Chelsea nælir í framherja Villareal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2023 15:01 Nýjasta viðbótin við leikmannahóp Chelsea. Aitor Alcalde Colomer/Getty Images Framherjinn Nicolas Jackson hefur staðist læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea og styttist í að hann verði kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður liðsins. Talið er að samningur hans gildi til ársins 2031. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður The Athletic, en hann er oftar en ekki fyrstur með fréttirnar þegar kemur að félagaskiptum enskra úrvalsdeildarliða sem staðsett eru í London. Nicolas Jackson has completed his medical ahead of a proposed move from Villarreal to Chelsea. #CFC paying release clause of slightly above 35m to sign 22yo Senegal international forward, who scored 13 goals for #Villarreal last season @TheAthleticFC https://t.co/Yqb2QWLVE0— David Ornstein (@David_Ornstein) June 25, 2023 Hinn 22 ára gamli Jackson kemur frá Villareal á Spáni en er frá Senegal. Hann skoraði 13 mörk og gaf 5 stoðsendingar í 38 leikjum í öllum keppnum á síðustu leiktíð. Borgar Chelsea rétt yfir 35 milljónir evra [rúma 5 milljarða íslenskra króna] fyrir leikmanninn. Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Chelsea á þessu ári en í janúar festi félagið kaup á þónokkrum leikmönnum. Í sumar stefnir í að fjöldi leikmanna yfirgefi Chelsea sem og nokkrir yngri, á lægri samningum, komi inn. Meira um það á Vísi í kvöld. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Sjá meira
Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður The Athletic, en hann er oftar en ekki fyrstur með fréttirnar þegar kemur að félagaskiptum enskra úrvalsdeildarliða sem staðsett eru í London. Nicolas Jackson has completed his medical ahead of a proposed move from Villarreal to Chelsea. #CFC paying release clause of slightly above 35m to sign 22yo Senegal international forward, who scored 13 goals for #Villarreal last season @TheAthleticFC https://t.co/Yqb2QWLVE0— David Ornstein (@David_Ornstein) June 25, 2023 Hinn 22 ára gamli Jackson kemur frá Villareal á Spáni en er frá Senegal. Hann skoraði 13 mörk og gaf 5 stoðsendingar í 38 leikjum í öllum keppnum á síðustu leiktíð. Borgar Chelsea rétt yfir 35 milljónir evra [rúma 5 milljarða íslenskra króna] fyrir leikmanninn. Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Chelsea á þessu ári en í janúar festi félagið kaup á þónokkrum leikmönnum. Í sumar stefnir í að fjöldi leikmanna yfirgefi Chelsea sem og nokkrir yngri, á lægri samningum, komi inn. Meira um það á Vísi í kvöld.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Sjá meira