Óumbeðin ástarbréf eldklárra og eftirsóttra gella Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. júní 2023 09:34 Listahópurinn Eldklárar og eftirsóttar gefa út ljóðasafnið Óumbeðin ástarbréf í dag. Safnið inniheldur nafnlaus ástarbréf í formi ljóða. Aðsent Fjöllistahópurinn Eldklárar og eftirsóttar gefa í dag út ljóðabókina Óumbeðin ástarbréf á Slippbarnum við gömlu höfnina í Reykjavík. Hingað til hafa Eldklárar og eftirsóttar getið sér gott orð sem spunahópur en nú ætla þær að láta reyna á ljóðabókaútgáfu af því, eins og þær segja sjálfar, „svona gáfaðar og heitar konur geta allt!“ Útgáfuhófið verður haldið klukkan 17.00 á Slippbarnum þar sem aðdáendur og aðrir góðir gestir geta skálað, keypt bók og hlustað á upplestur á nokkrum ljúfum ástarljóðum. Einnig verður í rýminu innsetning innblásin af ljóðunum sem mun standa til 15. júlí. Spunahópur færir út kvíarnar Eldklárar og Eftirsóttar er sjálfstæður hópur listakvenna sem hefur komið fram sem spunahópur síðan árið 2021. Þær hafa sýnt með Improv Ísland, á Reykjavík Fringe og hafa haldið sjálfstæðar sýningar í Tjarnarbíói. Eldklárar og eftirsóttar koma af ýmsum sviðum samfélagsins.Aðsent Hópinn skipa: Ebba Sigurðardóttir, Gríma Kristjánsdóttir, Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir, Heiða Vigdís Sigfúsdóttir, Laufey Haraldsdóttir, Rebekka Magnúsdóttir og Sunna Björg Gunnarsdóttir. Í þessari fjölbreyttu flóru má finna ljósmyndara, uppistandara, rithöfund, leikkonur, keramiklistakonu, lögfræðing, hagfræðing, mæður og fráskildar frúr. Fyrir þau sem ekki sjá sér fært að mæta á útgáfuhófið vegna alvarlegra afsakana fá annað tækifæri til að sjá þessar frænku konur á sviðslistahátíðinni Reykjavík Fringe þar sem þær munu sýna spuna á Kiki, 28. og 29. júní næstkomandi. Ljóðlist Menning Reykjavík Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Hingað til hafa Eldklárar og eftirsóttar getið sér gott orð sem spunahópur en nú ætla þær að láta reyna á ljóðabókaútgáfu af því, eins og þær segja sjálfar, „svona gáfaðar og heitar konur geta allt!“ Útgáfuhófið verður haldið klukkan 17.00 á Slippbarnum þar sem aðdáendur og aðrir góðir gestir geta skálað, keypt bók og hlustað á upplestur á nokkrum ljúfum ástarljóðum. Einnig verður í rýminu innsetning innblásin af ljóðunum sem mun standa til 15. júlí. Spunahópur færir út kvíarnar Eldklárar og Eftirsóttar er sjálfstæður hópur listakvenna sem hefur komið fram sem spunahópur síðan árið 2021. Þær hafa sýnt með Improv Ísland, á Reykjavík Fringe og hafa haldið sjálfstæðar sýningar í Tjarnarbíói. Eldklárar og eftirsóttar koma af ýmsum sviðum samfélagsins.Aðsent Hópinn skipa: Ebba Sigurðardóttir, Gríma Kristjánsdóttir, Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir, Heiða Vigdís Sigfúsdóttir, Laufey Haraldsdóttir, Rebekka Magnúsdóttir og Sunna Björg Gunnarsdóttir. Í þessari fjölbreyttu flóru má finna ljósmyndara, uppistandara, rithöfund, leikkonur, keramiklistakonu, lögfræðing, hagfræðing, mæður og fráskildar frúr. Fyrir þau sem ekki sjá sér fært að mæta á útgáfuhófið vegna alvarlegra afsakana fá annað tækifæri til að sjá þessar frænku konur á sviðslistahátíðinni Reykjavík Fringe þar sem þær munu sýna spuna á Kiki, 28. og 29. júní næstkomandi.
Ljóðlist Menning Reykjavík Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira