Marta Guðrún nýr framkvæmdastjóri hjá ORF Líftækni Atli Ísleifsson skrifar 15. júní 2023 09:03 Marta Guðrún Blöndal. ORF Líftækni Marta Guðrún Blöndal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fyrirtækjaþróunar hjá ORF Líftækni og mun hún koma inn í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Í tilkynningu segir að um nýja stöðu sé að ræða þar sem Marta muni leiða þróun framtíðarsóknarfæra fyrirtæksins auk ábyrgðar á lagalegum viðfangsefnum og gæðamálum. „Marta hefur starfað sem yfirlögfræðingur ORF Líftækni frá árinu 2018. Hún var áður aðstoðarframkvæmdastjóri og lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Samhliða störfum fyrir ráðið hélt Marta utan um starfsemi Gerðardóms Viðskiptaráðs Íslands sem framkvæmdastjóri dómsins. Marta hefur yfirgripsmikla þekkingu á íslensku atvinnulífi, lagaumhverfi fyrirtækja hér landi og stjórnarháttum. Hún stýrði meðal annars útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja og sat í samráðshópi útgáfuaðila stjórnarháttaleiðbeininga í Evrópu og á Norðurlöndunum. Marta er einnig reyndur stjórnarmaður og situr nú í stjórnum Vátryggingafélags Íslands, Olíudreifingar og Gerðardóms Viðskiptaráðs Íslands. Marta lauk meistaranámi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2013 og hlaut réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 2016,“ segir í tilkynningunni. ORF Líftækni er nýsköpunarfyrirtæki á sviði plöntulíftækni, sem byggir á 15 ára reynslu af þróun og framleiðslu vaxtarþátta í erfðabreyttum byggplöntum. ORF Líftækni selur nú vaxtarþætti til notkunar í snyrtivörum, vísindarannsóknum og í ört vaxandi vistkjötsframleiðslu. Starfsemi ORF Líftækni var árið 2022 skipt upp og er húðvöruhluti félagsins rekinn í aðskildu félagi, Bioeffect. Vistaskipti Líftækni Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Í tilkynningu segir að um nýja stöðu sé að ræða þar sem Marta muni leiða þróun framtíðarsóknarfæra fyrirtæksins auk ábyrgðar á lagalegum viðfangsefnum og gæðamálum. „Marta hefur starfað sem yfirlögfræðingur ORF Líftækni frá árinu 2018. Hún var áður aðstoðarframkvæmdastjóri og lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Samhliða störfum fyrir ráðið hélt Marta utan um starfsemi Gerðardóms Viðskiptaráðs Íslands sem framkvæmdastjóri dómsins. Marta hefur yfirgripsmikla þekkingu á íslensku atvinnulífi, lagaumhverfi fyrirtækja hér landi og stjórnarháttum. Hún stýrði meðal annars útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja og sat í samráðshópi útgáfuaðila stjórnarháttaleiðbeininga í Evrópu og á Norðurlöndunum. Marta er einnig reyndur stjórnarmaður og situr nú í stjórnum Vátryggingafélags Íslands, Olíudreifingar og Gerðardóms Viðskiptaráðs Íslands. Marta lauk meistaranámi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2013 og hlaut réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 2016,“ segir í tilkynningunni. ORF Líftækni er nýsköpunarfyrirtæki á sviði plöntulíftækni, sem byggir á 15 ára reynslu af þróun og framleiðslu vaxtarþátta í erfðabreyttum byggplöntum. ORF Líftækni selur nú vaxtarþætti til notkunar í snyrtivörum, vísindarannsóknum og í ört vaxandi vistkjötsframleiðslu. Starfsemi ORF Líftækni var árið 2022 skipt upp og er húðvöruhluti félagsins rekinn í aðskildu félagi, Bioeffect.
Vistaskipti Líftækni Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira