Manchester United reyna aftur við Rabiot Siggeir Ævarsson skrifar 26. júní 2023 19:01 Adrian Rabiot var lykilmaður í liði Juventus í vetur Vísir/Getty Leit Manchester United að liðstyrk á miðjuna heldur áfram en liðið hefur gert Adrien Rabiot, leikmanni Juventus, tilboð. Samningur Rabiot er að renna út um mánaðarmótin og Juventus fá þá ekki evru fyrir hann. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem United freista þess að fá Rabiot til liðs við sig en síðasta sumar hafði liðið náð samkomulagi við Juventus um kaupverð en félagaskiptin strönduðu á launakröfum leikmannsins. Í kjölfarið beindu United menn sjónum sínum að Casemiro, sem þá var leikmaður Real Madrid, og nældu að lokum í hann. Launakröfur Rabiot síðasta sumar þóttu algjörlega galnar en nú er talið að United hafi boðið honum 200.000 pund á viku, sem myndi gera hann að 7. launahæsta leikmanni félagsins, ásamt Rashford og Antony. Ekki fylgir sögunni hvernig þetta tilboð stenst samanburð við tilboðið síðan í fyrra, en sú staðreynd að United spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur er sögð vera afar lokkandi fyrir Rabiot. Ekkert er þó fast í hendi enn og Juventus vonast til að leikmaðurinn skrifi undir framlengingu á samningi sínum á næstu dögum. Enski boltinn Ítalski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „United skatturinn“ er að trufla möguleg kaup Man Utd á Mount Forráðamenn Manchester United eru enn sannfærðir um að Mason Mount vilji yfirgefa Chelsea og koma til félagsins. 26. júní 2023 09:30 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem United freista þess að fá Rabiot til liðs við sig en síðasta sumar hafði liðið náð samkomulagi við Juventus um kaupverð en félagaskiptin strönduðu á launakröfum leikmannsins. Í kjölfarið beindu United menn sjónum sínum að Casemiro, sem þá var leikmaður Real Madrid, og nældu að lokum í hann. Launakröfur Rabiot síðasta sumar þóttu algjörlega galnar en nú er talið að United hafi boðið honum 200.000 pund á viku, sem myndi gera hann að 7. launahæsta leikmanni félagsins, ásamt Rashford og Antony. Ekki fylgir sögunni hvernig þetta tilboð stenst samanburð við tilboðið síðan í fyrra, en sú staðreynd að United spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur er sögð vera afar lokkandi fyrir Rabiot. Ekkert er þó fast í hendi enn og Juventus vonast til að leikmaðurinn skrifi undir framlengingu á samningi sínum á næstu dögum.
Enski boltinn Ítalski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „United skatturinn“ er að trufla möguleg kaup Man Utd á Mount Forráðamenn Manchester United eru enn sannfærðir um að Mason Mount vilji yfirgefa Chelsea og koma til félagsins. 26. júní 2023 09:30 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
„United skatturinn“ er að trufla möguleg kaup Man Utd á Mount Forráðamenn Manchester United eru enn sannfærðir um að Mason Mount vilji yfirgefa Chelsea og koma til félagsins. 26. júní 2023 09:30