Myndir: Létt yfir Ronaldo og félögum á æfingu í Laugardalnum Siggeir Ævarsson skrifar 19. júní 2023 22:15 Ronaldo leikur listir sínar og Rúbin Neves fylgist dolfallinn með Visir/Vilhelm Portúgalska landsliðið æfði á Laugardalsvelli í dag í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. Mikill fjölda áhorfenda var mættur á völlinn til að berja stjörnur Portúgals augum. Löngu er orðið uppselt á leikinn, en eflaust hefði verið hægt að selja inn á æfinguna líka. Áhorfendur röðu sér meðfram girðingunni á vellinum, flestir væntanlega með augastað á Cristiano Ronaldo en það eru svo sem engir aukvisar með honum í liði. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með æfingunni úr fjarlægð og einn æstur aðdáandi klifraði upp í tré til að sjá stjörnur Portúgal beturVisir/Vilhelm Ronaldo er vinsæll og veit af því, en það var létt yfir honum í dag, bæði á æfingunni og á blaðamannafundinum síðar um daginn. Ronaldo á snakki. Um að gera að keyra sig ekki út á síðustu æfingu fyrir leik.Vísir/Vilhelm Lið Portúgal er hokið af reynslu, en Ronaldo mun leika sinn 200. landsleik á morgun. Enginn leikmaður í sögunni hefur áður náð slíkum leikjafjölda. Varafyrirliði liðsins er hinn fertugi Pepe, með 133 landsleiki í sarpnum. Otávio tekur við boltanum meðan hinn fertugi Pepe fylgist með álengdarVísir/Vilhelm Leikur Íslands og Portúgal í undankeppni EM hefst kl. 18:45 á morgun, þriðjudag. Fótbolti Portúgal EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Svona var fundur Portúgals í Laugardal fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Portúgals, sat fyrir svörum ásamt Christiano Ronaldo blaðamannafundi á Laugardalsvelli, degi fyrir leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM karla í fótbolta. Fundurinn var sýndur á Vísi. 19. júní 2023 16:30 Portúgal heldur áfram að leika á als oddi Portúgal fer afar vel af stað í J-riðli undankeppninnar fyrir EM 2024 í knattspyrnu karla. Portúgal vann sannfærandi 3-0 sigur á móti Bosníu Hersegóveníu í þriðju umferð undankeppninnar á Estadio da Luz í Lissabon í kvöld. 17. júní 2023 20:52 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Löngu er orðið uppselt á leikinn, en eflaust hefði verið hægt að selja inn á æfinguna líka. Áhorfendur röðu sér meðfram girðingunni á vellinum, flestir væntanlega með augastað á Cristiano Ronaldo en það eru svo sem engir aukvisar með honum í liði. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með æfingunni úr fjarlægð og einn æstur aðdáandi klifraði upp í tré til að sjá stjörnur Portúgal beturVisir/Vilhelm Ronaldo er vinsæll og veit af því, en það var létt yfir honum í dag, bæði á æfingunni og á blaðamannafundinum síðar um daginn. Ronaldo á snakki. Um að gera að keyra sig ekki út á síðustu æfingu fyrir leik.Vísir/Vilhelm Lið Portúgal er hokið af reynslu, en Ronaldo mun leika sinn 200. landsleik á morgun. Enginn leikmaður í sögunni hefur áður náð slíkum leikjafjölda. Varafyrirliði liðsins er hinn fertugi Pepe, með 133 landsleiki í sarpnum. Otávio tekur við boltanum meðan hinn fertugi Pepe fylgist með álengdarVísir/Vilhelm Leikur Íslands og Portúgal í undankeppni EM hefst kl. 18:45 á morgun, þriðjudag.
Fótbolti Portúgal EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Svona var fundur Portúgals í Laugardal fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Portúgals, sat fyrir svörum ásamt Christiano Ronaldo blaðamannafundi á Laugardalsvelli, degi fyrir leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM karla í fótbolta. Fundurinn var sýndur á Vísi. 19. júní 2023 16:30 Portúgal heldur áfram að leika á als oddi Portúgal fer afar vel af stað í J-riðli undankeppninnar fyrir EM 2024 í knattspyrnu karla. Portúgal vann sannfærandi 3-0 sigur á móti Bosníu Hersegóveníu í þriðju umferð undankeppninnar á Estadio da Luz í Lissabon í kvöld. 17. júní 2023 20:52 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Svona var fundur Portúgals í Laugardal fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Portúgals, sat fyrir svörum ásamt Christiano Ronaldo blaðamannafundi á Laugardalsvelli, degi fyrir leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM karla í fótbolta. Fundurinn var sýndur á Vísi. 19. júní 2023 16:30
Portúgal heldur áfram að leika á als oddi Portúgal fer afar vel af stað í J-riðli undankeppninnar fyrir EM 2024 í knattspyrnu karla. Portúgal vann sannfærandi 3-0 sigur á móti Bosníu Hersegóveníu í þriðju umferð undankeppninnar á Estadio da Luz í Lissabon í kvöld. 17. júní 2023 20:52