Ronaldo þakkar Íslandi fyrir sig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2023 09:01 Ronaldo varð í gær fyrsti karlinn til að ná 200 leikjum fyrir þjóð sína. Vísir/Vilhelm Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, komst í heimsmetabók Guinness er hann lék með portúgalska landsliðinu gegn því íslenska í gær. Ronaldo var að spila sinn 200. landsleik í gær og verð þar með fyrsti karlinn til að ná þeim merka áfanga. Hann skoraði eina mark leiksins er Portúgal vann nauman 1-0 sigur gegn Íslandi í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í gær. Ronaldo var eðlilega sáttur eftir leik gærdagsins, og raunar var hann hinn kátasti í heimsókn sinni til landsins. Hann sló meðal annars á létta strengi á blaðamannafundi portúgalska liðsins á föstudag og hafði litlar áhyggjur af því þegar ungur drengur hljóp inn á Laugardalsvöll að leik loknum í gær. Eftir leik mætti Ronaldo svo í viðtal sem birtist á Twitter-reikningi Euro 2024. Þar þakkaði hann Íslandi kærlega fyrir sig. „Ég er svo glaður. Það eru svona augnablik sem þú býst aldrei við, að ná 200 leikjum með landsliðinu,“ sagði Ronaldo. „Fyrir mér er þetta er ótrúlegt afrek og að vera kominn í heimsmetabók Guinness er magnað. Að skora sigurmarkið gerir þetta svo enn magnaðra. Þannig að ég verð að fá að þakka áhorfendum á vellinum, Íslandi og stuðningsmönnum fyrir að búa til þessa veislu fyrir mig.“ "I'm so happy. For me it's an unbelievable achievement"We spoke to Mr 200 @Cristiano Ronaldo... pic.twitter.com/LpaInwxHej— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 20, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Ronaldo var að spila sinn 200. landsleik í gær og verð þar með fyrsti karlinn til að ná þeim merka áfanga. Hann skoraði eina mark leiksins er Portúgal vann nauman 1-0 sigur gegn Íslandi í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í gær. Ronaldo var eðlilega sáttur eftir leik gærdagsins, og raunar var hann hinn kátasti í heimsókn sinni til landsins. Hann sló meðal annars á létta strengi á blaðamannafundi portúgalska liðsins á föstudag og hafði litlar áhyggjur af því þegar ungur drengur hljóp inn á Laugardalsvöll að leik loknum í gær. Eftir leik mætti Ronaldo svo í viðtal sem birtist á Twitter-reikningi Euro 2024. Þar þakkaði hann Íslandi kærlega fyrir sig. „Ég er svo glaður. Það eru svona augnablik sem þú býst aldrei við, að ná 200 leikjum með landsliðinu,“ sagði Ronaldo. „Fyrir mér er þetta er ótrúlegt afrek og að vera kominn í heimsmetabók Guinness er magnað. Að skora sigurmarkið gerir þetta svo enn magnaðra. Þannig að ég verð að fá að þakka áhorfendum á vellinum, Íslandi og stuðningsmönnum fyrir að búa til þessa veislu fyrir mig.“ "I'm so happy. For me it's an unbelievable achievement"We spoke to Mr 200 @Cristiano Ronaldo... pic.twitter.com/LpaInwxHej— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 20, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira