Getur ekki hætt og mun þjálfa þangað til hann verður 75 ára Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2023 16:00 Þrátt fyrir að verða 75 ára síðar á árinu lætur Warnock skapið enn hlaupa með sig í gönur. George Wood/Getty Images Gamla brýnið Neil Warnock hefur ákveðið að feta í fótspor Roy Hodgson og þjálfa fótbolta þangað til hann verður 75 ára gamall. Huddersfield Town staðfesti í dag að Warnock myndi stýra liðinu á næstu leiktíð eftir að hafa bjargað þeim frá falli á nýafstaðinni leiktíð. Warnock hefur marga fjöruna sopið og sagðist vera hættur knattspyrnuþjálfun þegar Huddersfield bað hann um að koma og bjarga liðinu frá falli. Þegar hans gamla lið – Warnock þjálfaði Huddersfield fyrir 30 árum – hafði samband í febrúar síðastliðnum gat hann ekki neitað. Nú hafa hann og aðstoðarmaður hans, Ronnie Jepson, samþykkt að stýra liðinu í ensku B-deildinni á komandi leiktíð. . ' ...#ProudHistoryNewBeginning | #htafc pic.twitter.com/zsHUzl6ZEH— Huddersfield Town (@htafc) June 14, 2023 „Þeir búa yfir gríðarlegri þekkingu og hæfileikum, það var ljóst eftir það sem þeir afrekuðu hér á síðustu leiktíð. Tenging þeirra við klúbbinn og stuðningsfólkið er einnig dýrmæt,“ sagði Jake Edwards, framkvæmdastjóri Huddersfield, þegar tilkynnt var að tvíeykið yrði áfram. Huddersfield var í 23. sæti af 24, stigi frá öruggu sæti, þegar Warnock og Jepson tóku við því. Liðið endaði í 18. sæti, níu stigum fyrir ofan fallsvæðið. Hér að neðan má sjá þjálfaraferil Warnock sem spannar frá árinu 1980 til dagsins í dag. 1980–1981 Gainsborough Trinity 1981–1986 Burton Albion 1986–1989 Scarborough 1989–1993 Notts County 1993 Torquay United 1993–1995 Huddersfield Town 1995–1997 Plymouth Argyle 1997–1998 Oldham Athletic 1998–1999 Bury 1999–2007 Sheffield United 2007–2010 Crystal Palace 2010–2012 Queens Park Rangers 2012–2013 Leeds United 2014 Crystal Palace 2015 Queens Park Rangers 2016 Rotherham United 2016–2019 Cardiff City 2020–2021 Middlesbrough 2023– Huddersfield Town Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Sjá meira
Warnock hefur marga fjöruna sopið og sagðist vera hættur knattspyrnuþjálfun þegar Huddersfield bað hann um að koma og bjarga liðinu frá falli. Þegar hans gamla lið – Warnock þjálfaði Huddersfield fyrir 30 árum – hafði samband í febrúar síðastliðnum gat hann ekki neitað. Nú hafa hann og aðstoðarmaður hans, Ronnie Jepson, samþykkt að stýra liðinu í ensku B-deildinni á komandi leiktíð. . ' ...#ProudHistoryNewBeginning | #htafc pic.twitter.com/zsHUzl6ZEH— Huddersfield Town (@htafc) June 14, 2023 „Þeir búa yfir gríðarlegri þekkingu og hæfileikum, það var ljóst eftir það sem þeir afrekuðu hér á síðustu leiktíð. Tenging þeirra við klúbbinn og stuðningsfólkið er einnig dýrmæt,“ sagði Jake Edwards, framkvæmdastjóri Huddersfield, þegar tilkynnt var að tvíeykið yrði áfram. Huddersfield var í 23. sæti af 24, stigi frá öruggu sæti, þegar Warnock og Jepson tóku við því. Liðið endaði í 18. sæti, níu stigum fyrir ofan fallsvæðið. Hér að neðan má sjá þjálfaraferil Warnock sem spannar frá árinu 1980 til dagsins í dag. 1980–1981 Gainsborough Trinity 1981–1986 Burton Albion 1986–1989 Scarborough 1989–1993 Notts County 1993 Torquay United 1993–1995 Huddersfield Town 1995–1997 Plymouth Argyle 1997–1998 Oldham Athletic 1998–1999 Bury 1999–2007 Sheffield United 2007–2010 Crystal Palace 2010–2012 Queens Park Rangers 2012–2013 Leeds United 2014 Crystal Palace 2015 Queens Park Rangers 2016 Rotherham United 2016–2019 Cardiff City 2020–2021 Middlesbrough 2023– Huddersfield Town
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn