liðinu að halda boltanum og hvíla sig þannig en það var ekki þannig í dag því hvernig ÍBV spilar þá fara þeir langt snemma og hratt og þá verða þetta mikil hlaup fram og til baka og við bara réðum ekkert við þá í flestum einvígum,“ endaði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, að segja eftir leik Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: KR - ÍBV 1-1 | Dramatík í Vesturbænum þar sem gestirnir fengu færin KR og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sigurður Bjartur Hallsson kom KR yfir en Felix Örn Friðriksson jafnaði metin í uppbótartíma með marki úr vítaspyrnu eftir að Eyjamenn höfðu brennt af víti og skotið þrívegis í stöngina. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. júní 2023 15:55 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
„Við vorum bara lélegir hreint út sagt. Við vorum góðir í þrjár mínútur en annars voru þeir mikið betri,“ byrjaði Rúnar að segja. „Við áttum bara ekkert meira skilið út úr þessum leik og vorum heppnir að fá þetta eina stig,“ hélt Rúnar áfram að segja. Rúnar talaði um meiðsli og þreytu í hópnum fyrir leik og vildi hann meina að það hafi verið augljóst í þessum leik. „Já maður sér klárlega þyngsli í liðinu. Það er búið að vera mikið álag í langan tíma og síðan lendum við í þessari framlengingu síðast sem situr ennþá svolítið í liðinu. Kannski hefði ég átt að gera fleiri breytingar en ég gerði en við komumst einhvern veginn aldrei í takt og völlurinn býður kannski ekki mikið upp á það.“ ,,Það er oft gott þegar það er mikil þreyta í liðinu að halda boltanum og hvíla sig þannig en það var ekki þannig í dag því hvernig ÍBV spilar þá fara þeir langt snemma og hratt og þá verða þetta mikil hlaup fram og til baka og við bara réðum ekkert við þá í flestum einvígum,“ endaði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, að segja eftir leik
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: KR - ÍBV 1-1 | Dramatík í Vesturbænum þar sem gestirnir fengu færin KR og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sigurður Bjartur Hallsson kom KR yfir en Felix Örn Friðriksson jafnaði metin í uppbótartíma með marki úr vítaspyrnu eftir að Eyjamenn höfðu brennt af víti og skotið þrívegis í stöngina. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. júní 2023 15:55 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Leik lokið: KR - ÍBV 1-1 | Dramatík í Vesturbænum þar sem gestirnir fengu færin KR og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sigurður Bjartur Hallsson kom KR yfir en Felix Örn Friðriksson jafnaði metin í uppbótartíma með marki úr vítaspyrnu eftir að Eyjamenn höfðu brennt af víti og skotið þrívegis í stöngina. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. júní 2023 15:55