Bakvörður Man United til Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2023 13:30 Ona Batlle er komin heim til Katalóníu. Barcelona Ona Batlle, hægri bakvörður Manchester United, hefur samið við Spánar- og Evrópumeistara Barcelona til ársins 2026. Samningur hennar við Man United rennur út í lok júnímánaðar og því fer hún frítt til Katalóníu. Vísir greindi frá fyrir helgi að kvennalið Man United væri að missa tvo af sínum bestu leikmönnum frítt. Liðið endaði í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins tveimur stigum á eftir Chelsea. Man Utd fór svo alla leið í úrslit ensku bikarkeppninnar en þurfti að sætta sig við silfur þar sem Chelsea vann deild og bikar. Til að bæta gráu ofan á svart þarf Man United að fylla tvö risastór skörð í sumar þar sem það hafði þegar verið staðfest að framherjinn Alessia Russo væri á förum þegar samningur hennar rennur út í lok júní. Nú hefur Barcelona staðfest komu Batlle en samningur hennar rennur út á sama tíma. T'estàvem esperant, Ona pic.twitter.com/UgszxuzTW7— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) June 19, 2023 Hin 24 ára gamla Batlle hefur verið orðuð við uppeldisfélag sitt Barcelona nær allt tímabilið þar sem vitað var að samningur hennar rynni út og illa gengi að endursemja. Hún átti frábært tímabil fyrir Rauðu djöflanna en í 19 deildarleikjum skoraði hún eitt mark og gaf 9 stoðsendingar. Batlle gekk í raðir Man United árið 2020 en hafði áður leikið með Madríd CFF og Levante á Spáni. Nú fær hún loks tækifæri til að spila fyrir uppeldisfélagið og ekki skemmir fyrir að Barcelona er ríkjandi Spánar- og Evrópumeistari. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. 24. maí 2023 17:45 Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. 14. júní 2023 12:01 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Vísir greindi frá fyrir helgi að kvennalið Man United væri að missa tvo af sínum bestu leikmönnum frítt. Liðið endaði í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins tveimur stigum á eftir Chelsea. Man Utd fór svo alla leið í úrslit ensku bikarkeppninnar en þurfti að sætta sig við silfur þar sem Chelsea vann deild og bikar. Til að bæta gráu ofan á svart þarf Man United að fylla tvö risastór skörð í sumar þar sem það hafði þegar verið staðfest að framherjinn Alessia Russo væri á förum þegar samningur hennar rennur út í lok júní. Nú hefur Barcelona staðfest komu Batlle en samningur hennar rennur út á sama tíma. T'estàvem esperant, Ona pic.twitter.com/UgszxuzTW7— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) June 19, 2023 Hin 24 ára gamla Batlle hefur verið orðuð við uppeldisfélag sitt Barcelona nær allt tímabilið þar sem vitað var að samningur hennar rynni út og illa gengi að endursemja. Hún átti frábært tímabil fyrir Rauðu djöflanna en í 19 deildarleikjum skoraði hún eitt mark og gaf 9 stoðsendingar. Batlle gekk í raðir Man United árið 2020 en hafði áður leikið með Madríd CFF og Levante á Spáni. Nú fær hún loks tækifæri til að spila fyrir uppeldisfélagið og ekki skemmir fyrir að Barcelona er ríkjandi Spánar- og Evrópumeistari.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. 24. maí 2023 17:45 Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. 14. júní 2023 12:01 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. 24. maí 2023 17:45
Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. 14. júní 2023 12:01