Óskar þess oft að hún hefði aldrei unnið Opna bandaríska meistaramótið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júní 2023 11:00 Emma Raducanu hefur þurft að glíma við ými líkamleg og andleg vandamál síðan hún vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Breska tenniskonan Emma Raducanu opnaði sig á dögunum um andlega og líkamlega efiðleika sem hún hefur þurft að glíma við síðan hún vann Opna bandaríska risamótið í tennis árið 2021. Raducanu skaust upp á stjörnuhimininn í tennisheiminum þegar hún varð sú fyrsta í sögunni til að sigra Opna bandaríska meistaramótið eftir að hafa unnið sér inn þátttökurétt á úrtökumóti, þá aðeins 18 ára gömul. Síðan þá hefur tennisferillinn hins vegar ekki náð jafn miklu flugi og vonast var eftir og Raducanu hefur þurft að glíma við mikil og erfið meiðsli. Hún er nú frá keppni eftir að hafa gengist undir aðgerð á úlnlið og handlegg. „Ég hef átt í vandræðum með líkamlega hlutann, en andlegi hlutinn var eitthvað sem var líka virkilega erfitt fyrir mig,“ sagði Raducanu í samtali við The Times. „Ég hef alltaf viljað sýna bestu útgáfuna af sjálfri mér og ég hef reynt að gera það, en ég vissi að ég gæti það ekki.“ Emma Raducanu has revealed how she has had to deal with "sharks" and people who use her as a "piggy bank" since her US Open success in 2021 ⬇ pic.twitter.com/rpO62PR9gM— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 18, 2023 Á leið sinni að titlinum á Opna bandaríska meistaramótinu árið 2021 tapaði Raducanu ekki einu einasta setti. Síðan þá hefur hún ekki komist lengra en í aðra umferð á risamóti og hún fór úr því að sitja í tíunda sæti heimslistans niður í 128. sæti. „Þetta augnablik á vellinum þegar ég fagnaði því að hafa unnið Opna bandaríska hugsaði ég með mér að ég myndi ekki skipta þessari tilfinningu út fyrir neitt í heiminum,“ sagði Raducanu. „Síðan þá hef ég gengið í gegnum ýmis áföll, eitt af öðru. Ég bý yfir mikilli þrautsegju og ég þoli margt, en þetta er ekki auðvelt. Stundum hugsa ég með sjálfri mér: „Ég vildi óska þess að ég hefði aldrei unnið Opna bandaríska. Ég vildi óska þess að það hefði aldrei gerst“,“ bætti Raducanu við að lokum. Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
Raducanu skaust upp á stjörnuhimininn í tennisheiminum þegar hún varð sú fyrsta í sögunni til að sigra Opna bandaríska meistaramótið eftir að hafa unnið sér inn þátttökurétt á úrtökumóti, þá aðeins 18 ára gömul. Síðan þá hefur tennisferillinn hins vegar ekki náð jafn miklu flugi og vonast var eftir og Raducanu hefur þurft að glíma við mikil og erfið meiðsli. Hún er nú frá keppni eftir að hafa gengist undir aðgerð á úlnlið og handlegg. „Ég hef átt í vandræðum með líkamlega hlutann, en andlegi hlutinn var eitthvað sem var líka virkilega erfitt fyrir mig,“ sagði Raducanu í samtali við The Times. „Ég hef alltaf viljað sýna bestu útgáfuna af sjálfri mér og ég hef reynt að gera það, en ég vissi að ég gæti það ekki.“ Emma Raducanu has revealed how she has had to deal with "sharks" and people who use her as a "piggy bank" since her US Open success in 2021 ⬇ pic.twitter.com/rpO62PR9gM— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 18, 2023 Á leið sinni að titlinum á Opna bandaríska meistaramótinu árið 2021 tapaði Raducanu ekki einu einasta setti. Síðan þá hefur hún ekki komist lengra en í aðra umferð á risamóti og hún fór úr því að sitja í tíunda sæti heimslistans niður í 128. sæti. „Þetta augnablik á vellinum þegar ég fagnaði því að hafa unnið Opna bandaríska hugsaði ég með mér að ég myndi ekki skipta þessari tilfinningu út fyrir neitt í heiminum,“ sagði Raducanu. „Síðan þá hef ég gengið í gegnum ýmis áföll, eitt af öðru. Ég bý yfir mikilli þrautsegju og ég þoli margt, en þetta er ekki auðvelt. Stundum hugsa ég með sjálfri mér: „Ég vildi óska þess að ég hefði aldrei unnið Opna bandaríska. Ég vildi óska þess að það hefði aldrei gerst“,“ bætti Raducanu við að lokum.
Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira