Gerði undantekningu og endaði með ælu í handtöskuna hjá móður Grealish Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 15:00 Drekkur almennt ekki áfengi og ætti bara að sleppa því. Tom Flathers/Getty Images Rúben Dias, miðvörður Manchester City, drekkur ekki áfengi en gerði undantekningu fyrst lið hans varð Englands-, Evrópu og bikarmeistari nýverið. Það endaði vægast sagt illa fyrir bæði hann sem og handtöskuna sem móðir Jack Grealish var með. Manchester City fullkomnaði þrennuna með sigri á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Eftir leik var þrennunni fagnað vel og innilega áður en leikmenn þurftu flestir hverjir að skottast í verkefni með landsliðum sínum. Eftir langt og strembið tímabil ákváðu leikmenn liðsins að sletta örlítið úr klaufunum, sumir meira en aðrir. Meira að segja þeir leikmenn sem ekki drekka venjulega ekki áfengi gerðu undantekningu að þessu sinni. Rúben Dias hefði eflaust átt að sleppa því. Let's spare a thought for Jack Grealish's mum's bag pic.twitter.com/jEycEkupGV— Match of the Day (@BBCMOTD) June 16, 2023 Markvörðurinn Ederson var á blaðamannafundi fyrir brasilíska landsliðið og ræddi þar fagnaðarlæti liðsins, þá sérstaklega varnarmannsins. „Það gekk ekki upp hjá Dias. Hann fékk sér tvö skot og ældi svo. Þið trúið því kannski ekki en það fór allt ofan í handtöskuna hjá mömmu Jack Grealish,“ sagði Ederson hlæjandi á blaðamannafundinum. Grealish sjálfur fagnaði titlinum manna best en viðurkenndi þó að það væri farið að taka sinn toll þegar hann var spurður hvort hann vildi vera gestur í spjallþætti hjá talkSPORT. Leikmenn Man City skemmtu sér fyrst í Istanbúl, þar sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fór fram, svo á Ibiza og loks í Manchester þar sem haldin var skrúðganga þeim til heiðurs. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola gaf starfsfólki City rúmlega 130 milljóna bónus sinn Pep Guardiola gaf starfsfólki Manchester City veglegan bónus sem hann fékk fyrir að stýra liðinu til sigurs í ensku úrvalsdeildinni. 15. júní 2023 11:31 Haaland hættur að fagna og lentur í Noregi Erling Haaland er kominn heim til Noregs eftir stíf fagnaðarhöld Manchester City í kjölfar þess að liðið tryggði sér þrennuna með sigri á Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardag. 13. júní 2023 15:01 Utan vallar: Mannlegur Grealish ber af hjá Evrópumeisturunum Jack Grealish var ekki meðal þeirra sjö leikmanna Manchester City sem komst í lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Það er samt eitthvað svo mannlegt við Grealish að það er ekki annað hægt en að líka vel við hann, þó þú haldir með rauða liðinu í Manchester-borg. 12. júní 2023 09:01 Sjö Evrópumeistarar í liði ársins | Rodri leikmaður ársins Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Þá var tilkynnt hver hefði verið valinn bestur sem og besti ungi leikmaðurinn. Það kemur ekki á óvart að Evrópumeistarar Manchester City á flesta leikmenn í liði ársins. 11. júní 2023 23:31 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Manchester City fullkomnaði þrennuna með sigri á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Eftir leik var þrennunni fagnað vel og innilega áður en leikmenn þurftu flestir hverjir að skottast í verkefni með landsliðum sínum. Eftir langt og strembið tímabil ákváðu leikmenn liðsins að sletta örlítið úr klaufunum, sumir meira en aðrir. Meira að segja þeir leikmenn sem ekki drekka venjulega ekki áfengi gerðu undantekningu að þessu sinni. Rúben Dias hefði eflaust átt að sleppa því. Let's spare a thought for Jack Grealish's mum's bag pic.twitter.com/jEycEkupGV— Match of the Day (@BBCMOTD) June 16, 2023 Markvörðurinn Ederson var á blaðamannafundi fyrir brasilíska landsliðið og ræddi þar fagnaðarlæti liðsins, þá sérstaklega varnarmannsins. „Það gekk ekki upp hjá Dias. Hann fékk sér tvö skot og ældi svo. Þið trúið því kannski ekki en það fór allt ofan í handtöskuna hjá mömmu Jack Grealish,“ sagði Ederson hlæjandi á blaðamannafundinum. Grealish sjálfur fagnaði titlinum manna best en viðurkenndi þó að það væri farið að taka sinn toll þegar hann var spurður hvort hann vildi vera gestur í spjallþætti hjá talkSPORT. Leikmenn Man City skemmtu sér fyrst í Istanbúl, þar sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fór fram, svo á Ibiza og loks í Manchester þar sem haldin var skrúðganga þeim til heiðurs.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola gaf starfsfólki City rúmlega 130 milljóna bónus sinn Pep Guardiola gaf starfsfólki Manchester City veglegan bónus sem hann fékk fyrir að stýra liðinu til sigurs í ensku úrvalsdeildinni. 15. júní 2023 11:31 Haaland hættur að fagna og lentur í Noregi Erling Haaland er kominn heim til Noregs eftir stíf fagnaðarhöld Manchester City í kjölfar þess að liðið tryggði sér þrennuna með sigri á Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardag. 13. júní 2023 15:01 Utan vallar: Mannlegur Grealish ber af hjá Evrópumeisturunum Jack Grealish var ekki meðal þeirra sjö leikmanna Manchester City sem komst í lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Það er samt eitthvað svo mannlegt við Grealish að það er ekki annað hægt en að líka vel við hann, þó þú haldir með rauða liðinu í Manchester-borg. 12. júní 2023 09:01 Sjö Evrópumeistarar í liði ársins | Rodri leikmaður ársins Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Þá var tilkynnt hver hefði verið valinn bestur sem og besti ungi leikmaðurinn. Það kemur ekki á óvart að Evrópumeistarar Manchester City á flesta leikmenn í liði ársins. 11. júní 2023 23:31 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Guardiola gaf starfsfólki City rúmlega 130 milljóna bónus sinn Pep Guardiola gaf starfsfólki Manchester City veglegan bónus sem hann fékk fyrir að stýra liðinu til sigurs í ensku úrvalsdeildinni. 15. júní 2023 11:31
Haaland hættur að fagna og lentur í Noregi Erling Haaland er kominn heim til Noregs eftir stíf fagnaðarhöld Manchester City í kjölfar þess að liðið tryggði sér þrennuna með sigri á Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardag. 13. júní 2023 15:01
Utan vallar: Mannlegur Grealish ber af hjá Evrópumeisturunum Jack Grealish var ekki meðal þeirra sjö leikmanna Manchester City sem komst í lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Það er samt eitthvað svo mannlegt við Grealish að það er ekki annað hægt en að líka vel við hann, þó þú haldir með rauða liðinu í Manchester-borg. 12. júní 2023 09:01
Sjö Evrópumeistarar í liði ársins | Rodri leikmaður ársins Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Þá var tilkynnt hver hefði verið valinn bestur sem og besti ungi leikmaðurinn. Það kemur ekki á óvart að Evrópumeistarar Manchester City á flesta leikmenn í liði ársins. 11. júní 2023 23:31