Kaleo með góðgerðartónleika vegna harmleiksins í Svíþjóð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. júní 2023 14:53 Jökull söngvari Kaleo á tónleikum hljómsveitarinnar sem vill láta gott af sér leiða í Svíþjóð. Vísir Meðlimir Kaleo hafa ákveðið að blása til góðgerðartónleika í kvöld þar sem hljómsveitin er stödd í Stokkhólmi til styrktar fjölskyldna þeirra sem lentu í rússíbanaslysi í skemmtigarðinum Gröna Lund um helgina þar sem einn lést og tíu slösuðust. Sveitin átti að koma fram í skemmtigarðinum í gær. „Við vorum miður okkur að heyra af þessu hræðilega slysi í Gröna Lund,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, í samtali við Vísi. Tónleikar sveitarinnar voru blásnir af í kjölfar slyssins og er garðurinn lokaður gestum á meðan rannsókn á tildrögum slyssins fer fram. Vinsæll rússíbani fór út af sporinu á laugardag í garðinum með þeim afleiðingum að einn lést og tíu manns slösuðust alvarlega. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Persónulegir og þægilegair tónleikar „Okkur fannst nauðsynlegt að beita okkur til góðs fyrir samfélag sem hefur gert svo margt fyrir okkur,“ segir Jökull en bætir því við að það hafi reynst þrautinni þyngra að finna stað undir nýja tónleika. Samstarfsaðilar sveitarinnar hafi lagt gríðarlega mikið á sig við að finna nýjan stað og varð lendingin lítill tónleikasalur við höfnina í Statsgardsterminalen. „Húsið er minna en staðirnir þar sem við spilum venjulega þannig að við ákváðum að hafa þetta bara persónulega og minni tónleika. Allur ágóði af tónleikunum og tekjur af öðrum varningi munu renna til aðstandenda. “ View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Kaleo Tónlist Svíþjóð Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira
„Við vorum miður okkur að heyra af þessu hræðilega slysi í Gröna Lund,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, í samtali við Vísi. Tónleikar sveitarinnar voru blásnir af í kjölfar slyssins og er garðurinn lokaður gestum á meðan rannsókn á tildrögum slyssins fer fram. Vinsæll rússíbani fór út af sporinu á laugardag í garðinum með þeim afleiðingum að einn lést og tíu manns slösuðust alvarlega. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Persónulegir og þægilegair tónleikar „Okkur fannst nauðsynlegt að beita okkur til góðs fyrir samfélag sem hefur gert svo margt fyrir okkur,“ segir Jökull en bætir því við að það hafi reynst þrautinni þyngra að finna stað undir nýja tónleika. Samstarfsaðilar sveitarinnar hafi lagt gríðarlega mikið á sig við að finna nýjan stað og varð lendingin lítill tónleikasalur við höfnina í Statsgardsterminalen. „Húsið er minna en staðirnir þar sem við spilum venjulega þannig að við ákváðum að hafa þetta bara persónulega og minni tónleika. Allur ágóði af tónleikunum og tekjur af öðrum varningi munu renna til aðstandenda. “ View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo)
Kaleo Tónlist Svíþjóð Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira