Fólk sem lifir með heilabilun þurfi rödd Helena Rós Sturludóttir skrifar 27. júní 2023 19:28 Teepa Snow er ánægð að vera komin til Íslands og þrátt fyrir stutt stopp var hún stórhuga og ætlaði að ganga á fjöll og fara í lónið bláa. Vísir/Hannes Einar Teepa Snow, alþjóðlegur fyrirlesari um þjónustu við heilabilaða, segir skipta mestu máli að hafa jákvæðni að leiðarljósi. Það geti dregið úr álagi bæði hjá þeim sem eru með heilabilun og þeirra sem standa þeim næst. Teepa Snow frá Bandaríkjunum fer víða um heim með fyrirlestra um þjónustu við heilabilaða og kom í fyrsta sinn á dögunum í þeim erindagjörðum til Íslands. Hún hefur yfir fjörutíu ára reynslu bæði í beinni þjónustu við fólk með heilabilun og í fræðslustarfi. Snow hefur vakið athygli fyrir nálgun sína við þjónustu fólks með heilabilun og fjölbreyttar aðferðir við að miðla þekkingu sinni til áheyrenda. Hún nálgast heilabilun með jákvæðum hætti. „Við reynum að auka skilning á mismunandi leiðum til að líta á heilabilun og umönnun heilabilaðra með því að hjálpa fólki sem vill hjálpa að læra það og skilja hvað er um að vera hjá þeim sem eru heilabilaðir,“ segir Snow. Þannig sé hægt að draga úr streitu hjá öllum. „Lítum á fólk sem einstakt og dýrmætt, eins og gersemar og veitum því rétta umönnun í réttu umhverfi og þá mun það skína,“ segir hún. Einmitt þannig hafi þau fengið hugmyndina um sjónræn merki , munnleg merki og líkamleg merki hjá fólki með heilabilun. Reynslan hafi sýnt að mikilvægt sé að vinna með fólkinu sem félaga. „Við gerum það sem við gerum með þeirra leyfi. Við upplifum ekki að neinn sé neyddur til neins eða sé hunsaður og það breytir öllu,“ segir Snow jafnframt.Nauðsynlegt væri að skilja hvað það er sem breytist í heila fólks og notfæra þá þekkingu sem hinn heilbilaði býr enn yfir.Að sögn Snow er heilabilun vandamál um allan heim. „Vandamálin eru úti um allan heim hvað heilabilun varðar og fólkið sem lifir með heilabilun leitar að rödd og ég hef reynt að hjálpa til við að vekja þessa rödd: Ég er enn hér, ég er enn viðstaddur. Ég er sá sem ég var en nú er ég breyttur. Vilt þú vera öðruvísi til að styðja mig eins og ég er?“ segir Snow að lokum. Heilbrigðismál Eldri borgarar Tengdar fréttir „Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum“ Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir hefur unnið úr sorginni sem fylgdi föðurmissinum sem hún upplifði fyrir rúmu ári síðan með hlaupum. Í ár hleypur hún fyrir Alzheimersamtökin í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og safnar áheitum sem renna til samtakanna. 27. júlí 2022 15:00 Kalla eftir auknum stuðningi við aðstandendur Alzheimersjúklinga Dæmi eru um að makar alzheimersjúklinga hafi misst heilsu og jafnvel dáið á undan mökum sínum vegna óhóflegs álags. Þeir kalla eftir auknum stuðningi frá heilbrigðisyfirvöldum. 15. júní 2022 21:00 Samantekt „Styðjandi samfélag fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þeirra“ Á heimsvísu er gert ráð fyrir verulegri fjölgun fólks með heilabilun ef helstu spár ganga eftir. Samkvæmt WHO eru nú þegar um 48 milljón manns í heiminum með heilabilunarsjúkdóm og ár hvert bætast við um 8 milljón nýrra tilfella. 15. desember 2020 15:01 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Teepa Snow frá Bandaríkjunum fer víða um heim með fyrirlestra um þjónustu við heilabilaða og kom í fyrsta sinn á dögunum í þeim erindagjörðum til Íslands. Hún hefur yfir fjörutíu ára reynslu bæði í beinni þjónustu við fólk með heilabilun og í fræðslustarfi. Snow hefur vakið athygli fyrir nálgun sína við þjónustu fólks með heilabilun og fjölbreyttar aðferðir við að miðla þekkingu sinni til áheyrenda. Hún nálgast heilabilun með jákvæðum hætti. „Við reynum að auka skilning á mismunandi leiðum til að líta á heilabilun og umönnun heilabilaðra með því að hjálpa fólki sem vill hjálpa að læra það og skilja hvað er um að vera hjá þeim sem eru heilabilaðir,“ segir Snow. Þannig sé hægt að draga úr streitu hjá öllum. „Lítum á fólk sem einstakt og dýrmætt, eins og gersemar og veitum því rétta umönnun í réttu umhverfi og þá mun það skína,“ segir hún. Einmitt þannig hafi þau fengið hugmyndina um sjónræn merki , munnleg merki og líkamleg merki hjá fólki með heilabilun. Reynslan hafi sýnt að mikilvægt sé að vinna með fólkinu sem félaga. „Við gerum það sem við gerum með þeirra leyfi. Við upplifum ekki að neinn sé neyddur til neins eða sé hunsaður og það breytir öllu,“ segir Snow jafnframt.Nauðsynlegt væri að skilja hvað það er sem breytist í heila fólks og notfæra þá þekkingu sem hinn heilbilaði býr enn yfir.Að sögn Snow er heilabilun vandamál um allan heim. „Vandamálin eru úti um allan heim hvað heilabilun varðar og fólkið sem lifir með heilabilun leitar að rödd og ég hef reynt að hjálpa til við að vekja þessa rödd: Ég er enn hér, ég er enn viðstaddur. Ég er sá sem ég var en nú er ég breyttur. Vilt þú vera öðruvísi til að styðja mig eins og ég er?“ segir Snow að lokum.
Heilbrigðismál Eldri borgarar Tengdar fréttir „Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum“ Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir hefur unnið úr sorginni sem fylgdi föðurmissinum sem hún upplifði fyrir rúmu ári síðan með hlaupum. Í ár hleypur hún fyrir Alzheimersamtökin í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og safnar áheitum sem renna til samtakanna. 27. júlí 2022 15:00 Kalla eftir auknum stuðningi við aðstandendur Alzheimersjúklinga Dæmi eru um að makar alzheimersjúklinga hafi misst heilsu og jafnvel dáið á undan mökum sínum vegna óhóflegs álags. Þeir kalla eftir auknum stuðningi frá heilbrigðisyfirvöldum. 15. júní 2022 21:00 Samantekt „Styðjandi samfélag fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þeirra“ Á heimsvísu er gert ráð fyrir verulegri fjölgun fólks með heilabilun ef helstu spár ganga eftir. Samkvæmt WHO eru nú þegar um 48 milljón manns í heiminum með heilabilunarsjúkdóm og ár hvert bætast við um 8 milljón nýrra tilfella. 15. desember 2020 15:01 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
„Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum“ Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir hefur unnið úr sorginni sem fylgdi föðurmissinum sem hún upplifði fyrir rúmu ári síðan með hlaupum. Í ár hleypur hún fyrir Alzheimersamtökin í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og safnar áheitum sem renna til samtakanna. 27. júlí 2022 15:00
Kalla eftir auknum stuðningi við aðstandendur Alzheimersjúklinga Dæmi eru um að makar alzheimersjúklinga hafi misst heilsu og jafnvel dáið á undan mökum sínum vegna óhóflegs álags. Þeir kalla eftir auknum stuðningi frá heilbrigðisyfirvöldum. 15. júní 2022 21:00
Samantekt „Styðjandi samfélag fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þeirra“ Á heimsvísu er gert ráð fyrir verulegri fjölgun fólks með heilabilun ef helstu spár ganga eftir. Samkvæmt WHO eru nú þegar um 48 milljón manns í heiminum með heilabilunarsjúkdóm og ár hvert bætast við um 8 milljón nýrra tilfella. 15. desember 2020 15:01