Átján mánaða fangelsi fyrir að stinga frænda sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2023 12:30 Quincy Promes spilar með Spartak Moskvu í Rússlandi. James Williamson/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Quincy Promes hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að ráðast á frænda sinn. Leikmaðurinn þarf einnig að borga ættingja sínum skaðabætur. Hinn 31 árs gamli Promes spilar í dag fyrir Spartak Moskvu í Rússlandi og hefur gert síðan 2021. Hann hefur einnig spilað með Twente, Go Ahead Eagles, Ajax og Sevilla á Spáni á ferli sínum. Þá á hann að baki 50 leiki fyrir A-landslið Hollands. Það má svo sannarlega segja að það hafi hallað undan fæti hjá Promes undanfarið en ásamt því að hafa verið dæmdur í 18 mánuði fyrir að stinga frænda sinn í hnéð þá er hann grunaður um stórfellt kókaínsmygl. Hvað varðar árásina á ættingja sinn þá neitar Promes sök. Það dugði þó ekki þar sem næg sönnunargögn þótti liggja fyrir og var hann dæmdur í 18 mánaða fangelsi í dag, mánudag. Í síma hans fundust samræður sem staðfestu árásina. Promes þarf að borga frænda sínum 7000 evrur [rúmlega eina milljón íslenskra króna] í skaðabætur. Ex-Netherlands international Quincy Promes sentenced to 18 months in prison for stabbing his cousin https://t.co/1VP2r8bwMB— Mail Sport (@MailSport) June 19, 2023 Leikmaðurinn er sem stendur í Rússlandi og kom aldrei til Hollands til að bera vitni. Hefði hann gert það hefði dómurinn aðeins verið 12 mánuðir. Ekki er vitað hvenær réttað verður yfir Promes vegna meints innflutnings á kókaíni. Fótbolti Rússneski boltinn Smygl Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Promes spilar í dag fyrir Spartak Moskvu í Rússlandi og hefur gert síðan 2021. Hann hefur einnig spilað með Twente, Go Ahead Eagles, Ajax og Sevilla á Spáni á ferli sínum. Þá á hann að baki 50 leiki fyrir A-landslið Hollands. Það má svo sannarlega segja að það hafi hallað undan fæti hjá Promes undanfarið en ásamt því að hafa verið dæmdur í 18 mánuði fyrir að stinga frænda sinn í hnéð þá er hann grunaður um stórfellt kókaínsmygl. Hvað varðar árásina á ættingja sinn þá neitar Promes sök. Það dugði þó ekki þar sem næg sönnunargögn þótti liggja fyrir og var hann dæmdur í 18 mánaða fangelsi í dag, mánudag. Í síma hans fundust samræður sem staðfestu árásina. Promes þarf að borga frænda sínum 7000 evrur [rúmlega eina milljón íslenskra króna] í skaðabætur. Ex-Netherlands international Quincy Promes sentenced to 18 months in prison for stabbing his cousin https://t.co/1VP2r8bwMB— Mail Sport (@MailSport) June 19, 2023 Leikmaðurinn er sem stendur í Rússlandi og kom aldrei til Hollands til að bera vitni. Hefði hann gert það hefði dómurinn aðeins verið 12 mánuðir. Ekki er vitað hvenær réttað verður yfir Promes vegna meints innflutnings á kókaíni.
Fótbolti Rússneski boltinn Smygl Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira