Glenda Jackson er látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. júní 2023 11:07 Glenda lét ekki deigan síga þrátt fyrir að vera komin á níræðisaldur. Mike Marsland/Getty Glenda Jackson, leikkona og fyrrverandi þingmaður breska Verkamannaflokksins er látin, 87 ára að aldri. Breska ríkisútvarpið greinir frá og segir í umfjöllun sinni að hún hafi látist á heimili sínu í London í faðmi fjölskyldu sinnar. Glenda sópaði að sér verðlaunum á leiklistarferli sínum sem spannaði nokkra áratugi. Hún vann þannig til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Women in Love og A Touch of Class sem komu út á áttunda áratugnum. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Glendu að hún hafi ávallt staðið föst á sínu. „Ef fólki líkar ekki við mig, þá er það þeirra vandamál,“ sagði hún eitt sinn. Hún tók sér frí frá leiklistinni um nokkurra ára skeið og varð þingmaður Verkamannaflokksins árið 1992 til 2015. Á þeim tíma gegndi hún mikilvægum embættum fyrir flokkinn, meðal annars í samgönguráðuneytinu. Glenda sneri aftur í leiklistina að stjórnmálaferlinum loknum. Hún vann þannig til Bafta verðlauna fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Elizabeth is Missing árið 2020. Í umfjöllun BBC kemur fram að hún hafi hvergi nærri verið hætt. Hún hafi nýverið lokið við þátttöku í tökum á kvikmyndinni The Great Escaper þar sem hún lék eitt af aðalhlutverkunum ásamt breska leikaranum Michael Caine. Glenda tók meðal annars við Bafta verðlaunum árið 2020: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8yzJ10NxR-k">watch on YouTube</a> Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Glenda sópaði að sér verðlaunum á leiklistarferli sínum sem spannaði nokkra áratugi. Hún vann þannig til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Women in Love og A Touch of Class sem komu út á áttunda áratugnum. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Glendu að hún hafi ávallt staðið föst á sínu. „Ef fólki líkar ekki við mig, þá er það þeirra vandamál,“ sagði hún eitt sinn. Hún tók sér frí frá leiklistinni um nokkurra ára skeið og varð þingmaður Verkamannaflokksins árið 1992 til 2015. Á þeim tíma gegndi hún mikilvægum embættum fyrir flokkinn, meðal annars í samgönguráðuneytinu. Glenda sneri aftur í leiklistina að stjórnmálaferlinum loknum. Hún vann þannig til Bafta verðlauna fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Elizabeth is Missing árið 2020. Í umfjöllun BBC kemur fram að hún hafi hvergi nærri verið hætt. Hún hafi nýverið lokið við þátttöku í tökum á kvikmyndinni The Great Escaper þar sem hún lék eitt af aðalhlutverkunum ásamt breska leikaranum Michael Caine. Glenda tók meðal annars við Bafta verðlaunum árið 2020: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8yzJ10NxR-k">watch on YouTube</a>
Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira